Fréttablaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 14.03.2012, Blaðsíða 39
FLUG EÐA BÍLL FLUGFELAG.ISEINFALT REIKNINGSDÆMI JÁ, ÞAÐ BORGAR SIG! Við hjá Flugfélagi Íslands viljum ekki horfa niður á þá sem aka á milli en í 18.000 feta hæð er stundum erfitt að komast hjá því. Á Íslandi var ekki til neitt sem hét bein leið áður en flugið kom til sögunnar og þegar allt kemur til alls þá borgar sig frekar að fljúga beint en keyra krókaleiðir. Komdu um borð. Við erum með heitt á könnunni. *Skv. töflu FÍB; bifreið í 3.350.000 kr. verðflokki: 31,33 kr. á km. FRÁ 6.750 kr. FRÁ 15.209 kr. RE YKJAVÍK AKU R E Y R I MIÐI = 6.750 kr. BLÖÐ KAFFI ELDSNEYTI = 11.968 kr. * KAFFI = 245 kr. PYLSA = 310 kr. PYLSA = 310 kr. GOS = 240 kr. ÍS = 395 kr. GÖNGIN = 1.000 kr. RÚÐUPISS = 741 kr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.