Fréttablaðið - 03.03.2012, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 03.03.2012, Blaðsíða 102
62 3. mars 2012 LAUGARDAGUR Bíó ★★★ ★★ The Woman in Black Leikstjórn: James Watkins Leikarar: Daniel Radcliffe, Ciarán Hinds, Janet McTeer, Sophie Stuckey, Liz White Á Englandi í upphafi síðustu aldar ferðast ungur ekkill ( leikinn af Harry Potter) til afskekktrar sveitar vegna vinnu sinnar og reynir að koma mannlausu húsi á sölu. Þegar á staðinn er komið reynast þorpsbúar hinir viðskota- verstu og vilja þeir hann burt sem fyrst. Potter lætur sér ekki segjast og fer til að líta á húsið. Upphefst þá einn djöfullegasti drauga gangur sem ég hef séð í kvikmynd í all nokkurn tíma og nokkrum sinnum varð ég að halda fyrir augun. Slíkt geri ég almennt ekki, enda er ég stór strákur, en andrúmsloft myndarinnar hrein- lega neyddi mig til þess. Já, það er mikill drungi yfir The Woman in Black og eymd þorpsins þar sem börnin keppast við að fyrir fara sér á sér enga hliðstæðu. Sýnilegur viðbjóður er af skornum skammti en þess í stað spilar myndin með ótta áhorfandans við það sem gæti leynst í myrkrinu. Leikstjórinn kann hroll vekju- söguna greinilega upp á tíu og vísar útlitslega til mýgrúts af klassískum hroll vekjum, og allra mest til hinnar bresku The Innocents frá 1961. Stemningu gömlu myndanna blandar hann svo saman við hávaðasaman bregðu- stíl nýrri mynda, sem er á köflum áhrifamikið en óþarfi þess á milli. Þessi vel heppnaði hryllingur hélt mér í heljargreipum þar til um miðbik myndar, en þá ákvað sýningar stjórinn að kominn væri tími á pissupásu og dembdi auto- tjúnuðu partýpoppi yfir skelfda áhorfendur þar til seinasti hrollurinn var farinn úr liðinu. Ég átti verulega erfitt með að komast inn í myndina að þessu loknu og lít svo á að þarna hafi verið framið listrænt skemmdarverk. Með hvaða hætti er hægt að réttlæta það að rétt rúmlega 90 mínútna löng kvik- mynd sé slitin í sundur með hléi? Að vera kippt út úr hundrað ára gömlu draugahúsi inn í vinsældar- lista FM957 eyðilagði The Woman in Black fyrir mér, en ég hallast að því að hún sé frábær hrollvekja. Ég vil þó ekki fullyrða það fyrr en ég sé hana í sjónvarpi. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Eitt besta dæmið um eyðileggingarmátt pissupásunnar, en The Woman in Black er frábær fram að henni. Harry Potter og pissupásan DRUNGI Sýnilegur viðbjóður er af skornum skammti í The Woman in Black, en þess í stað spilar myndin með ótta áhorfandans við það sem gæti leynst í myrkrinu. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR: BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:50, 20:00, 22:10 MACHINE GUN PREACHER 17:30, 20:00, 22:30 THE AWAKENING 20:00, 22:00 THE SKIN I LIVE IN 22:10 THE DESCENDANTS 20:00 MY WEEK WITH MARILYN 18:00 ELDFJALL 18:00 SUNNUDAGUR: BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:50, 20:00, 22:10 MACHINE GUN PREACHER 17:30, 20:00, 22:30 THE AWAKENING 20:00, 22:00 THE SKIN I LIVE IN 20:00 THE DESCENDANTS 22:20 MY WEEK WITH MARI- LYN 18:00 ELDFJALL 18:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES GERARD BUTLER MACHINE GUN PREACHER ár m sam i þgyr oé bðt g u i . siða MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR TÖFRATENINGURINN KL. 1 L SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 1 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 L TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 L LISTAMAÐURINN KL. 4 L SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L blurb.com Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag ÓSKARS- VERÐLAUN5 ÁLFABAKKA 10 10 10 7 7 7 12 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 16 16 16 16 16 L L L L L L L L 16 16 16 L L L L AKUREYRI 7 SELFOSS 10 7 12 16 16 L L L KRINGLUNNI KEFLAVÍK 12 16 16 SVARTUR Á LEIK kl. 8 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 10:20 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT Time Movieline Myndin sem hefur setið síðustu 3 vikur á toppnum í Bretlandi og notið gríðarlega vinsælda í USA. Ein besta draugamynd síðari ára THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:20 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ ísl tal í 3D kl. 2 3D HUGO með ísl texta í 2D kl. 3:50 2D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 2 2D FJÖRFISKARNIR kl. 3:40 2D WAR HORSE kl. 5:30 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D BEAUTY & THE BEAST (FRÍÐA OG DÝRIÐ) ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 2D PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 2 2D THE HELP kl. 5 2D CONTRABAND kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:20 2D PROJECT X FORSÝNING kl. 8 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 1 2D HUGO kl. 3:10 - 5:20 2D HAYWIRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 1:20 - 3:20 3D FJÖRFISKARNIR m/ísl tali kl. 1:20 - 3:30 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WOMAN IN BLACK VIP 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D PROJECT X Forsýning kl. 10:10 2D JOURNEY 2 3D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D JOURNEY 2 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 3D HUGO Með texta kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 3D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D SHAME kl. 10:40 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 3D THE HELP kl. 5 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 2 2D FORSÝNINGAR UM HELGINA!! FRÁBÆR MYND FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR HANGOVER FRÉTTABLAÐIÐ FRÉTTATÍMINN FRÁ FRAMLEIÐENDUM “DRIVE” KEMUR HRÖÐ OG SPENNANDI GLÆPA- MYND ÚR ÍSLENSKUM VERULEIKA. Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ SVARTHÖFÐI.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% SVARTUR Á LEIK KL. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 16 SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 16 TÖFRATENINGURINN KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L HAYWIRE KL. 5.50 - 8 16 GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 SAFE HOUSE KL. 10.10 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L BORGARBÍÓ FRÉTTABLAÐIÐ SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 4 (TILB.) L / THIS MEANS WAR KL. 6 14 GHOST RIDER 2 3D ÓTEXTUÐ KL. 10 12 / ALVIN 3 KL. 4 (TILB.) L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 / HAYWIRE KL. 8 16 SVARTUR Á LEIK KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 16 TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 (TILBOÐ) - 6 L GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.15 10 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L LISTAMAÐURINN KL. 4 (TILBOÐ) - 6 - 8 - 10 L SKRÍMSLI Í PARÍS KL. 3.30 (TILBOÐ) L SVARTUR Á LEIK 5.50, 8 og 10.15 JOURNEY 2 3D 2(950 kr) 4 og 6 SAFE HOUSE 8 og 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 2D ISL TAL 2(750 kr) og 4 THE GREY 10.15 THE IRON LADY 5.50 og 8 ALVIN 3 2D ISL TAL 2(750 kr) og 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. V.J.V. - Svarthöfði.is H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.