Bændablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 3
3 Bændablaðið | fimmtudagur 22. október 2009
JEPPADEKK
Útsölustaðir Útsölustaðir Útsölustaðir
SÍMI 440 1000
WWW.N1.IS
N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki
M+S
ST
STT
AT
MT
LT
ATR
SXT
Stærð Neglanleg vetrardekk Verð með VSK
235/75R15 Cooper M+s 105s 23.740
265/70R15 Cooper M+s 112s 26.879
265/75R15 Cooper M+s 112s 30.430
31x10.50R15 Cooper M+s 109q 34.890
215/70R16 Cooper M+s2 91t 24.995
215/75R16 Cooper M+s 103s 22.147
225/70R16 Cooper M+s2 103t 28.450
225/75R16 Cooper M+s 104s 28.539
235/70R16 Cooper M+s 106s 30.998
235/75R16 Cooper M+s 108s 24.177
245/70R16 Cooper M+s 107s 24.011
245/75R16 Cooper M+s 111s 27.999
255/65R16 Cooper M+s 109s 27.598
255/70R16 Cooper M+s 111s 30.260
265/70R16 Cooper M+s 112s 33.880
265/75R16 Cooper M+s 116s 33.560
235/65R17 Cooper M+s 108h 31.900
245/65R17 Cooper M+s 107s 32.897
245/70R17 Cooper M+s 110s 33.403
255/60R17 Cooper M+s 106s 31.634
265/70R17 Cooper M+s 115s 34.910
275/60R17 Cooper M+s 110s 33.599
275/70R17 Cooper M+s 114q 57.710
255/55R18 Cooper M+s 109s 42.900
275/60R20 Cooper M+s 110s 57.340
Stærð 32-35 tommu jeppadekk Með vsk.
32x11.50R15 Bfgoodrich At 113 R Tl 41.900
32x11.50R15 Bfgoodrich Mt 113q Tl 36.500
32x11.50R15 Cooper Lt 113q 39.900
33x12.50R15 Bfgoodrich At 108r Tl 43.900
33x12.50R15 Bfgoodrich Mt 108q Tl 36.882
33x12.50R15 Cooper Lt 108q 42.900
33x12.50R15 Cooper St 108q 44.900
33x12.50R15 Cooper Stt 108q 46.900
33x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 108q 39.800
33x12.50R15 Dean Wildcat Lt All Terr 39.800
35x12.50R15 Bfgoodrich At 113q Tl 49.900
35x12.50R15 Bfgoodrich Mt 113q Tl 43.900
35x12.50R15 Cooper St 113q 48.900
35x12.50R15 Cooper Stt 113q 41.900
35x12.50R15 Dean Durango At 41.900
35x12.50R15 Dean Durango Xtr 41.900
305/70R16 Cooper Atr 118r 44.486
305/70R16 Cooper St 118r 49.165
305/70R16 Dean Wildcat At 42.870
33x12.50R16.5 Dean Wildcat Lt All Terr 39.900
35x12.50R16.5 Bfgoodrich At 123q 61.730
285/70R17 Bfgoodrich At 121q Tl (33" 65.000
285/70R17 Cooper Stt 121q (33") 58.970
315/70R17 Bfgoodrich At 121r Tl (35" 64.900
33x12.50R17 Cooper St 114q 56.900
33x12.50R17 Cooper Stt 114q 47.992
33x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 114q 48.900
35x12.50R17 Cooper St 119q 62.900
35x12.50R17 Cooper Stt 119q 67.900
35x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 119q 54.900
35x12.50R20 Cooper Stt 122n 80.576
Verð geta breyst án fyrirvara
Suðurland
Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630
Framrás Vík 487-1330
Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250
Vélaverkstæðið Iðu 486-8840
Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151
Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299
Bílaþjónustan Hellu 487-5353
Varahl.v. Björns Jóh. Lyngási ,Hellu 487-5906
Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005
Austurland
Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616
Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340
Bíley Reyðarfirði 474-1453
Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169
Höfuðborgarsvæðið
N1 Mosfellsbæ 440-1378
N1 Réttarhálsi 440-1326
N1 Fellsmúla 440-1322
N1 Reykjavíkurvegi 440-1374
N1 Ægissíðu 440-1320
N1 Bíldshöfða 440 1318
Vesturland/Vestfirðir
N1 Akranesi 431-1379
KM. Þjónustan Búardal 434-1611
Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385
Bifreiðaþ. Harðar Borgarnesi 437-1192
Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145
Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501
Bílaverkstæði S. B. ehf. Ísafirði 456-3033
Græðir sf. Varmadal, Flateyri 456-7652
KB bílaverkstæði ehf, Grundarfj. 438-6933
G. Hansen Dekkjaþjónusta Ólafsvík 436-1111 Norðurland
Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammstanga 451-2514
Kjalfell Blönduósi 452-4545
Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887
Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689
Pardus Hofsósi 453-7380
Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474
Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570
B.H.S. Árskógsströnd 466-1810
Bílaþjónustan Húsavík 464-1122
Reykjanesbær
N1Ásbrú 552 440-1372
Klakahross og kaplaskjól
Því miður eru ennþá hross á
útigangi, sums staðar í hung-
urhólfum og víða án brúklegs
kaplaskjóls. Hugið að þessu
góðir hrossaeigendur, sem hald-
ið hross við svo ófullkomnar
aðstæður. Setjið ykkur í spor
hrossanna og standið eins og
eina nótt úti í slagviðri hjá
hrossunum ykkar, sem ekkert
skjól hafa en þó í skjólfötum.
Ég bý á Selfossi og fer oft
Suðurlandsveg til Reykjavíkur.
Þess vegna nefni eg aðeins tvö
dæmi að þessu sinni, en mun
nefna fleiri síðar og birta myndir,
sem ég hef tekið, ef dráttur verður
á úrbótum.
Nálægt Gunnarshólma er hrossahópur, sem mér sýnist búa afgirt
við algjört skjólleysi. Að vísu er þar nóg beit ennþá. Hver á þessi hross
og hvar er sá, sem standa á með hrossunum og berjast fyrir rétti þeirra
til fullnægjandfi skjóls, sem reglur ákveða?
Annan hóp hrossa (reyndar bara tvö eins og er) má sjá í þeim mikla
óveðra- og rokrassi upp við Ingólfsfjall nálægt Kögunarhóli og aust-
an við Silfurbergið. Hér er beitin skammarlega lítil. Hér eru þó kefli
undan rafmagnslínu, sem eiga að veita skjól en allt er það ófullkomið.
Hver á þessi hross og hvar er sá, sem á að standa vörðinn um réttindi
hrossanna?
Augljóst er að hér þarf úr að bæta. Þetta eru ekki einu staðirnir þar
sem aðbúð er til skammar. Bæta þarf úr þessu fyrr en seinna.
Sigurður Sigurðarson dýralæknir
Ævarr Hjart ar-
son látinn
Látinn er á Akureyri Ævarr
Hjartarson ráðunautur og
framkvæmdastjóri hjá Bún-
að arsambandi Eyja fjarðar.
Ævarr fæddist að Ytra-
Garðs horni í Svarfaðardal
26. júní 1940 og ólst upp þar
og á Ytra-Hvarfi í sömu sveit.
Hann hóf nám við Bænda-
skólann á Hólum 16 ára gam-
all og var síðan á Hvanneyri
þar sem hann lauk kandí-
datsprófi í búfræði árið 1961.
Ævarr giftist Freydísi Lax-
dal árið 1962 og bjuggu þau
lengstum á Akureyri. Ævarr
vann hjá Búnaðarsambandi
Eyjafjarðar allan sinn starfs-
aldur, að undanskildum einum
vetri sem hann kenndi á Hólum
og tveimur árum sem hann var
framkvæmdastjóri við sæðing-
arstöðina á Blönduósi.
Árið 2002 lét hann af störf-
um vegna heilsubrests. Hann
lést á Akureyri 7. október sl.
Bændasamtök Íslands þakka
honum langt og giftudrjúgt
samstarf og votta fjölskyldu
hans samúð.