Bændablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 22.10.2009, Blaðsíða 5
5 Bændablaðið | fimmtudagur 22. október 2009 E X P O · w w w .e xp o .is Það er einfalt að versla á BYKO.is og fá vörurnar sendar heim! Hlýr fatnaður fyrir veturinn Vefverslun BYKO - www.BYKO.is E X P O · w w w .e xp o .is Vnr. 93458278-83 Kuldagalli TRANEMO kuldagalli, navy, stærðir S-3XXL. Vnr. 93520221-6 Vinnujakki Fóðraður vinnujakki fyrir veturinn. Stærðir S-3XL. 9.990 FYRIR VETU RINN 9.590 Afrúllarar Léttir ykkur verkin í vetur Talíur allt að 1 tonna lyftigeta Rúlluklær, hentugar fyrir afrúllara og gjafagrindur Háþrýstidælur hreinlæti að þýskri fyrirmynd munið Tama netið og Rani rúlluplastið, einstök gæði á góðu verði Rúlluplast og net Hrútatöng Sauðfjárlitir Hrútalitir, sprey og vaxlitir Lyfjasprauta Tengist í glasið og skammtar lyfið Rúningsstóll Bjargar bakinu Eins og þriggja fasa! Leirtau fyrir ferðaþjónustuna Heildsöluverð Bjarkarhóll ehf www.garn.is sími 899 3546 Tré ársins 2009 er hengibjörk (Betula pendula) í Kjarnaskógi á Akureyri. Hengibjörk er fágæt trjátegund hérlendis og er tréð í Kjarnaskógi sérlega glæsilegur fulltrúi tegundarinnar. Tréð reyndist við mælinguna vera 10,95 cm á hæð. Það klofn- ar í tvo stofna í um 20 cm hæð og hafa stofnarnir þvermálin 20 og 21 cm í brjósthæð. Það er gaman að segja frá að í kringum 2000 var ýmsum trjám í Kjarnaskógi gefið nafn, í tengslum við ljóðagöngu sem þá var haldin og var tré ársins 2009 meðal þeirra. Fékk það nafn- ið Margrét og hefur gengið undir því síðan. Margrét er gróðursett á áttunda áratugnum, líklega með fræi frá Finnlandi. Ræktaðir hafa verið græðlingar af henni, þannig að finna má „afkomendur“ henn- ar á nokkrum stöðum. Búið er að leggja kurlstíg að trénu, þannig að áhugasamir eiga auðvelt með að heimsækja Margréti. Tréð var formlega útnefnt við hátíðlega athöfn nú nýverið, í ynd- islegu haustveðri. Sigrún Stefánsdóttir, formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga, bauð gesti velkomna, Hermann Jón Tóm asson, bæjarstjóri Akur eyr- ar bæjar, flutti ávarp og tók að því búnu við viðurkenningarskjali úr hendi Magnúsar Gunnarssonar, for- manns Skógræktarfélags Íslands, sem einnig hélt stutt ávarp. Gestum var svo boðið upp á ilmandi ket- ilkaffi, framreitt af starfsmönnum Skógræktarfélags Eyfirðinga. Að lokum mældi Johan Holst, fram- kvæmdastjóri Skógræktarfélags Ey firðinga, tréð. Inn á milli atriða var svo flutt tónlist. Skógræktarfélag Íslands velur tré ársins ár hvert og er útnefn- ingunni ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt. MÞÞ Hengibjörkin Margrét sem er í Kjarnaskógi er tré ársins 2009. Þorgeir Arnórsson, starfsmaður Skóg ræktar- félags Eyfirð- inga, stendur við tréð. Skógrækt Hengibjörkin Margrét tré ársins 2009 BAGGASPJÓT 125 CM 110 CM 98 CM 82 CM WWW.VELAVAL.IS Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.