Fréttablaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 36
1. febrúar 2012 MIÐVIKUDAGUR32 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn.18.00 Að norðan 18.30 Áttavitinn Suðurland 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Tríó 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Sprotar - fyrirtæki framtíðarinnar 14.00 Fréttir 14.03 Gullfiskurinn 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Úr Bernskunni 15.25 Skorningar 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Móses og Jón Taylor 21.10 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Bak við stjörnurnar 23.05 Flakk 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 15.50 Djöflaeyjan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Dansskólinn (1:7) (Simons danse- skole) (e) Sænsk þáttaröð. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (16:26) 18.23 Sígildar teiknimyndir (17:42) 18.30 Gló magnaða (40:52) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Bræður og systur (92:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 - Lögin í úrslitum (3:3) Leikin verða lögin tvö sem komust áfram í keppninni laugardaginn var. 22.30 Vúdúbarnið Jimi Hendrix (Jimi Hendrix: Voodoo Child) Bandarísk heimildar- mynd um gítarleikarann fræga Jimi Hendrix, ævi hans og feril. 23.45 Landinn (e) 00.15 Kastljós (e) 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Jonathan Ross (10:19) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 15.45 Outsourced (21:22) (e) 16.10 Mad Love (13:13) (e) 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.05 7th Heaven (4:22) (e) 18.55 America‘s Funniest Home Vid- eos (13:50) (e) 19.20 Everybody Loves Raymond (14:26) 19.45 Will & Grace (23:25) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum. 20.10 America‘s Next Top Model (8:13) Í þetta sinn fá fjórtán fyrrum keppend- ur að spreyta sig á ný. Það er erfitt verkefni framundan hjá þokkadísunum sem verða að frumsemja lag og leika í tónlistarmyndbandi. 20.55 Pan Am (11:14) Áhöfnin fer í sitt fyrsta leiguflug til Moskvu þar sem Laura og önnur flugfreyja eru teknar í misgripum fyrir njósnara og Kate fær aðstoð úr óvæntri átt. 21.45 CSI: Miami (18:22) Nataliu er rænt af hættulegum morðingja sem nýlega slapp úr fangelsi. Hann ítrekar sakleysi sitt við hana en rannsóknardeildin eltir þau. 22.35 Jimmy Kimmel 23.20 Dexter (12:12) (e) 00.10 HA? (18:31) (e) 01.00 Prime Suspect (2:13) (e) 01.50 Everybody Loves Raymond (e) 02.15 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.20 Farmers Insur- ance Open 2012 (3:4) 11.50 Golfing World 12.40 Golfing World 13.30 Farmers Insur- ance Open 2012 (3:4) 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour (4:45) 19.15 LPGA Highlights (19:20) 20.40 Champions Tour - Highlights (1:25) 21.35 Inside the PGA Tour (5:45) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (4:45) 23.45 ESPN America 20.00 Tveggja manna tal 20.30 Tölvur tækni og vísindi 21.00 Fiskikóngurinn 21.30 Bubbi og Lobbi 06.30 My Family 08.35 The Inspector Lynley Mysteries 10.10 Come Dine With Me 11.00 EastEnders 11.30 QI 12.30 QI 13.00 My Family 14.00 My Family 15.05 QI 16.05 QI 16.35 Top Gear 17.30 Come Dine With Me 19.10 QI 19.40 QI 20.10 Top Gear 21.00 Lee Evans Big Tour 21.55 Peep Show 22.25 Live at the Apollo 23.15 QI 00.15 QI 00.45 Lee Evans Big Tour 01.40 The Graham Norton Show 02.25 The Weakest Link 03.10 Lee Evans Big Tour 04.05 The Graham Norton Show 04.50 The Weakest Link 13.30 Hammerslag 14.00 DR Update - nyheder og vejr 14.10 Livet i Fagervik 15.00 Postmand Per. Specialposttjenesten 15.15 Timmy-tid 15.25 Skæg med bogstaver 15.45 Sprutte-Patruljen 16.00 The Clinic 16.50 DR Update - nyheder og vejr 17.00 Lægeambulancen 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 DR1 Dokumentaren 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 2012 21.00 Homeland - Nationens sikkerhed 21.55 Taggart 22.45 Onsdags Lotto 22.55 Kæft, trit og flere knus 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (97:175) 10.15 Grey‘s Anatomy (18:22) 11.00 The Big Bang Theory (12:23) 11.25 How I Met Your Mother (14:24) 11.50 Pretty Little Liars (5:22) 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment (63:78) 13.25 Ally McBeal (18:22) 14.15 Ghost Whisperer (3:22) 15.05 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm In The Middle (17:22) 19.45 Hank (10:10) 20.10 The Middle (16:24) 20.35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (5:10) Kalli Berndsen heldur áfram að gefa konum góð ráð varðandi útlitið. 21.05 Grey‘s Anatomy (12:24) Áttunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle- borg. 21.50 Gossip Girl (1:24) Fimmta þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögu- persónanna. Líf unglinganna sem hafa allt til alls er ekki jafn auðvelt og það virðist vera og valdabarátta, metnaður, öfund og ástarlíf þeirra gerir tilveruna erfiða og dramatíska. 22.35 Satisfaction 23.25 Human Target (12:13) 00.10 NCIS: Los Angeles (6:24) 00.55 Breaking Bad (11:13) 01.40 Damages (1:13) (2:13) 03.25 Zodiac 05.00 The Big Bang Theory (12:23) 05.20 The Middle (16:24) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 08.05 Yes Man 10.00 Wedding Daze 12.00 Red Riding Hood 14.00 Yes Man 16.00 Wedding Daze 18.00 Red Riding Hood 20.00 State of Play 22.05 Fargo 00.00 The Mechanik 02.00 Seraphim Falls 04.00 Fargo 06.00 Bride Wars 19.30 The Doctors (39:175) 20.10 American Dad (4:18) 20.35 The Cleveland Show (7:21) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family (9:24) 22.15 Mike & Molly (21:24) 22.40 Chuck (20:24) 23.25 Burn Notice (4:20) 00.10 Community (17:25) 00.35 The Daily Show: Global Edition 01.00 Malcolm In The Middle (17:22) 01.25 Hank (10:10) 01.50 American Dad (4:18) 02.15 The Cleveland Show (7:21) 02.40 The Doctors (39:175) 03.20 Fréttir Stöðvar 2 04.10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.00 Meistaradeild Evrópu: Bayern München - Napoli 19.45 Spænski boltinn: Villarreal - Barcelona 21.30 Spænsku mörkin 22.10 Liverpool - Man. Utd. 23.55 Ensku bikarmörkin 07.00 Wolves - Liverpool 12.00 Tottenham - Wigan 13.50 Everton - Man. City 15.40 Man. Utd. - Stoke 17.30 Swansea - Chelsea 19.20 Football League Show 19.50 Bolton - Arsenal BEINT frá leik Bolton Wanderers og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. Strax að leik loknum verður sýnt frá öllum leikjum umferðarinnar. 22.30 Aston Villa - QPR 00.20 Blackburn - Newcastle 02.10 Sunderland - Norwich 12.05 Førkveld 12.45 Verdensarven 13.00 NRK nyheter 13.05 Folk 13.35 Norge rundt 14.00 NRK nyheter 14.10 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10 Lyngbø og Hærlands Big Bang 16.00 NRK nyheter 16.10 Solgt! 16.40 Oddasat - nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbrukerinspektørene 19.15 Redd menig Osen 19.45 Vikinglotto 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 10.45 Så fungerar kärleken 11.30 Dox 12.30 Så ska det låta 13.30 Good Night, And Good Luck 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Från Lark Rise till Candleford 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go‘kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Den sjungande trapp- uppgången 21.00 Homeland 21.50 Dag 22.15 Kjell 5000 22.30 Erlend och Steinjo 22.55 Skavlan 23.55 Rapport > Stöð 2 kl. 21.50 Gossip Girl Glæný þáttaröð af Gossip Girl hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Í fyrsta þættinum gerir Serena alvarleg mistök í nýja starfinu sínu í Hollywood. Chuck og Nate halda einnig til Los Ange- les þar sem Nate fellur fyrir eldri konu (Elizabeth Hurley). Ekki vissi ég hvað var í vændum þegar ég settist niður með hreina þvottinn á mánudagskvöldið og hóf að fletta annars hugar með fjarstýringunni. Það var ekki erfitt að gera mér til geðs þetta kvöld enda vantaði mig bara eitthvað til að komast í gegnum leiðinlegustu iðju dagsins, sem það að brjóta saman þvott er. Þar sem ég sat í makindum mínum í sófanum að para saman sokka datt ég inn í fræðsluþátta- röð BBC um mannslíkamann á Ríkissjónvarpinu. Þvílíkur heimildarþáttur. Ég varð að leggja frá mér sokkana og beina allri athyglinni að skjánum þar sem farið var yfir getnað, skref fyrir skref. Með aðstoð nýjustu tækni var háskalegri för sæðis- frumnanna að sjálfu egginu fylgt eftir, hvernig þær smjúga sér áfram í gegnum eitt- hvað sem líktist frumskógi á skjánum en voru í raun leggöng. Hvernig eggið, sem var eins og lítil gul golfkúla, laðaði eina sæðisfrumu að sér og bjó svo til varnarvegg svo ekki kæmust fleiri að. Áhorfendur fengu að fylgjast með konu sem átti von á þríburunum og að legið hennar verður 1000 sinnum stærra (!) en vanalega á meðgöngunni. Talað var við konu sem átti von á sínu sextánda barni og sagðist ekki vera hætt. Þetta var magnað. Mannslíkaminn er magn- aður og þar sem ég sat í sófanum gat ég ekki annað en verið óvenju meðvituð um sjálfan mig og hverja minnstu hreyfingu það sem eftir lifði kvöldsins. VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR HÆTTI Í ÞVOTTINUM Hættuför sæðisfrumnanna

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.