Fréttablaðið - 11.04.2012, Blaðsíða 36
11. apríl 2012 MIÐVIKUDAGUR16
Samtökin Ný dögun standa
fyrir fræðslukvöldi um sorg
og sorgarviðbrögð í safn-
aðarheimili Háteigskirkju
fimmtudagskvöldið 12. apríl.
Í tilkynningu frá Nýrri
dögun segir: „Við þungan
missi, eins og við ótímabært
andlát fjölskyldumeðlima
eða vina, er fólk oft lengi að
ná sér á nýjan leik, stund-
um fleiri ár og þó hverfur
sorgin aldrei. Í mörgum til-
vikum má jafna sorginni
sem fylgir slíkum áföllum
við örorku sem getur varað
fleiri misseri eða ár.“
Í erindi sínu mun Halldór
Reynisson fjalla um þau
bjargráð sem reynst hafa
fólki vel eftir skyndileg eða
ótímabær áföll og missi.
Fyrirlesturinn hefst klukkan
20.30 og er öllum opinn og
ókeypis. Opið hús er í safn-
aðarheimilinu frá klukkan
19.
Ný dögun eru frjáls
félagasamtök sem stofnuð
voru í desember árið 1987.
Starfsemi samtakanna snýst
um að styðja við þá sem eiga
um sárt að binda vegna ást-
vinamissis. Samtökin eru
með heimasíðuna sorg.is.
Þar segir meðal annars:
„Þegar hin langa ganga í
gegnum langa nótt sálarinn-
ar tekur enda förum við að
greina örlitla birtu. Það er
ekki vegna þess að við séum
búin að gleyma sorginni
heldur hefur hún færst inn
í nýja vídd þar sem dauðinn
einn, nóttin ein, ræður ekki
lengur. Það er þar, sem lífið
og lífslöngunin getur fæðst
að nýju.“
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
BIRGIR MÖLLER
fyrrum forsetaritari,
andaðist sunnudaginn 8. apríl að
Droplaugarstöðum.
Gunilla Möller
Carl Friðrik Möller
Birgir Thor Möller Birgitte Thessen
og barnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
elskulegs eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
GUÐLAUGS JÓHANNESSONAR
Sléttuvegi 19, Reykjavík
(áður Háaleitisbraut 56).
Sérstakar þakkir til starfsfólks 3S á
Hjúkrunarheimilinu Eiri fyrir góða umönnun.
Sigrún Ellertsdóttir
Jóhannes Ellert Guðlaugsson Rósa Ísdal
Birgir Guðlaugsson Sonja S. Guðjónsdóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma,
ANNA MARTA HELGADÓTTIR
frá Uppsölum,
lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss
þriðjudaginn 10. apríl. Útförin fer fram
frá Þingeyrarkirkju laugardaginn
14. apríl kl. 14.00.
Sigurður H. Ingþórsson Gunnhildur Lárusdóttir
Kristmundur Ó. J. Ingþórsson Herdís Sigurbjartsdóttir
Sigrún B. Ingþórsdóttir Hjálmar Magnússon
Þorsteinn R. Ingþórsson Sigurbjörg M. Jónsdóttir
Magnús H. Ingþórsson Margrét Rögnvaldsdóttir
Guðmundur E. Ingþórsson Guðrún S. Kjartansdóttir
Birgir L. Ingþórsson Sigríður Bjarnadóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
ÁSTA INGIBJÖRG
ÞORSTEINSDÓTTIR
Mánatúni 4,
lést á föstudaginn langa. Útför hennar fer
fram miðvikudaginn 18. apríl kl. 15.00 frá
Fossvogskirkju. Þeim sem vildu minnast
hennar er vinsamlegast bent á Karitas, hjúkrunarþjónustu.
Minningarkortin er hægt að nálgast á heimasíðu Karitas,
karitas.is eða í síma 551 5606.
Guðmundur Ingólfsson Halla Hauksdóttir
Þorsteinn Ingólfsson Una Bryngeirsdóttir
Haraldur Ingólfsson Sofía Björg Pétursdóttir
Ástríður Helga Ingólfsdóttir Kristján Valsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð, góðar kveðjur,
skeyti og blómasendingar vegna andláts
INGÓLFS AÐALSTEINSSONAR
veðurfræðings og fyrrverandi forstjóra
Hitaveitu Suðurnesja.
Aðalsteinn Ingólfsson Janet S. Ingólfsson
Ólafur Örn Ingólfsson Ingibjörg Guðmundsdóttir
Birgir Ingólfsson Auður Jónsdóttir
Ásrún Ingólfsdóttir Magnús Snæbjörnsson
Leifur Ingólfsson Lilja M. Möller
Atli Ingólfsson Þuríður Jónsdóttir
barnabörn, tengdabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
EIRÍKUR GUÐMUNDSSON
frá Raufarhöfn,
er látinn. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju,
föstudaginn 20. apríl kl. 13.00.
Björg Sæland Eiríksdóttir
Margrét Eiríksdóttir
Hrönn Harðardóttir Þór Friðriksson
Hildur Harðardóttir
Málfríður Anna Guðmundsdóttir
Aríel, Ingi Þór, Kolbrún Björg, Hrannar Már,
Hörður Örn, Hrannar Þór, Rósa Björg, Halldór Jón
og langafabörn.
Fræðslukvöld um áföll og missi
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
ÆVAR KARL ÓLAFSSON
fv. yfirtollvörður,
Kirkjulundi 6, Garðabæ,
lést á líknardeild Landspítala þriðjudaginn
3. apríl. Hann verður jarðsunginn frá
Vídalínskirkju í Garðabæ, föstudaginn
13. apríl kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á
Minningarsjóð líknardeildar Landspítala í Kópavogi,
sími 543 1159.
Sigrún Jóhannsdóttir
Ólafur Þór Ævarsson Marta Lárusdóttir
Inga Jóna Ævarsdóttir Tryggvi Agnarsson
Jóhann Björn Ævarsson
og barnabörn.
ÁSA S. BJÖRNSDÓTTIR
þýðandi
frá Sleðbrjótsseli,
Reynimel 88, Reykjavík,
andaðist á Borgarspítalanum föstudaginn
6. apríl. Útför fer fram frá Fossvogskirkju
mánudaginn 16. apríl kl. 13.00.
Björn Gunnarsson
Þórdís Linda Guðjónsdóttir
Davíð Fannar Björnsson
Ástkær faðir minn, sonur okkar og bróðir,
ÞÓRÐUR HJARTARSON
Fálkagötu 14,
sem lést af völdum krabbameins á
Landspítalanum við Hringbraut 28. mars
sl. verður jarðsunginn frá Neskirkju í dag
miðvikudaginn 11. apríl kl. 15.00.
Helga Österby Þórðardóttir
Helga Þórðardóttir
Hjörtur Jónasson
Tómas Tómasson
Þorbjörn Tómasson
Sturla Hjartarson
Hermann Hjartarson
Hólmfríður Sóley Hjartardóttir
Oddvar Örn Hjartarson
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir,
afi og langafi,
BJARNI SVEINSSON
múrarameistari og fv. stórkaupmaður,
Glerárgötu 14, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri
hinn 7. apríl.
Ásta Sigmarsdóttir
Sveinn Bjarnason Alda Benediktsdóttir
Ingibjörg Bjarnadóttir
Björg Bjarnadóttir
Sigmar Bergvin Bjarnason Þóra Berg Jónsdóttir
Alma Bjarnadóttir Antonio Perrone
Bjarni Bjarnason
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir, stjúpmóðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
INGIBJÖRG ÞÓRUNN
HALLDÓRSDÓTTIR
Króktúni 16, Hvolsvelli,
lést á Landspítalanum miðvikudaginn 4. apríl.
Útförin fer fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð
laugardaginn 14. apríl kl. 13.00.
Sváfnir Sveinbjarnarson
Guðbjartur Torfason Þórey Björg Gunnarsdóttir
Ásbjörn Torfason Rósa Ingvarsdóttir
Þórhildur Sv. Björkskov
Gísli Sváfnisson Guðrún Björg Guðmundsóttir
Hulda Sváfnisdóttir Jason Ívarsson
Elínborg Sváfnisdóttir Kjartan Magnússon
Sveinbjörn Sváfnisson Birgitte Winkler
Vigdís Sváfnisdóttir
Sigurlinn Sváfnisdóttir Gústav Stolzenwald
Sigurjón Sváfnisson Guðlaug Einarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi
og langafi,
PÉTUR KARL ANDRÉSSON
húsasmíðameistari,
Hringbraut 50, 101 Reykjavík,
lést 7. apríl á Elliheimilinu Grund. Útför hans
fer fram frá Fossvogskirkju 17. apríl kl. 15.00.
Ólafur Örn Pétursson Inger Steinsson
Helgi Ólafsson
Inger Rós Ólafsdóttir Baldvin Þór Baldvinsson
og langafabörn.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Miðvikudagur 11. apríl
2012
➜ Kvikmyndir
20.00 Opnun indversku kvik-
myndahátíðarinnar í Bíó Paradís.
Opnunarmyndin er Stóri dagur-
inn (Band Baaja Baaraat) eftir
Maneesh Sharma. Aðgangseyrir
er kr. 1.500.
➜ Fyrirlestrar
20.00 Dr. Ronald Jones, prófess-
or í þverfaglegum fræðum, heldur
fyrirlestur undir yfirskriftinni Frá
framleiðslu þekkingar til sköpunar
visku. Fyrirlesturinn er haldinn í
Hafnarhúsi Listasafn Reykjavíkur
og er aðgangur ókeypis.
➜ Söngur
14.00 Söngvaka er hjá Félagi
eldri borgara í Reykjavík, Stang-
arhyl 4. Stjórnendur eru Helgi
Seljan og Sigurður Jónsson.
Aðgangseyrir kr. 600.
➜ Umræður
20.00 Áslaug Rán Einarsdóttir
segir frá ferðalögum sínum um
heiminn á svifvæng á Stefnu-
mótakaffi í Gerðubergi.
Upplýsingar um viðburði send-
ist á hvar@frettabladid.is.
JÓNAS ÞÓR
SAGN-
FRÆÐ-
INGUR er
63 ára.
TORFI
TULINIUS
PRÓFESSOR
er 54 ára.
HINRIK
ÓLAFSSON
LEIKARI er
49 ára.
RAGNAR
KRISTINN
GUNN-
ARSSON,
SÖNGVARI
SKRIÐ-
JÖKLA, er
49 ára.
AFMÆLI
Halldór Reynisson, prestur og formaður Nýrrar dögunar, ætlar að fjalla
um bjargráð sem reynst hafa fólki vel eftir ástvinamissi, í safnaðar-
heimili Háteigskirkju annað kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON