Fréttablaðið - 11.04.2012, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 11.04.2012, Blaðsíða 24
KYNNING − AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2012 Meira í leiðinniWWW.N1.IS RÉTTA DEKKIÐ BREYTIR ÖLLU HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA SUMARDEKKIN FYRIR BÍLINN ÞINN FÁST HJÁ PITSTOP! MUNDU AÐ TÍMI NAGLADEKKJA ER TIL 15. APRÍL. DUGGUVOGI RVK AUSTURVEGI SELFOSS PITSTOP.IS WWW HELLUHRAUNI HFJRAUÐHELLU HFJ 568 2020 SÍMI FÓLKSBÍLADEKK Frá Continental gæðadekkjum til traustra sumar– dekkja frá Wanli. Úrvalið er hjá okkur. JEPPADEKK Mastercraft dekkin eru þekkt fyrir gæði, endingu og gott verð. Míkróskerum! SENDIBÍLADEKK Fyrir allar gerðir smærri og stærri sendibíla. Hjólbarðaverkstæði N1 tóku nýverið upp Michelin-gæða-vottunarkerfi sem er sér- hannað af Michelin. Tilgangur þess er að tryggja gæði þjónustunnar. „Öll verkstæði N1 eru með þessa vottun þar sem unnið er eftir ákveðnum staðli. Öll okkar verk- stæði fóru í excellent-f lokk sem þýðir að þau náðu yfir 80% þeirra krafna sem gerðar eru. Það eru 30 verkstæði í Skandinavíu með Michelin-vottun en aðeins þrjú þeirra eru með hæstu einkunn,“ segir Arnar ánægður. Kröfur Michelin-kerfisins Michelin-kerfið er mjög skilvirkt og segir Arnar að það tryggi að ákveðnu verkferli sé fylgt; hvern- ig dekk skuli tekin af, í hvaða röð hlutirnir séu framkvæmdir, hvern- ig hjóla- og dekkjabúnaður sé skoð- aður ásamt kröfu um gæði verkfæra. „Ef við sjáum eitthvað athugavert þá er viðskiptavinurinn upplýstur um vandamálið þegar hann sækir bifreiðina og getur þá látið lagfæra það.“ Aðbúnaður viðskiptavina þarf líka að vera í lagi og er mælikvarði settur á það eins og annað. Allir þessir þættir hafa áhrif á hversu hátt hvert verkstæði skorar á Michelin- kvarðanum. Öryggi og aðbúnaður starfs- manna og viðskiptavina Verkstæðin eru með tölvutengd- an tilkynningargrunn þar sem öll frávik eru skráð. „Þetta auðveldar okkur að fylgjast með málum hvort sem um er að ræða galla á vöru, kvörtun, mistök við þjónustu eða annað. Þannig eru allar upplýsing- ar til staðar í einum gagnagrunni sem gerir okkur auðveldara að bæta þjónustuna,“ segir Arnar. Strangt eftirlit Eftirlitsmenn á vegum Michel- in mæta einu sinni á ári og skoða verkferla verkstæða og gefa hverj- um lið einkunn. „Þeir gera ekki boð á undan sér heldur mæta fyrirvara- laust og þjónustan er tekin út og sannreynt hvort hún sé samkvæmt staðlinum.“ Verkstæði með Michelin-vottun Arnar Tryggvason, sölustjóri hjá N1, segir Michelin-gæðavottunarkerfið sem nýverið var innleitt á hjólbarðaverkstæðum N1 tryggja gæðaþjónustu. Öll verkstæði N1 fengu hæstu einkunn Michelin og fóru í excellent-flokk. Starfsmenn verkstæðis N1 í Fellsmúla.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.