Fréttablaðið - 11.05.2012, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 11.05.2012, Blaðsíða 22
2 • LÍFIÐ 11. MAÍ 2012 Fjöldi fólks lagði leið sína á Höfðatorg í vikunni sem leið. Á veitingahús- inu Happi mátti sjá Ástu Andrésar, Ásu Ninnu Pét- ursdóttur eiganda GK, Silju Hrund Einarsdóttur fatahönnuð og Birnu Rún Gísladóttur gæða sér á holl- ustunni. Ingunn Helgadóttir, eða Systa, sem kennd er við KFC-veitinga- húsakeðjuna, sat á Ís- lensku kaffistofunni ásamt eiginmanni sínum, Atla Ein- arssyni. Á veit- ingahúsinu Osushi í Borgartúni mátti sjá fréttakonuna og hina ný- bökuðu móður, Sigrúnu Hilmarsdóttur, geislandi með mánaðargamlan son sinn ásamt héraðs- dómslögmanninum Heið- rúnu Lind Marteinsdóttur. Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Valgarður Gíslason Útlitshönnun Arnór Bogason Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid UMSJÓN Ellý Ármanns elly@365.is Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is HVERJIR VORU HVAR? Klæðnaður Ingu: GALLERÍ 17 og í einkaeigu, G.S. SKÓR Hár og önnur aðstoð: Halldóra Ágústsdóttir Förðun: Anna Björg Þorvaldsdóttir M Y N D IR /V IL H E LM ALLIR ÖRUGGIR ÚT AÐ HJÓLA www.markid.is sími 517 4600 Ármúla 40 Mikið úrval reiðhjóla af öllum gerðum fyrir dömur, herra og börn Markið er sérhæfð sportvöruverslun. 30 ára reynsla og þekking starfsmanna skapar Markinu sérstöðu á sínu sviði. Öll hjól e ru yfirfarin á verkstæði Marksins, einu fullkomnasta hjólaverkstæði á Íslandi. Dorrit Moussaieff mætti á sýninguna Handverk og hönnun í Ráðhúsinu á laug- ardaginn. Hún sýndi hönn- un Þórdísar Jóhannsdóttur Wathne, sem á og rekur Spunadís, mikinn áhuga en Þórdís handgerir fallegt hálsskraut sem vakið hefur athygli hjá ís- lenskum konum. „Ég var að sýna hönnunina mína, Spunadís. Þetta eru bæði hálsmen og kragar fyrir konur á öllum aldri. Við- tökurnar voru frábærar enda gera þessir fylgihlutir mikið fyrir annars látlausar flíkur. Dorrit á tvo hluti eftir mig, bæði hálsmen og kraga. Hún sýndi sýningunni mikinn áhuga, hitti hönnuði og spjallaði við þá. Hún kom við hjá mér og lýsti ánægju sinni á hönnun minni og sagðist hafa notað hana við mörg tilefni. Það er auðvitað mikilvægt fyrir íslenska hönnuði að finna þennan áhuga,“ segir Þórdís hæstánægð yfir áhuga forsetafrúarinnar. DORRIT HRIFIN AF SPUNADÍS Dorrit mátar hönnun Þórdísar. „Það er okkur sönn ánægja að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Lilja Kon- ráðsdóttir hjá Max Factor um samstarf snyrtivörumerkisins og sjónvarpsþátta- seríunnar Finlands Next Top Model. Einn þáttur úr seríunni var tekinn upp hér á landi í vikunni og tileinkaður Íslandi. Öllu var til tjaldað og útkoman var hin glæsi- legasta. „Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuð- ur sá um tískusýninguna sem fram fór í Hörpunni. Einnig komu stúlkurnar fram í flugfreyjueinkennisbúningum Icelandair frá upphafi starfsemi þess til nútímans og hitti það svo sannarlega í mark hjá flugfreyjukórnum sem kom og söng fyrir gesti.“ Lífið kíkti baksviðs á meðan undirbún- ingur tískusýningarinnar stóð sem hæst og fylgdist með. Ísak Freyr sá um förð- un og Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack um hárið. Sjá má fleiri myndir af viðburðinum á Facebooksíðu Max Factor á Íslandi. NEXT TOP MODEL Á ÍSLANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.