Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.02.2012, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 07.02.2012, Qupperneq 1
veðrið í dag BORGARMÁL „Þetta þýðir einfald- lega að gengið verður að hesta- mennsku í Reykjavík dauðri. Ef þetta fær að standa þá leitar fólk einfaldlega annað,“ segir Rúnar Sigurðsson, formaður hestamanna- félagsins Fáks, um breytingu á álagningu fasteignagjalda á hest- húsum í Reykjavík. Við álagningu fasteignaskatta fyrir árið 2012 hækkaði Reykja- víkurborg fasteignaskatt hesthúsa úr 0,2% af fasteignamati í 1,65% sem er rúm 700% hækkun. Hækk- unin grundvallast af úrskurði yfir- fasteignamatsnefndar en nú teljast hesthús atvinnuhúsnæði en ekki frístundahúsnæði. Reykjavíkurborg hefur skrif- að Alþingi vegna málsins og farið fram á að lögum verði breytt. Í ályktun fundarins í gær er farið fram á að innheimtu stökk- breyttra fasteignagjalda yrði frest- að og innheimt verði samkvæmt eldra fyrirkomulagi meðan málið væri til umræðu hjá ríki og borg. Björn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, sat fundinn. Í máli hans kom fram að mat lögfræðinga sé að ekki væri heimilt að stöðva innheimtuna. Hann sagði borgar- yfirvöld hins vegar hafa hug á að leysa málið farsællega. - shá MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Þriðjudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Stoðtæki & sjúkraþjálfun 7. febrúar 2012 32. tölublað 12. árgangur er hækkun fasteigna- gjalda á hesthús eftir ákvörð- un matsnefndar. 700% STOÐTÆKI ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2012 &SJÚKRAÞJÁLFUN KynningarblaðGervilimir í gegnum tíðina, sjúkraþjálfun, hópþjálfun, fótaspelka Eames-hjónanna og afrek Oscars Pistorius Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Lífshlaupið hefur verið ræst í fimmta sinn. Markmiðið er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni dag- legu hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta. Nánar á vefslóðinni http://www.lifshlaupid.is. Guðmundur Vigfússon brettakappi stundar sjóbretti við Íslandsstendur jafnt sumar, vetur, vor og haust. Andlega upplífgandi R étt eins og brimbretti gefa sjóbretti frískandi upplifun og fylla mann and-legri jákvæðni og orku,“ upplýsir Guð-mundur Vigfússon, frumkvöðull í iðkun sjóbretta á íslenskum sjó og vötnum.Mummi, eins og hann kallar sig, er brettamaður með stórum staf því hann hefur árum saman stundað hjólabretti, snjóbretti, brimbretti, langbretti, sjóbretti og bretti knúin áfram með flugdrekum. 3 Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Nuddrúlla -mýkir upp stífa vöðva Verð: 4.980 kr. Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga Nýkominn aftur ! Alltaf flottur. teg 86120 - létt fylltur og frábært snið, fæst í B,C skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Fjölbreytt grenningarmeðferð 30% AFSLÁTTUR LEIKFIMI INNIFALIN Stuðla að ánægjulegri fæðingarreynslu Fæðingarþjálfarar njóta vaxandi vinsælda á Íslandi. allt 2 Þú leggur línurnar létt&laggott Í HANDH ÆGUM UMBÚÐU M NÝJUNG Nýja platan tilbúin Upptökum á nýjustu plötu Sigur Rósar er lokið. Hún kemur í verslanir í vor. fólk 30 Við erum bestir Arnór Atlason er duglegur að lyfta bikurum fyrir danska ofurliðið AG. sport 26 VINDASAMT Í dag verða sunnan og síðan suðvestan 10-23 m/s. Vætusamt einkum SA-til en úrkomulítið NA-lands. Fremur milt í veðri. VEÐUR 4 6 6 6 6 5 Skora á nöfnur okkar að mæta Margrét Kristín Fabúla og Magga Stína leiða saman hesta sína tímamót 18 MENNTAMÁL Hagfræðideild Háskóla Íslands mun láta nýnema gangast undir inntökupróf fyrir næsta skólaár. Prófið verður þreytt í júní og þeir sem ná lágmarkseink- uninni 5,0 öðlast rétt til að hefja nám við hagfræðideild. Þeir sem ná ekki lágmarkseinkunn, en hafa stúdentspróf sem er skilyrði til að taka inntökuprófið, hafa rétt til að skrá sig í aðrar deildir skólans sem sett hafa almennar inntökukröfur. Þessi ákvörðun lá fyrir eftir fund háskólaráðs í síðustu viku en innan skólans er jafnframt skoðað að taka upp almennt inntökupróf fyrir nokkrar fleiri deildir skólans haustið 2013. Jón Atli Benediktsson, aðstoð- arrektor vísinda og kennslu við HÍ, segir að almennt inntökupróf við skólann sé tilraunaverkefni er byggi á tillögu sérstaks starfs- hóps sem rektor skipaði í ársbyrj- un 2011. Hópurinn setti fram hug- myndir um inntökupróf við tvær til fjórar deildir sem hafa verið fjölmennastar á fyrsta ári og þar sem brottfall hefur verið einna mest. „Það hefur hins vegar ekk- ert verið ákveðið hvort fleiri deild- ir hafi inntökupróf á næsta ári. Þróun almenns inntökuprófs er vandasamt verk og skólinn telur mikilvægt að slíkt próf sé afar vel undirbúið, og í góðu samstarfi við mennta- og menningarmálaráðu- neytið.“ Jón Atli segir að þar sem ekki er boðið upp á samræmt stúdents- próf á Íslandi væri óskastaðan eitt almennt próf, sem hægt væri að nota við þær deildir háskólans er telja sig þurfa að takmarka inn- göngu. Inntökuprófið sem verður lagt fyrir í júní er í tveimur hlutum. Annars vegar verður almennur hluti er byggir á túlkun tölulegra upplýsinga, rökhugsun og kunn- áttu í íslensku og ensku. Hins vegar verður sérhæfður hluti þar sem kannað er hvort nemendur hafi næga þekkingu og kunnáttu í stærðfræði. Jón Atli segir ástæðuna fyrir umræðunni um inntökupróf vera hið mikla brottfall sem er til dæmis í hagfræði. Þar á meðal skráningarbrottfall, sem telur þá sem aldrei setjast á skólabekk þrátt fyrir að hafa skráð sig til náms. „Síðan eru það aðrar grein- ar sem hugleiða inntökupróf þar sem er mikið fall á fyrsta ári,“ segir Jón Atli. Lögfræði hefur verið nefnd sem dæmi um fjölmenna deild þar sem fall er mikið á fyrsta ári, en þar verður ekki sett á inntökupróf fyrir skólaárið 2012/2013. „Lög- fræðin, og ýmsar aðrar deildir eru á hliðarlínunni, ef svo má að orði komast,“ segir Jón Atli. Spurður um hvort inntökupróf í einni eða fleiri deildum Háskóla Íslands sé í raun áfellisdómur yfir gæðum náms á framhaldsskóla- stigi, segir Jón Atli ekki svo vera. „Þetta er einkum til að ná meiri aga í skólastarfið hjá okkur og til að tryggja gæði náms og kennslu við HÍ. Við leggjum mikla áherslu á samstarf við framhaldsskólana og að upplýsa nemendur um þær kröfur sem við gerum.“ - shá Inntökupróf í hagfræðideild Ákveðið hefur verið að nýnemar sem hyggja á hagfræðinám við Háskóla Íslands á næsta skólaári þreyti inntökupróf. Aðrar deildir íhuga að taka upp slík próf en þó aldrei fyrr en í fyrsta lagi haustið 2013. Lögfræðin, og ýmsar aðrar deildir eru á hliðarlínunni, ef svo má að orði komast. JÓN ATLI BENEDIKTSSON, AÐSTOÐARREKTOR VÍSINDA OG KENNSLU VIÐ HÍ TIL STYRKTAR LEIKSKÓLUNUM Degi leikskólanna var fagnað víða í gær. Á leikskólanum Hofi í Reykjavík brá Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, á leik fyrir börnin og afhenti jafn- framt Halldóri Halldórssyni, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga, ávísun að fjárhæð 363 þúsund krónur sem renna eiga til rekstrar leikskóla á landinu. Upphæðin er ágóði af tónleikum sem leikskólakennarar blésu til á Nasa í ágúst síðastliðnum þegar kjaradeila þeirra stóð sem hæst. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LÖGREGLUMÁL Lögregla handtók í gær rúmlega tvítugan mann sem talinn er hafa orðið konu á fertugsaldri að bana í íbúðarhús- næði við Skúlaskeið í Hafnar- firði. Maðurinn kom á lögreglustöð í gærmorgun í annarlegu ástandi og í kjölfarið fann lögregla kon- una látna á heimili hans. Á henni voru sjáanlegir áverkar eftir hníf sem fannst á vettvangi. Maðurinn og konan þekktust og voru bæði í óreglu. Maðurinn hefur ítrekað komið við sögu lög- reglu vegna minniháttar afbrota. Ekki reyndist unnt að yfir- heyra manninn strax vegna ástands hans. Lögregla mun ákveða í dag hvort hún fer fram á að hann sæti gæsluvarðhaldi vegna málsins. - sh / sjá síðu 4 Talinn hafa ráðið konu bana: Ungur maður í haldi grunaður um manndráp Formaður Fáks óttast fjöldaflótta hestamanna vegna hærri fasteignaskatta: Segir hestamennsku leggjast af

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.