Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 36

Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 36
3. mars 2012 LAUGARDAGUR36 Á UPPLEIÐ Tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon eða Sin Fang gaf út sína aðra sólóplötu í mars 2011, Summer Echoes, en hún hafði að geyma „tólf litrík popplög,“ eins og sagði í Fréttablaðinu og var vandað vel til verksins. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN. DORRIT BREGÐUR Á LEIK Dorrit Moussaieff lét vel að lukkudýri FH-inga að loknum handboltaleik í Kaplakrika í mars síðastliðnum þar sem forsetahjónin voru heiðursgestir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fylgdist glettinn með frúnni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM TÍMAMÓT Samþykkt var á Alþingi 29. nóvember síðastliðinn þingsályktunartillaga um að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki. Alls greiddu 38 þingmenn atkvæði með tillögunni en 13 sátu hjá. Fjölmennt var á þingpöllum þegar atkvæðagreiðslan fór fram og fögnuðu áhorfendur niðurstöðu þingsins með lófataki. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA JÓLIN KOMA Nýstofnað Félag Litháa á Íslandi hélt jólaball fyrir félagsmenn sína í desember síðastliðnum. Eins og venja er á slíkum böllum leit jólasveinn inn og gladdi ungviðið með gjöfum. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG FRAMHALD AF SÍÐU 34 HAMFARIR Gríðarlegt öskufall fylgdi gosi í Grímsvötnum í maí síðastliðnum. Þegar verst var sá ekki á milli húsa á Kirkjubæjarklaustri og þurfti fólk að halda kyrru fyrir. Ekki lifðu allar skepnur öskufallið af eins og sést á myndinni sem tekin var í Landbroti þann 24. maí en skepnudauði var þó minni en óttast var í fyrstu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.