Fréttablaðið - 09.01.2012, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 09.01.2012, Blaðsíða 23
Glæsileg nýleg 4ra herbergja íbúð í Vesturbænum Með sérinngangi á efri hæð Tvö stæði í bílskýli Á frábærum stað í göngufæri við HÍ Áhvílandi 32,3 millj. ÍLS Melhagi 107 Rreykjavík Verð: 35,9 millj. 3ja herbergja íbúð endaíbúð Stærð: 128 m² Einstaklega glæsileg íbúð og mikið í hana lagt Stæði í vandaðri bílageymslu Lindargata 101 Reykjavík Verð: 43,9 millj. 3ja herbergja íbúð á efstu hæð Stærð: 120 m² Glæsileg íbúð Einstök staðsetning Stæði í vandaðri bílageymslu Lindargata 101 Reykjavík Verð: 42,9 millj. 2ja herbergja endaíbúð Stærð: 73 m² Frábær staðsetningin Örstutt í miðborgarlífið Stæði í vandaðri bílageymslu Lindargata 101 Reykjavík Verð: 25,6 millj. - með þér alla leið - 1/4 Síðumúla 13 108 Reykjavík Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar Kíktu við á www.miklaborg.is Margrét Kjartansdóttir ritari Jason Guðmundsson hdl. og löggiltur fasteignasali Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Sími: 661 2100 Ragna S. Óskarsdóttir MBA og löggiltur fasteignasali Sími: 892 3342 Halldór Ingi Andrésson löggiltur fasteignasali Sími: 897 4210 Þröstur Þórhallsson löggiltur fasteignasali Sími: 897 0634 Guðrún Pétursdóttir skjalagerð Ólafur Finnbogason sölufulltrúi Sími: 822 2307 Atli S. Sigvarðsson sölufulltrúi Sími: 899 1178 Hilmar Jónasson sölufulltrúi Sími: 695 9500 Heimir H. Eðvarðsson sölufulltrúi Sími: 893 1485 Davíð Jónsson sölufulltrúi Sími: 697 3080 Jórunn Skúladóttir sölufulltrúi Sími: 845 8958 569 7000 Við erum við símann Nýjar íbúðir í Skuggahverfinu! Að sögn Óskars hefur Skuggahverfið notið gríðarlegra vinsælda frá því uppbygging þar hófst og færri komist að en viljað. Eftirspurn eftir fasteignum í og við miðbæinn hefur ávallt verið mikil, en Íslendingar hafa á síðasta áratug sótt meira og meira í að fjárfesta í eignum í miðbæ Reykjavíkur. Þarna gefst fólki kærkomið tækifæri til að búa í glæsilegu, nýju húsnæði í hjarta miðborgarinnar. Það hefur sýnt sig að fjárfesting af þessari gerð af húsnæði hefur höfðað jafnt til eldra fólks sem er að minnka við sig og yngra fólks sem er að fjárfesta í sinni fyrstu eign. Auk þess hafa erlendir aðilar og fyrirtæki sótt í kaup af þessu tagi. Um er að ræða glæsilegar tveggja til þriggja herbergja íbúðir í 3 hæða lyftuhúsi með stæðum í bílageymslu. Stærð íbúðanna er frá 73 – 128 m², 3 íbúðir á hæð. Við hönnun íbúðanna var lögð áhersla á að nýta sem best kosti staðsetningar og umhverfis og sköpuð mannvæn og friðsæl byggð við sjávarsíðuna, með opnum og fallegum svæðum milli bygginga með göngustígum, opnum görðum og leiksvæði. Örstutt er niður að sjónum þar sem eru þægilegir göngu- og hlaupastígar með sjávarsíðunni út í Laugarnesið eða áleiðis að miðbænum. Seljandi er byggingarfélagið Arcus ehf. Húsið er traust og afar vandað. Burðarkerfi þess er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klæddir flísum, málmi og timbri, sem tryggir lágmarks viðhald hússins. Allir gluggar og allar hurðir eru úr áli og glerjaðir með K-gleri. Íbúðirnar eru rúmgóðar og glæsilegar í alla staði, lofthæð í öllum íbúðum er meiri en almennt gerist (u.þ.b 270 cm). Íbúðir skilast fullbúnar (án gólfefna). Gólf í baðherbergjum eru flísalögð og önnur gólf ílögð og rykbundin. Innréttingar eru íslenskar frá GKS. Eins og fyrr segir er aðeins um að ræða 9 íbúðir í húsinu, en afar sjaldgæft hefur verið að ný fjölbýlishús komi í sölu á þessu svæði undanfarin ár og því má reikna með að eftirspurn eftir þessum eignum verði mikil en margir líta á kaupá sambærilegum eignum langtímafjárfestingu sem og tilvalinn búsetukost segir Óskar R. Harðarson löggiltur fasteignasali. Fasteignasalan Miklaborg var að fá í sölu 9 íbúða hús við Lindargötuna í Reykjavík. Óskar R. Harðarson, framkvæmdastjóri Mikluborgar segir að honum sé ánægja að kynna loksins glæsilegar íbúðir í þessu hverfi á raunhæfu verði.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.