Fréttablaðið - 03.03.2012, Síða 102
62 3. mars 2012 LAUGARDAGUR
Bíó ★★★ ★★
The Woman in Black
Leikstjórn: James Watkins
Leikarar: Daniel Radcliffe, Ciarán
Hinds, Janet McTeer, Sophie
Stuckey, Liz White
Á Englandi í upphafi síðustu aldar
ferðast ungur ekkill ( leikinn af
Harry Potter) til afskekktrar
sveitar vegna vinnu sinnar og
reynir að koma mannlausu húsi
á sölu. Þegar á staðinn er komið
reynast þorpsbúar hinir viðskota-
verstu og vilja þeir hann burt
sem fyrst. Potter lætur sér ekki
segjast og fer til að líta á húsið.
Upphefst þá einn djöfullegasti
drauga gangur sem ég hef séð í
kvikmynd í all nokkurn tíma og
nokkrum sinnum varð ég að halda
fyrir augun. Slíkt geri ég almennt
ekki, enda er ég stór strákur, en
andrúmsloft myndarinnar hrein-
lega neyddi mig til þess.
Já, það er mikill drungi yfir The
Woman in Black og eymd þorpsins
þar sem börnin keppast við að
fyrir fara sér á sér enga hliðstæðu.
Sýnilegur viðbjóður er af skornum
skammti en þess í stað spilar
myndin með ótta áhorfandans við
það sem gæti leynst í myrkrinu.
Leikstjórinn kann hroll vekju-
söguna greinilega upp á tíu og
vísar útlitslega til mýgrúts af
klassískum hroll vekjum, og
allra mest til hinnar bresku The
Innocents frá 1961. Stemningu
gömlu myndanna blandar hann svo
saman við hávaðasaman bregðu-
stíl nýrri mynda, sem er á köflum
áhrifamikið en óþarfi þess á milli.
Þessi vel heppnaði hryllingur
hélt mér í heljargreipum þar til
um miðbik myndar, en þá ákvað
sýningar stjórinn að kominn væri
tími á pissupásu og dembdi auto-
tjúnuðu partýpoppi yfir skelfda
áhorfendur þar til seinasti
hrollurinn var farinn úr liðinu. Ég
átti verulega erfitt með að komast
inn í myndina að þessu loknu og lít
svo á að þarna hafi verið framið
listrænt skemmdarverk. Með hvaða
hætti er hægt að réttlæta það að
rétt rúmlega 90 mínútna löng kvik-
mynd sé slitin í sundur með hléi?
Að vera kippt út úr hundrað ára
gömlu draugahúsi inn í vinsældar-
lista FM957 eyðilagði The Woman
in Black fyrir mér, en ég hallast að
því að hún sé frábær hrollvekja. Ég
vil þó ekki fullyrða það fyrr en ég
sé hana í sjónvarpi.
Haukur Viðar Alfreðsson
Niðurstaða: Eitt besta dæmið um
eyðileggingarmátt pissupásunnar, en
The Woman in Black er frábær fram
að henni.
Harry Potter og pissupásan
DRUNGI Sýnilegur viðbjóður er af
skornum skammti í The Woman in
Black, en þess í stað spilar myndin með
ótta áhorfandans við það sem gæti
leynst í myrkrinu.
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR: BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:50,
20:00, 22:10 MACHINE GUN PREACHER 17:30, 20:00, 22:30
THE AWAKENING 20:00, 22:00 THE SKIN I LIVE IN 22:10
THE DESCENDANTS 20:00 MY WEEK WITH MARILYN 18:00
ELDFJALL 18:00 SUNNUDAGUR: BLACK’S GAME (SVARTUR Á
LEIK) 17:50, 20:00, 22:10 MACHINE GUN PREACHER 17:30,
20:00, 22:30 THE AWAKENING 20:00, 22:00 THE SKIN I LIVE
IN 20:00 THE DESCENDANTS 22:20 MY WEEK WITH MARI-
LYN 18:00 ELDFJALL 18:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS
“MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM
SVARTUR Á LEIK
(BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES
GERARD BUTLER
MACHINE GUN
PREACHER
ár m sam i þgyr oé bðt g u i . siða
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD
LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR
TÖFRATENINGURINN KL. 1 L
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 1 L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 L
TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 L
LISTAMAÐURINN KL. 4 L
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L
blurb.com
Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær
gamanmynd
með
sótsvörtum
húmor
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE
ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN
MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD
Toppmyndin á Íslandi
og vinsælasta myndin
í heiminum í dag
ÓSKARS-
VERÐLAUN5
ÁLFABAKKA
10
10
10
7
7
7
12
12
12
12
12
V I P
EGILSHÖLL
12
16
16
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
16
16
16
L
L
L
L
AKUREYRI
7
SELFOSS
10
7
12
16
16
L
L
L
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
12
16
16
SVARTUR Á LEIK kl. 8 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 10:20 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
Time
Movieline
Myndin sem hefur setið síðustu 3
vikur á toppnum í Bretlandi og notið
gríðarlega vinsælda í USA.
Ein besta draugamynd síðari ára
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:20 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ ísl tal í 3D kl. 2 3D
HUGO með ísl texta í 2D kl. 3:50 2D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D
PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 2 2D
FJÖRFISKARNIR kl. 3:40 2D
WAR HORSE kl. 5:30 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D
BEAUTY & THE BEAST (FRÍÐA OG DÝRIÐ) ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 2D
PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 2 2D
THE HELP kl. 5 2D
CONTRABAND kl. 8 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:20 2D
PROJECT X FORSÝNING kl. 8 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 1 2D
HUGO kl. 3:10 - 5:20 2D
HAYWIRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 1:20 - 3:20 3D
FJÖRFISKARNIR m/ísl tali kl. 1:20 - 3:30 2D
PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D
A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
WOMAN IN BLACK VIP 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D
PROJECT X Forsýning kl. 10:10 2D
JOURNEY 2 3D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D
JOURNEY 2 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 3D
HUGO Með texta kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 2D
CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 3D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 3D
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D
SHAME kl. 10:40 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 3D
THE HELP kl. 5 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 2 2D
FORSÝNINGAR UM HELGINA!!
FRÁBÆR MYND FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR HANGOVER
FRÉTTABLAÐIÐ
FRÉTTATÍMINN
FRÁ FRAMLEIÐENDUM “DRIVE”
KEMUR HRÖÐ OG SPENNANDI GLÆPA-
MYND ÚR ÍSLENSKUM VERULEIKA.
Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN
H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ SVARTHÖFÐI.IS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
SVARTUR Á LEIK KL. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 16
SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 16
TÖFRATENINGURINN KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L
HAYWIRE KL. 5.50 - 8 16
GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14
STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10
SAFE HOUSE KL. 10.10 16
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L
BORGARBÍÓ
FRÉTTABLAÐIÐ
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 4 (TILB.) L / THIS MEANS WAR KL. 6 14
GHOST RIDER 2 3D ÓTEXTUÐ KL. 10 12 / ALVIN 3 KL. 4 (TILB.) L
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 / HAYWIRE KL. 8 16
SVARTUR Á LEIK KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 16
TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 (TILBOÐ) - 6 L
GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 12
THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14
STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.15 10
THE DESCENDANTS KL. 5.30 L
LISTAMAÐURINN KL. 4 (TILBOÐ) - 6 - 8 - 10 L
SKRÍMSLI Í PARÍS KL. 3.30 (TILBOÐ) L
SVARTUR Á LEIK 5.50, 8 og 10.15
JOURNEY 2 3D 2(950 kr) 4 og 6
SAFE HOUSE 8 og 10.20
SKRÍMSLI Í PARÍS 2D ISL TAL 2(750 kr) og 4
THE GREY 10.15
THE IRON LADY 5.50 og 8
ALVIN 3 2D ISL TAL 2(750 kr) og 4
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
V.J.V. - Svarthöfði.is H.S.K. - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%