Bændablaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 23
23 Bændablaðið | fimmtudagur 3. desember 2009 Myndarskýring Í síðasta Bændablaði var umfjöll- un um nýlega norska rannsókn á stakerfðavísum sem fundnir eru hjá þarlendu sauðfé og hafa mikil áhrifn á vöxt á vöðva- og fituvef. Þar sem undirritaður var horfinn út á land í fundarferðir þegar blaðið var í lokavinnslu vantaði myndatexta með mynd í greininni og hefur hún því líklega verið flestum óskiljanleg. Úr því skal því reynt að bæta. Fjöldi AI hrúta er fjöldi sæð- ingahrúta sem eru með arfgerð- argreiningu og undarlegar tölur í byrjun tímabilsins um tíðni erfða- vísa skýrast af því að þar er einung- is um tvo hrúta að ræða. Wildtype er hin upprunalega arfgerð sem var í stofninum fyrir þetta set. c.2360G¨>A er tíðni erfðavísisins sem fjallað er um í greininni að komið hafi frá Texel fénu. Síðan er c.960delG tíððni þeirrar stór- virku stökkbreytingar sem nánar er fjallað um í greininni og Norðmenn hafa ákveðið að reyna að útrýma úr fjárstofninum. Það sem er merki legt við þessa mynd er að hún sýnir breytingar sem hafa átt sér stað í stofni þar sem um er að ræða áhrifamikinn erfðavísi eins og Texel-genið sem óðum nálgast það að festast í stofninum og þetta ger- ist áður en menn þekktu áhrif þess eða gátu greint það. Væru slíkir erfðavísar á sveimi í íslensku fé væru áhrif þeirra það augljós að við hefðum löngu greint slík áhrif. JVJ Fóðurblandan - Korngörðum 12 - 104 Reykjavík - Sími: 570 9800 - Fax: 570 9801 - netfang: fodur@fodur.is - www.fodur.is Allir helstu varahlutir og rekstrarvörur DeLaval fást í verslunum Fóðurblöndunnar í Reykjavík - Selfossi – Hvolsvelli og Egilsstöðum. Einnig hjá Bústólpa á Akureyri, Versluninni Eyri Sauðárkróki og Verslun KB í Borgarnesi. Öflug þjónusta – tæknilausnir til búfjárræktar – mikið úrval rekstrarvara. Reykjavík Sauðárkrókur Akureyri Egilsstaðir Hvolsvöllur Selfoss Borgarnes FB Selfossi sími 570 9840 FB Hvolsvelli sími 570 9850 FB Egilsstöðum sími 570 9860 KB, búrekstrardeild - sími 430 5500 Bústólpi - sími 460 3350 KS Verslun Eyri - sími 455 4627 DESEMBER VERÐ Á RÚLLUPLASTI Takmarkað magn. Aðeins 33 bretti á þessu verði. 24 rúllur á bretti. Verð miðað við að keypt sé heilt bretti eða meira, greitt sé fyrir 2010. Agriflex 75 cm, hvítt. Verð á rúllu kr. 11.450,- án VSK. Tí ðn i Fj öl di A I h rú ta Fjöldi AI hrúta Fæðingarár DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI · SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS VÉLADEILD ehf. TAKMARKAÐ MAGN - AÐEINS EINN AF HVERRI GERÐ * 91 hö. 3.190.000 · Mótor, 4 cyl. 91 hestöfl, m. forþjöppu og millikæli · 14 gírar áfram – 4 aftur á bak. Samhæfðir · Farþegasæti · Bremsur í olíubaði · Loftpressa · 540/1000 snúningar á aflúrtaki · 3.800 kg lyftigeta á beisli · Lyftu- og dráttarkrókur · Framdekk 360/70R24 Afturdekk 18,4R34 · Þyngdarklossar að aftan og framan · 24V start (2 rafgeymar) · Geislaspilari * 105 hö. 3.490.000 · Mótor, 4 cyl. 105 hestöfl, m. forþjöppu og millikæli · 16 gírar áfram – 8 aftur á bak. Samhæfðir · Farþegasæti · Bremsur í olíubaði · Loftpressa · 540/1000 snúningar á aflúrtaki · 4.300 kg lyftigeta á beisli · Lyftu- og dráttarkrókur · Framdekk 360/70R24 Afturdekk 18,4R34 · Þyngdarklossar að aftan og framan · 24V start (2 rafgeymar) · Geislaspilari Nánari tæknilegar upplýsingar eru á www.rafvorur.is eða í síma 568 6411 * Ve rð e ru á n VS K. ti l b æ nd a á lö gb ýlu m · Mótor, 6 cyl. 130 hestöfl, m. forþjöppu og millikæli · 16 gírar áfram – 8 aftur á bak. Samhæfðir · Farþegasæti · Bremsur í olíubaði · Loftpressa · 540/1000 snúningar á aflúrtaki · 4.500 kg lyftigeta á beisli · Lyftu- og dráttarkrókur · Framdekk 420/70R24 Afturdekk 18,4R34 · Þyngdarklossar að aftan og framan · 24V start (2 rafgeymar) · Geislaspilari * 130 hö. 3.995.000 SUMAR TILBOÐ m 91, 105 og 130 hö. til afgreiðslu Bændablaðið á netinu... www.bbl.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.