Fréttablaðið - 03.03.2012, Page 52
3. mars 2012 LAUGARDAGUR8
Kerfisstjóri þarf að hafa yfirburðaþekkingu
á virkni tölvusala, afritunarkerfa og
gagnavistunarkerfa.
Víðtæk reynsla og þekking á rekstri þessara
kerfa, bæði hvað varðar vélbúnað og hugbúnað,
er nauðsynleg.
Kerfisstjóri óskast til starfa hjá Íslandsbanka
Tækniþjónusta Íslandsbanka
Tækniþjónustan sér um rekstur upplýsinga-
og viðskiptakerfa bankans. Í deildinni starfa
22 starfsmenn auk verktaka við að veita
starfsmönnum Íslandsbanka víðtæka þjónustu
og ráðgjöf varðandi hugbúnað, vélbúnað,
samskiptabúnað, gagnavöktun
og eftirlit.
Helstu verkefni:
- Umsjón með TSM afritunarkerfum
- Umsjón með HP og IBM
gagnavistunarkerfum
- Umsjón með búnaði í vélasölum
- Samskipti við viðskiptavini kerfisþjónustu
og þjónustuaðila
- Önnur verkefni eftir nánara samkomulagi
Hæfniskröfur:
- Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur
eða sambærilegt
- A.m.k. 5 ára reynsla af rekstri tölvukerfa
- Þekking á gagnavistunar- og afritunarkerfum
- Greiningarhæfni
- Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu
sem rituðu máli
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
- Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum
samskiptum
Tækifæri
fyrir snjallan
kerfisstjóra
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
0
9
9
1
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Jósepsson, deildarstjóri kerfisþjónustu,
sími 844-4324, netfang: gudmundur.josepsson@islandsbanki.is.
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt
ítarlegri ferilskrá fyrir 11. mars nk.
Tengiliður á mannauðssviði er Sigrún Ólafsdóttir, sími 440-4172,
netfang: sigrun.olafs@islandsbanki.is
Hvað segir Símafólkið?
Skoðaðu viðtöl með því
að skanna kóðann.
Skannaðu hérna
til að sækja
B
arcode Scanner
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
7
5
18
Óskar Eiríksson,
hugbúnaðarsérfræðingur
Umsóknarfrestur er til 11. mars 2012
Tæknisvið Símans leitar að
kraftmiklum deildarstjóra
Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum
skapandi, áreiðanleg og lipur.
Leitað er að deildarstjóra fyrir deildina Grunnkerfi, sem tilheyrir UT-rekstri
og þróun. Starfið felur í sér ábyrgð á daglegri stjórnun og rekstri deildarinnar
ásamt þróun, viðhaldi og rekstri á kerfum sem deildin ber ábyrgð á. Að auki
sinnir deildarstjóri öðrum tilfallandi verkefnum fyrir forstöðumann.
Menntun og reynsla:
• Háskólapróf í tölvunarfræði, tæknifræði,
verkfræði eða sambærileg menntun.
• Reynsla af stjórnunarstörfum er nauðsynleg.
• Færni í að setja upp skýrslur og kynningar er
nauðsynleg.
Persónueinkenni:
• Frumkvæði og framsýni.
• Samskiptalipurð og hæfni til að vinna í hópi.
• Aðlögunarhæfni.
• Heilindi og jákvætt viðhorf.
• Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð.
Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is).
Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.siminn.is.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
0
9
6
9