Fréttablaðið - 09.01.2012, Page 32

Fréttablaðið - 09.01.2012, Page 32
FASTEIGNIR.IS18 9. janúar 2012 Húsin eru hönnuð af arkitektastofunni Batteríinu. Staðsetning húsanna er frábær við sjávarsíðuna á móti suðri og í göngufæri við alla þjónustu í Hafnarfirði. Nýtískuleg hönnun og allur frágangur er mjög vandaður. Húsin eru einangruð að utan og klædd með álklæðningu og að hluta harðviði. Gluggar eru álklæddur timburgluggar. Íbúðirnar eru fullfrágengnar með flísum á baðherbergja- og þvottahúsgólfum en án gólfefna. Bílastæði eru í kjallara og er innangengt úr bílageymslu í stigaganga. Íbúðirnar eru til afhendingar samkvæmt samkomulagi. Fasteignasala . Íbúðarhúsnæði . Skúlatún 2 . 105 Rvk Norðurbakki 17 - 19 Glæsileg fjölbýlishús með lyftu. Magnús Emilsson lgfs. Aðalheiður Karlsdóttir lgfs Sýnishorn úr söluskrá - fasteign.is – fasteign fyrir þig ERUM MEÐ ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM. OPIÐ HÚS Í DAG BreIÐAvÍk nr. 11 – 2.HæÐ tv. Sýnum í dag glæsilega 123 fm íbúð á 2.hæð í enda ásamt innbyggðum 22 fm bílskúr. Fallegt fjölbýli í rólegum botnlanga. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Suðursvalir og mjög rúmgóð herbergi. Stórar stofur og rúmgott eldhús. Verð 31,3 millj. Ólafur Blöndal sýnir íbúðina í dag kl. 17,30 – 18,00 FAnnAFOlD – lÍtIÐ PArHÚS • Sérlega skemmtilegt alls 127 fm parhús á fallegri lóð. • Innbyggður bílskúr og mjög stór geymsla við hlið • Mikil lofthæð í rúmgóðri stofu, útg. á suðurverönd • Tvö rúmgóð herbergi. • Verð 34,9 millj. AFlAGrAnDI – F.elDrI BOrGArA • 69 fm 2ja herb. íbúð á 4.hæð • Mikil þjónusta í húsinu f. íbúa • Svalir í suður-austur, gott útsýni. • Verð 21,8 millj. lInDABrAut – Seltj.neSI. • Glæsilegt einlyft 242 fm einbýli • Mjög mikið endurnýjað utan sem innan • Stórar stofur og 4 svefnherbergi • Nýlegur 30 fm sólskáli • Verð – Tilboð Bakkavör – Seltj.nesi (eindálkur) (mynd 4906) • 298 fm glæsilegt parhús • 5 svefnherbergi og stórar stofur • Sjávarútsýni • Hægt að hafa litla séríbúð á neðri hæð • Verð – Tilboð. veSturStrönD – Seltj.neSI • 254 fm mikið standsett endaraðhús • Rúmgóð herbergi og stórar stofur • Einstakt sjávarútsýni • Verð – Tilboð ÞveráS - PArHÚS • Vandað alls 195 fm parhús þ.a 25 fm bílskúr • Vandaðar innréttingar og gólfefni • 4 rúmgóð herbergi • Stór sólpallur út frá glæsilegu eldhúsi. • Verð 44,5 millj. veSturáS – eInBýlI • Glæsilegt alls 223 fm einbýli • Staðsett í rólegum botnlanga við Elliðaárdalinn • 4 – 5 mjög rúmgóð herbergi. • Stórar stofur og vandaðar innréttingar. • Verð 57,5 millj. Suðurlandsbraut 18 • Reykjavík • Sími 5 900 8005 900 800 Ólafur B. Blöndal Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali. • Einbýli á Seltjarnarnesi. Verðhugmynd allt að 100 millj. Uppl. Ólafur • 3ja herb. íbúð póstnr 110, 112 eða 113 Uppl. Sigríður • 3ja-4ra herb. íbúð í póstnr 107 eða 108 Uppl. Sigríður • Einbýli, raðh.-parhús allt að 280 fm í 111 Uppl. Sigríður OP IÐ H ÚS

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.