Fréttablaðið - 09.01.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag
LögregLumáL „Það er ekkert
eftir af henni, hvorki tæki, tól
né hús næði,“ segir Gunnar L.
Jóhanns son eigandi fisk vinnslu
stöðvarinnar í Hlíð í Ólafs firði.
Mikið tjón varð í elds voða þar í
gær. Bæði fisk eldi og fisk vinnsla
var á staðnum.
„Álman sem við vorum með
vinnsluna í er alveg fallin. Sjálft
eldis rýmið slapp, þar sem lifandi
fiskurinn er, á milli voru þykkir
stein veggir og eld varnar hurðir,“
segir Gunnar, en mikið af fisknum
drapst þó vegna reyks. Fiskeldið
er þó lítið að sögn Gunnars, mest
er keypt af fiski í vinnsluna.
Ekki er enn vitað hver upptök
eldsins voru en Gunnar segir að
rannsóknar menn lög reglunnar
og full trúar tryggingafélags
muni koma í dag meðan bjart
er til að kanna málið. „Þetta
er nokkuð mikið tjón fyrir lítið
fyrirtæki. Svo þurfum við bara
okkar tíma til að hugsa hvað við
gerum í framhaldinu af þessu,
þetta er líka ekki besti tíminn til
framkvæmda – um hávetur. Nú er
bara vinnslustöðvun hjá okkur.
Maður er ekkert farinn að hugsa
hvað verður.“ Þegar Fréttablaðið
náði tali af Gunnari í gær átti
hann von á mannskap til að hjálpa
til við að ganga frá brotajárni og
öðru lauslegu, því hvassviðri var
spáð. - þeb
mest lesna
dagblað á íslandi*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011
mánudagur
skoðun 10
2 sérblöð
í Fréttablaðinu
Allt
Fasteignir.is
9. janúar 2012
7. tölublað 12. árgangur
Það er ekkert eftir af
henni, hvorki tæki, tól
né húsnæði.
gunnar l. jóhannsson
EigAndi FiSkvinnSluStöðvArinnAr
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Sameinuðu þjóðirnar í Brussel og Norræna ráðherra-
nefndin hafa ýtt úr vör evrópskri auglýsingasamkeppni
undir fyrirsögninni „Framtíðin sem við viljum - Dropi
fyrir dropa.“ Samkeppnin er haldin um alla Evrópu en
nánari upplýsingar eru á www.honnunarmidstod.is
H erðatréð Willow, nýjasta vara hönnunar tríósins Færisins, verður ásíðum febrúar
heftis
hönnunar
tímaritsins ICON. Blaðið
er með virtari fag
tímaritum um hönnun og dreift um allan heim.
Nú þegar má l sa Wi low á vef
tíma
ritsins www.iconeye.com en
blaðið sjálft kemur út nú í janúar.Fyrir um ári fjallaði ICON um Askinn eftir Færið.„Þau hafa fylgst aðeins með okkur síðan,“ segir Þórunn Hannes dóttir vöru hönnuður en auk hennar skipa Herborg Harpa
Ingvarsdóttir arkitekt og Karin Erikson vöru hönnuður Færið. „Við verðum líka í vöru árbókinni þeirra, The Icon Product Yearbook 2012. Það er mjög spennandi því mörg fyrir tæki nota þá bók til að
Íslensk hönnun fangar athygli breska hönnunartímaritsins Icon.
fréttablaðið/gva
2
Lesið um
allan heim
Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin - 104 Reykjavík S: 58 58 900-www.jarngler.is
Fyrirtæki - Húsfélög
Við bjóðum upp á sjálfvirkan hurða -opnunarbúnað ásamt uppsetningu og viðhaldi.
Auðveldar aðgengi, hentar vel fyrir aðgengi fatlaðra. Áratuga reynsla af búnaði tryggir gæðin.
GólfhitakerfiEkkert brot ekkert flot
• Þægilegur hiti góð hitadreifing• Hitasveiflur / Stuttur svörunartími• Aðeins 12mm þykkar hitadreifiplötur• Fljótlegt að leggja• Ekkert brot ekkert flot• Dreifiplötur límdar beint á gólfið• Gólfefni lagt beint á dreifiplötur (flísar, parket)
• Hentar vel í eldra húsnæði jafnt sem ný hús og
sumarhús• Flooré gólfhitakerfi er einfalt, fljótlegt og
þægilegt
Skemmuvegur 10 (blá gata) 200 Kópavogur
Sími 567 1330 Fax 567 1345 www.hringas.is
ÚTSALAGerið gæða- og verðsamanburð
Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150
Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00
12 mánaða
vaxtalausa
r
greiðslur20-70% AFSLÁTTURaf völdum vörum
Skiptidýnur,
útlitsgallaðar dýnur
og sýningardýnur
Lök, pífur,
hlífðardýnur,
sængurverasett
og fleira
Skoðanir fasteigna og leiguíbúða.
Verðmöt fasteigna.
Pendo.is – 588 1200
FASTEIGNIR.IS
9. janúar 2012
2. tbl.
Stakfell hefur til sölu húseign við Laugaveg í
Reykjavík. Eignin skiptist í atvinnuhúsnæði og
þrjár íbúðir.
Í húsnæðinu, sem skiptist í kjallara, fyrstu og aðra hæð, er rekið vinsælt veitingahús/skemmtistaður og eru allar fastar innréttingar vandaðar. Veitingahúsið er alls 475,6 fm. Leigusamningur er um eignina.
Á þriðju hæð er búið að innrétta tvær smekklegar stúdíóíbúðir með sérinngangi af svölum. Allar lagnir hafa verið endurnýjaðar, eldhús er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu, borðplötur og hliðar úr graníti, vönduð rafmagnstæki, ísskápur og uppþvottavél innfelld í innréttingu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu. Á efstu hæðinni er ein íbúð 83,6 fm, smekklega innréttuð og allar lagnir hafa verið endurnýjaðar. Eldhús er með hvítri sprautulakkaðri inn
réttingu, borðplötur og hliðar úr graníti, vönduð rafmagnstæki, ísskápur og uppþvottavél innfelld í inn réttingu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu. Góðir skápar eru í svefnherbergi. Búið er að taka niður efra loft í hel ing íbúðar,
þannig að stofurými er með mikilli lofthæð. Annar helmingur yfir svefnálmu er með svefnlofti.
Sa eignin í húsinu hefur verið endurnýjuð á smekklegan hátt.
Nánari upplýsingar á www.stakfell.is og í síma 5351000.
Atvinnuhúsnæði og
þrjár íbúðir á Laugavegi
Í húsnæðinu er rekið vinsælt veitingahús/skemmtistaður.
Landmark leiðir þig heim!
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng reynsla.
Við erum Landmark*
Sími 512 4900
landmark.is
Ástþór Reyni
Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
Vantar allar
gerðir eigna
á skrá
Gleðilegt ár kæru landsmenn!
Bogi Molby
Pétursson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Andri Sigurðsson
Sölufulltrúi og
lögg. leigumiðlari.
Tryggvi Kornelíus-
son
sölufulltrúi
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Skipholti 29a
Opið mán. – fös. frá kl. 9-17
www.heimili.is
Breiðavík - 4ra herb + bílskúr.
Góð 111 fm útsýnisíbúð efstu
hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr 25 fm.
Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Þvottahús innan íbúðar. Einstakt
útsýni. Laus fljótlega.
Andrésarbrunnur - Bílskýli.
Falleg og vel skipulögð 5 herb. 127 fm
íbúð í lyftuhúsi og meðfylgandi stæði
í lokuðu 3ja bíla bílskýli. Laus til
afhendingar.
Lómasalir 7 - Opið hús
Gott vel innréttað 190 fm parhús
með innbyggðum bílskúr. Parket og
flísar á gólfum og eikarinnréttingar.
Möguleg skipti á minni eign í hverf-
inu. V. 52,5 m. Góð áhvílandi lán.
Húsið er til sýnis í dag kl
17:30-18:00
Sóleyjarimi - Endaraðhús
Gott 200 fm endaraðhús með
innbyggðum bílskúr. Fjögur svefn-
herbergi Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Steypt afgirt verönd
og bílastæði , suðursvalir og góður
garður. V. 48 m. Makaskipti á
minni eign möguleg.
Bárugata - Gistiheimili
Reisulegt fallegt 440 fm einbýlishús/
atvinnuhúsnæði í hjarta borgarinnar.
Húsið er á fjórum hæðum. Kjallari,
tvær hæðir og ris. Húsinu fylgir
sérstandandi bílskúr. Húsið stendur á
eignarlóð. Gott verð.
Fróðaþing - einbýlishús
Nýtt einbýlishús á einstökum
útsýnisstað við Elliðavatn. Húsið er
á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr. Húsið er skráð 337,7 fm.
Íbúðarrými 293,8 fm og bílskúrinn
V. 43,9 fm.
Þrymsalir - tvær íbúðir.
Vandað einbýli með tveimur íbúðum.
Neðri hæð um 135 fm og efri hæð
270 fm með bílskúr. Vandaðar
innréttingar, gólfefni og tæki. Góð
staðsetning í jaðri byggðar.
Frostafold með bílskúr.
Mjög rúmgóð 107 fm 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð ásamt 25 fm bílskúr.
Parket og flísar á gólfum. Þvottahús
innan íb. Stór stofa með suður-
svölum, glæsilegt útsýni. íbúðin er
laus fljótlega. Verð 25,0 milljónir.
Kleppsvegur - 4ra herb útsýni
Vel skipulögð mikið endurbætt 100
fm íbúð í suðvesturenda. Íbúðin er á
6. hæð í lyftuhúsi. Góðar svalir og frá
eigninni er mikið útsýni til allra átta.
V. 22,9 m. Áhv 18,8 m
Þórsberg - 2 - 3ja herb.
Góð 80 fm íbúð á neðri hæð í
tvíbýli. Sérinngangur, sólpallur og
vandaðar innréttinar og gólfefni.
V. 20,9 m.
Aflagrandi - eldri borgarar
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 10.
hæð í lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir í
norðvestur og frá þeim mikið útsýni.
Eigin er laus til afhendingar. Mikil
þjónusta á staðnum
Laugarnesvegur - 2ja herb
Vönduð 87 fm íbúð í nýlegu lyftu-
húsi. Íbúðin er á 4. hæð með
flísalagðar yfirbyggðar suðaustur
svalir. Sérinngangur er af svölum og
meðfylgandi stæði í bílskýli.
V. 28,0 m.
Fjóluás - glæsilegt útsýni.
Mjög vel skipulagt 332,4 fm parhús á
tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr á frábærum útsýnisstað í
Ásahverfinu Hafnarfirði. Afhendist
fullbúið að utan, fokhelt að innan og
lóð grófjöfnuð. V 43 m.
Draumahæð - Endaraðhús.
Gott endaraðhús á vinsælum stað
í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi
og tvær stofur. Suðursvalir, verönd
og góður bakgarður. V. 47,5 m.
Möguleg skipti á minni eign
OP
IÐ
H
ÚS
Skemmtilegt hark
Kómedíuleikhúsið fagnar
15 ára starfsafmæli á
árinu.
tímamót 12
Herðatréð Willow
Hönnunartríóið Færið
hefur fangað athygli
tímaritsins Icon.
allt 1
Suðurlandsbraut 20 - Sími: 595 0500
www.egillarnason.is
parketolía
Mundu ...við erum flutt!
vinnumarkaður Gjaldþrot fyrir
tækja geta haft áhrif á þær
greiðslur sem ný bakaðir foreldrar
fá úr Fæðingar orlofs sjóði. Launa
missir getur lækkað þá upp
hæð sem notuð er sem viðmið við
út reikninga greiðslna.
Fæðinga r orlofs sjóður reiknar
orlofs greiðslur út frá 12 mánaða
tíma bili sem lýkur sex mán uðum
fyrir fæð ingu barns ins. Greiðsl
urnar nema 80 prós entum af meðal
tali heildar launa yfir það tíma bil.
Fréttablaðið þekkir dæmi
um fyrr verandi starfs mann
verslunar sem fékk ekki laun
um nokkurt skeið og verslunin
varð síðar gjald þrota. Tveir af
þessum launa lausu mánuðum
lenda innan þess tólf mánaða tíma
bils sem fæðingarorlofs sjóður
notar sem við mið við út reikning
orlofs greiðslna. Starfs maðurinn
er því launalaus einn sjötta þess
viðmiðunartímabils og lækkar það
orlofsgreiðslur hans talsvert.
Leó Örn Þorleifsson, forstöðu
maður Fæðingarorlofssjóðs,
segir að þó starfsmenn fái greitt
úr ábyrgðarsjóði launa reiknist
þær tekjur ekki inn í viðmiðunar
upphæð fæðingarorlofs.
„Greiðslur frá ábyrgðasjóði
launa teljast ekki með samkvæmt
lögum um tryggingargjald. Það er
skýrt skilgreint hvaða greiðslur
notast er við í útreikningum og það
eru bara þær greiðslur sem greitt
er af tryggingargjald.“
Slíkt á ekki við um greiðslur úr
ábyrgðasjóði. Til að svo yrði þarf
lagabreytingu.
Fái starfsmaður greiðslur úr
þrotabúi fyrirtækisins er heimilt
að leiðrétta orlofsgreiðslurnar
eftir á. „Þær verða þá að vera
komnar inn í staðgreiðslus krá
með einhverjum hætti til að hægt
sé að tengja þær við einhvern
mánuð eða mánuði sem falla innan
þessa tólf mánaða tímabils hjá
okkur,“ segir Leó, og bendir á að
uppgjör þrotabúa geti tekið langan
tíma.
Leó merkir ekki sérstaka
aukningu á slíkum dæmum nú
þegar gjald þrotum fyrir tækja
hefur fjölgað. Samkvæmt tölum
Hag stofunnar urðu 1.432 fyrir
tækja gjaldþrota á fyrstu ellefu
mánuðum ársins 2011. Óljóst er hve
mörg þeirra voru með starfsmenn
á launaskrá. - kóp
Gjaldþrot geta þýtt
lægri orlofsgreiðslur
Van goldin laun geta lækkað þá upphæð sem Fæðingar orlofssjóður miðar við
þegar orlofs greiðslur eru reiknaðar út. Greiðslur úr ábyrgðar sjóði launa reiknast
ekki með í tekju viðmiði. Meira en 1.500 fyrir tæki urðu gjald þrota árið 2011.
Guðmundur Andri
Hús með sögu eru oftar en
ekki rifin í Reykjavík.
skoðun 11
Samgöngur Mikil hálka var víða
um land í gær. Á Sel fossi og sveit
unum í kring í gær var ástandið
sér lega slæmt. Fólk komst hvorki
lönd né strönd sökum hálku og
sátu margir fastir í sumar bú
stöðum sínum vegna þessa.
Verst var færðin í Vað nesi og
neyddust margir til að bíða af
sér veðrið í bú stöðum sínum.
Björgunar sveitarmenn reyndu að
aðstoða fólk í vanda en svo hált
var að fjöldi bíla sem þeir höfðu
komið upp á veginn, eftir að hafa
farið út af öðrum megin, fóru
stuttu síðar út af aftur á hinum
helmingi vegarins. Lögreglan á
svæðinu og Neyðarlínan báðu fólk
um að halda kyrru fyrir í gær og
ekki vera á ferðinni nema á mjög
vel útbúnum bílum. - sm
Mikil hálka á vegum:
Fólk sat fast í
bústöðum
Bandaríkin Bandarísk koparmynt
frá árinu 1793 seldist fyrir 172
milljón króna á uppboði í Flórída.
Peningurinn er úr hópi
smápeninga sem slegnir voru
árið sem Bandaríkjamenn tóku
upp eigin mynt og var áður í
eigu bankamannsins Louis E.
Eliasberg. Engin mynt hefur selst
fyrir svo háa upphæð áður.
Um hundrað peningar frá
sama tíma eru enn til en fáir í
jafn góðu ásigkomulagi og sá er
seldist í síðustu viku.
Á uppboðinu seldist einnig
gullpeningur frá árinu 1892. - sm
Peningur seldur á uppboði:
Eitt sent selt á
172 milljónir
dýr peningur Bandarísk koparmynt frá
1793 var seld á 172 milljónir króna.
Strekkingur eða aLLhvaSSt
eugÍ dag má búast við nokkuð
stífum vindi, víða 10-18 m/s,
hvassast allra vestast. Skúrir eða él
sunnan- og vestanlands en bjart
allra austast. kólnar lítið eitt í veðri.
veður 4
3
-1
-2
-3
1
Strákarnir á réttri leið
Strákarnir okkar stóðu
sig vel á æfingamóti í
Danmörku um helgina.
sport 18
eldur í vinnslunni Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í fiskvinnslustöðinni í Hlíð í Ólafsfirði í gær. Fiskur í fiskeldinu drapst
og húsnæði fiskvinnslunnar er ónýtt. Mynd/MAgnúS A. SvEinSSon
Mikið tjón varð í eldsvoða í fiskvinnslustöðinni í Hlíð í Ólafsfirði í gær:
Ekkert eftir af fiskvinnslunni