Fréttablaðið - 09.01.2012, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 09.01.2012, Blaðsíða 4
9. janúar 2012 MÁNUDAGUR4 sAMGöNGUR Pálmi Kristinsson verkfræðingur segir forsendur sem gefnar eru um Vaðlaheiðar- göng rangar. Göngin muni alls ekki standa undir sér eins og félag um göngin heldur fram og er for- senda fyrir ríkisábyrgð á fram- kvæmdinni. Í niðurstöðum ítar legrar skýrslu sem Pálmi kveðst hafa gert að eigin frum kvæði segir að mikil óvissa sé um heildar kostnað við Vaðla heiðar göngin. Þau séu of dýr, rekstrar- og viðhalds kostnaður sé van metinn, um ferðin sé of lítil og spá um aukningu hennar of há og greiðslu vilji veg farenda of metinn. Þá fylgi verkefninu gríðar leg lán aáhætta og greiðslu- fyrir komulag langtíma lána sé óásættan legt. Einnig sé fjárhags- legur undirbúningur óvandaður og vinnubrögð stjórnvalda sem ábyrgðaraðila ófagleg. Pálmi segir að innheimta veg- gjalda muni ekki standa undir kostnaði Vaðla heiðar ganga hf. á næstu árum miðað við forsendur sem kynntar voru fyrir tveimur mánuðum. Endan legur kostnaður verði hærri og tekjur af veg- gjöldum lægri en á ætlanir félagsins geri ráð fyrir. Þannig þyrftu veg- gjöld að vera um tvö falt hærri en félagið áætli, eða 1.906 til 2.073 krónur en ekki 993 krónur eins og félagið á ætli. Gallinn sé samt sá að veg f arendur vilja ekki greiða svo hátt gjald heldur ein faldlega fara nú verandi veg um Víkur skarð. Pálmi var ráðgjafi Spalar hf. við undirbúning Hvalfjarðaganga. Hann var einnig aðal ráðgjafi Land samtaka lífeyris sjóða í viðræðum við stjórn völd um fjár- mögnun stór framkvæmda í vega- gerð á árinu 2010. Hann segir Hvalfjarðar göngin fjórtán falt „öflugri fjár festingu“ en Vaðla- heiðar göngin sem nú er áætlað að kosti 10,4 milljarða króna. „Ef þessir fjármunir eru til reiðu fyrir ríkissjóð hlýtur sú spurning að vakna hvort stjórn- völdum standi ekki til boða að ráðstafa þeim í aðrar arðbærari fjárfestingar og/eða til að draga úr erfiðum niðurskurði í velferð- arkerfinu svo dæmi sé tekið,“ segir Pálmi í skýrslunni og bætir við: „Fullyrða má að engin fjár- málastofnun sem væri með réttu ráði væri reiðubúin að lána í jafn áhættusamt fjárfestingaverkefni og hér um að ræðir.“ Bæði fjárlaganefnd og samgöngu- nefnd Al þingis skoða nú for sendur Vaðla heiðar ganga. Guðfríður Lilja Grétars dóttir, for maður nefndarinnar, segir fram tak Pálma Kristinssonar lofs vert. Meiri hluti nefndarinnar hafi ein mitt viljað fá óháða skýrslu um fram kvæmdina. „Lykilatriðið er að allar stað- reyndir séu skýrar og uppi á borðum svo fólk geti tekið upp- lýsta ákvörðun. Það er stað hæft að verkefnið standi undir sér sjálft þegar í reynd er hugsan lega mikil áhætta fyrir ríkis sjóð,“ segir Guðfríður. Ögmundur Jónasson innaríkis ráð- herra kveðst ekki vilja tjá sig um efni skýrslu Pálma á meðan málið sé til með ferðar á Alþingi. „En það er alveg skýrt af hálfu innan- ríkis ráðuneytisins að forsenda þess að taka Vaðlaheiðargöng út úr samgöngu áætlun var sú að fram- kvæmdin stæði undir sér al farið með vega tollum,“ segir Ögmundur. Pétur Þór Jónasson, sem situr í stjórn Vaðlaheiðarganga hf. segir ömurlegt að þótt fyrir liggi tilboð í verkið sem sé 95 prósent af kostn- aðaráætluninni tefjist málið sífellt. “Það væri skrítið verkefni ef hægt væri að segja að áhætt- an væri engin. Ráðgjafar okkur byggja hins vegar á ákveðnum forsendum og samkvæmt þeim þá gengur dæmið upp,” segir Pétur. Skýrsla sem IFS-greining hefur gert um Vaðlaheiðargöng fyrir fjármálaráðuneytið verður kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar á morgun. gar@frettabladid.is GenGið 06.01.2012 Gjaldmiðlar kaup sala Heimild: seðlabanki Íslands 217,7061 GenGisvísitala krónunnar 123,32 123,9 191,07 191,99 157,78 158,66 21,218 21,342 20,539 20,659 17,85 17,954 1,5987 1,6081 188,61 189,73 Bandaríkjadalur sterlingspund evra dönsk króna Norsk króna sænsk króna japanskt jen sdr AUGLÝSinGADeiLDiR FRÉTTABLAðSinS – AUGLÝSinGASTJÓRi: jón laufdal jonl@frettabladid.is ALMennAR SÍMi 512-5401: einar davíðsson einar.davidsson@365.is, Guðmundur steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur steingrímsson hlynurs@365.is, laila awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is ALLT SÍMi 512-5402: jóna Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Brynja Gunnarsdóttir brynjag@365.is, snorri snorrason snorris@365.is SÉRBLÖð SÍMi 512-5016: Benedikt jónsson benediktj@365.is, sigríður sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Ívar Hansen ivarorn@365.is RAðAUGLÝSinGAR /FASTeiGniR SÍMi 512- 5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar pétursson vip@365.is ÞJÓnUSTUAUGLÝSinGAR SÍMi 512-5407: sigurlaug aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, arna kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is, sigrún Guðmundsdóttir sigrunh@365.is KYnninGARSTJÓRi: einar skúlason einar.skulason@365.is www.ru.is Meistarafyrirlestrar í rekstrar - og Ákvarðanaverkfræði: Þriðjudaginn 10. janúar: kl. 14:30 í stofu M104 Kamilla Reynisdóttir: Línulegt bestunarlíkan sem hámarkar verðmæti svínaafurða. Linear optimization model that maximizes the value of pork products. kl. 16:00 í stofu M105 Fanney Björg Sveinsdóttir: Notkun heiltölubestunar við gerð yfirlitsáætlana fyrir sláturhús. Aggregate planning for slaughter­ houses using mixed integer optimization. leiðbeinendur: Dr. Hlynur Stefánsson og Dr. Eyjólfur Ingi Ásgeirs son. Prófdómari er Dr. Snjólfur Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands. Bæði verkefnin eru unnin í samstarfi við Sláturfélag Suðurlands. Vaðlaheiðargöng Víkurskarð AKUReYRi 7,4 km 1 1 1 V a ð l a h e i ð i Segir engan með réttu ráði lána til Vaðlaheiðarganga Sérfræðingur kveður forsendur Vaðlaheiðarganga rangar. Gjald í göngin þyrfti að vera tvöfalt hærra en áætlað er til að göngin standi undir sér eins og er frumskilyrði innanríkisráðuneytisins fyrir ríkisábyrgð. „er niðurstaða skýrsluhöfundar sú, að verkefni þetta standi ekki undir þeim skilyrðum sem alþingi hefur sett sem forsendu fyrir veitingu ríkisábyrgðar vegna lánsfjár- mögnunar þess. Það er jafnframt niðurstaða höfundar, að þessu verkefni fylgi veruleg fjárhagsleg áhætta og að miklar líkur séu á því að ríkissjóður muni þurfa að taka á sig þungar fjárhagslegar byrðar á síðari stigum ef ákveðið verður að veita VHG hf. ríkisábyrgð.“ Úr skýrslu Pálma Kristinssonar verkfræðings. Þungar byrðar ríkisins VAðLAheiðARGÖnG Félag um gerð Vaðlaheiðarganga fullyrðir að gjaldtaka í göngunum muni standa undir kostnaði við gerð þeirra. Það segir verkfræðingurinn pálmi krist- insson að sé af og frá. VEÐURsPÁ alicante Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg kaupmannahöfn las palmas london mallorca New York Orlando Ósló parís san Francisco stokkhólmur heiMURinn Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 17° 7° 6° 7° 6° 3° 6° 6° 22° 11° 17° 5° 24° 1° 11° 14° 0°á MoRGUn 10-20 m/s Hvassast V-til. MiðViKUDAGUR 8-15 m/s, hægast syðst. 3 2 -1 0 -2 1 -3 3 1 6 -3 11 17 13 12 9 15 8 14 5 13 10 0 -3 -6 -5 -1 2 -2 -3 -4 -2 hVASST Það blæs heldur hressilega á landinu í dag og næstu daga. Hvassast verður á annesjum V- til á morgun en síðar dregur smám saman úr vindi. austanlands verður bjart með köflum og úrkomulítið að mestu en horfur á skúrum, slyddu- eða snjóéljum víða s- og V-lands. Soffía Sveinsdóttir veður- fréttamaður BANDARíkiN Mitt Romney hefur enn forskot á aðra frambjóðendur í forvali Repúblikanaflokksins í New Hampshire samkvæmt skoðana könnunum. Forvalið fer fram á morgun. Fram bjóðendur öttu kappi í tvennum kapp ræðum í New Hamp shire um helgina. Aðrir fram bjóðendur gagn r ýndu Romney harð lega í seinni kapp- ræðunum, meðal annars var hann sakaður um að vera atvinnu- stjórnmálamaður og efast var um efnahags áætlanir hans. Romney beitti sömu að ferðum í báðum kapp ræðunum og forðaðist að mestu að ráðast að and stæðingum sínum. Hann gagn rýndi þó Jon Huntsman, sem var sendi herra Banda ríkjanna í Kína, fyrir að starfa undir stjórn Baracks Obama Bandaríkja forseta. Búist er við því að kosningarnar á þriðju dag muni ráða úrslitum fyrir Huntsman, sem hefur eytt mestum tíma í kosninga- baráttunni í New Hampshire. Romney bar sigur úr býtum í fyrstu for kosningum sem fóru fram í Iowa í síðustu viku. Hann hlaut átta at kvæðum meira en Rick Santorum öldungardeildarþingmaður. Ron Paul varð þriðji. Michelle Bachmann dró sig út úr kosninga- baráttunni í síðustu viku. - þeb Forval repúblikanaflokksins í new Hampshire fer fram á morgun: romney er enn með gott forskot STenDUR VeL eFTiR heLGinA romney er talinn hafa staðið af sér gagnrýnina í kappræðum helgarinnar. FréttaBlaðið/ap AlAskA Ísbrjótur á vegum banda- rísku landhelgisgæslunnar hefur síðustu daga unnið að því að ryðja leið fyrir rússneskt olíuskip á leið til bæjarins Nome í Alaska. Komist skipið ekki á leiðarenda er hætta á að olíulaust verði í bænum. Ekki gekk að koma olíu birgðum til bæjarins fyrir jól vegna ofsa- veðurs. Komist olíuskipið á leiðar enda verður það í fyrsta sinn sem olía er flutt sjóleiðina til Vestur-Alaska á þessum árstíma. Yfirvöld í Sitnasuak í Vestur -Alaska segja þessar aðgerð- ir mun ódýrari en að fá olíu til bæarins með flugi. - sm Olía flutt sjóleiðina til alaska: Olíuskip siglir eftir ísbrjóti Leiðin RUDD Olíuskipið renda siglir á eftir skipinu Healy, sem er fullkomnasti ísbrjótur bandarísku strandgæslunnar. FréttBlaðið/ap Líkamsárás á Akureyri ein líkamsárás átti sér stað á akureyri aðfaranótt sunnudags. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar en að sögn lögreglunnar á akureyri voru áverkarnir ekki taldir alvarlegir. LÖGReGLUFRÉTTiR handtekinn með fíkniefni maður var handtekinn í miðbæ reykjavíkur aðfaranótt sunnudags með dálítið af fíkniefnum. Hann var með nokkuð magn peninga í sínum fórum og grunaður um sölu. MExíkó Mexíkóskur knattspyrnu­ maður var hand tekinn á dögunum, grunaður um að standa að baki að minnsta kosti 20 mann­ ránum þar í landi. Omar „El Gato“ Ortiz er sagður hafa unnið með glæpa klíkum og aðstoðað þær að finna rík fórnar lömb. Ortiz spilaði einn leik fyrir mexíkóska lands liðið árið 2002 og spilaði með fjöl mörgum félags­ liðum í Mexíkó en var dæmdur í keppnisbann árið 2010 fyrir steranotkun. Ortiz á yfir höfði sér allt að 50 ára fangelsi. - áp Fótboltamaður í fangelsi: Aðstoðaði mannræningja

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.