Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.03.2012, Qupperneq 100

Fréttablaðið - 03.03.2012, Qupperneq 100
3. mars 2012 LAUGARDAGUR60 lifsstill@frettabladid.is 60 Svartur á leik var frumsýnd á fimmtudagskvöld. Fjöldi fólks lagði leið sína í Smárabíó á myndina, sem gagn- rýndur hafa gefið frábæra dóma. SVARTUR Á LEIK FRUMSÝND VIÐ MIKINN FÖGNUÐ REFFILEGIR Óttarr Proppé og Björn Blöndal mættu í vettvangs- ferð í Kópavog. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON GÓÐIR SAMAN Stefán Máni, höfundur bókarinnar Svartur á leik, og framleiðandinn Þórir Snær stilltu sér upp. GOTT SAMSTARF María Birta, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum í Svartur á leik, og Óskar Þór Axelsson, leikstjóri myndarinnar, fögnuðu góðu samstarfi á frumsýningunni. VÍGALEGIR Steindi Jr. og Dóri DNA voru hvorki erfiðir né með læti á frumsýningunni. FERSKAR Dögg Hjaltalín og Rakel Garðarsdóttir voru glæsilegar að vanda. LÍFRÆN Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson mættu og könnuðu eflaust hvort lífrænt popp væri í boði. VEL GREIDDIR Sigurður Kári Kristjánsson og Heiðar Már Guðjónsson voru fínir. STJÖRNUR Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Damon Younger horfðu á sjálfa sig, enda aðalleikarar myndarinnar. „Við erum ekki að spila týpíska þungarokks tónlist, og höfðum því til töluvert breiðari áheyrenda- hóps,“ segir Ási Þórðarson, trommuleikari hljóm- sveitarinnar Muck. Muck gaf frá sér plötuna Slaves nú í febrúar og hefur hún verið að fá góða dóma. Um er að ræða fjórtán laga plötu sem hefur verið í vinnslu í tvö ár. „Við erum búnir að vera að nostra mikið við hana og hún hefur breyst mjög mikið frá því að tökur hófust. Lögin voru upphaflega mun hægari og með allt öðrum áherslum,“ segir Ási og bætir við að á plötunni sé meðal annars að finna fjögur lög sem voru gefin út á svokölluðu tour demo árið 2009, en í allt öðrum búningi. Hljómsveitin er skipuð fjórum strákum á aldrinum 21 til 23 ára. Karl Torsten Ställborn og Indriði Arnar Ingólfsson annast söng og gítarspil, Loftur Einarsson spilar á bassa og Ási Þórðarson spilar, eins og áður segir, á trommur. Ási segir strákana hlusta mikið á hljóm sveitir á borð við Sonic Youth og að það skíni í gegn á plötunni. „Hvort sem fólk heyrir það eða ekki, þá hafa hljómsveitirnar sem maður hlustar á alltaf áhrif á tónlistina sem maður gerir,“ segir Ási. Nóg er fram undan hjá hljómsveitinni. Útgáfutón- leikar plötunnar Slave verða í kvöld á Gauki á Stöng og í framhaldinu er fjöldi tónleika og jafnvel lítill Íslandstúr í maí með dönsku hljómsveitinni Hexis. „Við viljum bara spila eins mikið og við getum, það er það eina sem við viljum gera,“ segir Ási að lokum. - trs Ekki týpískt þungarokk MUCK Loftur, Ási, Kalli og Indriði eru vel gíraðir fyrir útgáfu- tónleika plötu sinnar Slaves á Gauk á Stöng í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI · Humar- og krabbamósaík · · Ljós hörpudiskur og tómata crème brûlée · · Steiktur lambabógur „confit“ og lambahryggur · · Croque-monsieur fourme d‘Ambert/Mascarpone · · Súkkulaði-Stradivarius með „Pur Caraïbes“ súkkulaði · Gestur Perlunnar í ár er Michelinstjörnukokkurinn Philippe Girardon sem hefur þjálfað flest alla íslenska matreiðslumeistara sem hafa tekið þátt í hinni heimsþekktu Paul Bocuse keppni. í Perlunni Sími: 562 0200 · perlan@perlan.is · www.perlan.is MÁNUÐIR eru síðan tónlistarkonan Rihanna sagði skilið við rapparann Chris Brown en í nýlegu viðtali við breskan sjónvarpsþátt ljóstraði söngkonan því upp að hún væri loksins tilbúin í nýtt samband. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.