Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.03.2012, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 03.03.2012, Qupperneq 52
3. mars 2012 LAUGARDAGUR8 Kerfisstjóri þarf að hafa yfirburðaþekkingu á virkni tölvusala, afritunarkerfa og gagnavistunarkerfa. Víðtæk reynsla og þekking á rekstri þessara kerfa, bæði hvað varðar vélbúnað og hugbúnað, er nauðsynleg. Kerfisstjóri óskast til starfa hjá Íslandsbanka Tækniþjónusta Íslandsbanka Tækniþjónustan sér um rekstur upplýsinga- og viðskiptakerfa bankans. Í deildinni starfa 22 starfsmenn auk verktaka við að veita starfsmönnum Íslandsbanka víðtæka þjónustu og ráðgjöf varðandi hugbúnað, vélbúnað, samskiptabúnað, gagnavöktun og eftirlit. Helstu verkefni: - Umsjón með TSM afritunarkerfum - Umsjón með HP og IBM gagnavistunarkerfum - Umsjón með búnaði í vélasölum - Samskipti við viðskiptavini kerfisþjónustu og þjónustuaðila - Önnur verkefni eftir nánara samkomulagi Hæfniskröfur: - Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærilegt - A.m.k. 5 ára reynsla af rekstri tölvukerfa - Þekking á gagnavistunar- og afritunarkerfum - Greiningarhæfni - Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli - Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð - Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Tækifæri fyrir snjallan kerfisstjóra E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 9 9 1 Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Jósepsson, deildarstjóri kerfisþjónustu, sími 844-4324, netfang: gudmundur.josepsson@islandsbanki.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá fyrir 11. mars nk. Tengiliður á mannauðssviði er Sigrún Ólafsdóttir, sími 440-4172, netfang: sigrun.olafs@islandsbanki.is Hvað segir Símafólkið? Skoðaðu viðtöl með því að skanna kóðann. Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 5 18 Óskar Eiríksson, hugbúnaðarsérfræðingur Umsóknarfrestur er til 11. mars 2012 Tæknisvið Símans leitar að kraftmiklum deildarstjóra Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum skapandi, áreiðanleg og lipur. Leitað er að deildarstjóra fyrir deildina Grunnkerfi, sem tilheyrir UT-rekstri og þróun. Starfið felur í sér ábyrgð á daglegri stjórnun og rekstri deildarinnar ásamt þróun, viðhaldi og rekstri á kerfum sem deildin ber ábyrgð á. Að auki sinnir deildarstjóri öðrum tilfallandi verkefnum fyrir forstöðumann. Menntun og reynsla: • Háskólapróf í tölvunarfræði, tæknifræði, verkfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af stjórnunarstörfum er nauðsynleg. • Færni í að setja upp skýrslur og kynningar er nauðsynleg. Persónueinkenni: • Frumkvæði og framsýni. • Samskiptalipurð og hæfni til að vinna í hópi. • Aðlögunarhæfni. • Heilindi og jákvætt viðhorf. • Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð. Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is). Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.siminn.is. E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 9 6 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.