Fréttablaðið - 09.01.2012, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 09.01.2012, Blaðsíða 14
velja vörur í innkaup fyrir hótel og fleira,“ útskýrir Þórunn. Stutt er síðan Færið sýndi Willow á bresku sýningunni One Year on þar sem það vakti athygli sýningar gesta. „Það gekk rosalega vel,“ segir Þórunn. „Við gáfum íslenskan lakkrís að smakka og fólk var mjög áhuga samt, bæði um vöruna og um fyrir tækið okkar.“ Herða tréð er fram leitt af Format í Hafnar firði og unnið út frá ævin­ týrum HC Andersen. Þórunn segir mis jafnt hvað fólk lesi út úr forminu, sumir sjái lauf blöð, aðrir fiðrildi og enn aðrir lopapeysu­ mynstur. Enn sem komið er fæst Willow aðeins í hvítu en á döfinni er að bjóða upp á fleiri liti. Willow fæst í Epal, Minju og Mýrinni. Árið fer því vel af stað hjá Færinu og þær sitja ekki auðum höndum. Þórunn verður þó leyndardóms full þegar hún er spurð hvað liggi á teikni borðinu. „Við erum byrjaðar að undir búa Hönnunar Mars en það kemur bara í ljós hvað við frum sýnum þar,“ segir Þórunn. heida@frettabladid.is Framhald af forsíðu Ísskápar fullir af mat geta verið lítt aðgengilegir og það sem lendir aftast vill gleymast. Ein sniðug leið til að ná betur til hráefnanna er að setja snúningsdisk inn í ísskápinn, þannig er betur hægt að nálgast allt sem á honum stendur. Guðmundur Einarsson var fæddur í Mið dal í Mosfells sveit árið 1895. Hann nam mynd list í teikni skóla Stefáns Eiríks sonar á árunum 1911 til 1913. Síðar fór hann til Danmerkur þar sem hann stundaði nám við teikni skóla Viggo Bjergs í Kaupmanna höfn frá 1919 til 1920. Að því námi loknu hélt hann Í Det Konge lige Akademie for de Skønne Kunster í Kaupmanna höfn og lauk námi þaðan 1921. Þá hélt hann til Þýska lands þar sem hann lagði stund á myndhöggvara­ nám við einkaskóla Hans Schzegerle í München 1921­ 1925 og nám í leir brennslu við sama skóla 1924­1926. „Guðmundur kom fyrst fram með verk opinber lega á sýningu Listvina félagsins árið 1921. Hann var fjöl hæfur lista maður og lagði stund á höggmynda smíði, málara list og eir­ stungu svo eitt hvað sé nefnt en verk Guðmundar einkennast af áhrifum úr hrika legu lands lagi Íslands og áhuga hans á mann lífi frá fyrri öldum,“ segir Jóhann Ágúst Hansen hjá Gallerí Fold en galleríið heldur um þessar mundir séruppboð til heiðurs Guðmundi. Á því eru 38 keramik verk eftir hann en hér til hliða má sjá nokkur verkanna sem öll eru fremur sjald gæf. Guðmundur var frum kvöðull á ýmsum sviðum og hélt fyrstu grafík sýninguna hér á landi 1925 en það ár flutti hann inn fyrstu grafík pressuna frá Þýska landi. Hún var framleidd af Paul Wenzel í Dresden. „Guðmundur notaði pressuna mikið og meðal annars eru hinar þekktu Reykjavíkur­ myndir hans þrykktar á hana,“ segir Jóhann en pressan er nú í eigu Gallerís Foldar og er þar til sýnis. Stuttu seinna kom Guðmundur á fót fyrsta leirmuna verkstæðinu á Íslandi og var í tæpa tvo ára­ tugi eini lista maðurinn sem sinnti þeirri list grein. Guðmundur var fyrstur til að gera til raunir með íslenskan leir og naut stuðnings hins opinbera til rann sókna á heppi legu hrá efni fyrir leirmuna­ gerðina. Guðmundur lést árið 1963 en eftir hann liggja fjölmörg verk. Dvergurinn, blöðruseldurinn, hvítabjörninn og sæljónið eru fágætir gripir sem ekki voru framleiddir í mörgum eintökum. Minni fálkinn kemur sjaldnar í sölu en sá stóri enda var mun minna framleitt af honum. Hann hefur þó verið að seljast á svipuðu verði og sá stóri. Fálkinn hefur verið einn eftirsóttasti gripurinn í gegnum tíðina og hefur náð hæsta verðinu. Hann selst oft á um 130 til 150 þúsund krónur en dæmi eru um að hann hafi selst á mun hærra verði. Stúlkan í þjóð­ búningnum hefur aðeins einu sinni áður komið inn á uppboð frá árinu 1985 og því afar sjaldgæfur gripur. Heiðra minningu Guðmundar frá Miðdal Guðmundur Einarsson frá Miðdal var fjölhæfur listamaður og lagði stund á höggmyndasmíði, málaralist og eirstungu. Nokkur keramikverk eftir hann eru boðin upp hjá Gallerí Fold um þessar mundir. M eirapró f U p p lýsin gar o g in n ritun í s ím a 5670300 Nýtt námskeið hefst 9. febrúar.Nýtt námskeið hefst 11. janúar 2012 Öflugir TUDOR High Tech rafgeymar fyrir jeppa. Glæsileg ítölsk leðursófasett í nokkrum gerðum ásamt sófaborðum ofl. á tilboðsverði Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Glæsileg viðhaldsfrí granítborð Útisófasett fyrir ísle skar aðstæður Venice leðursófasett 3 + 1 + 1 kr. 255.000,- stgr. ÚTSALA Glæsileg ítölsk leðursófasett, borðstofuborð, sófaborð og margt fleira með allt að 70% afslætti! Venice leðursófasett 3+1+1 Verð nú kr. 229.500,- m/55% afsl. Til í hvítu og svörtu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.