Fréttablaðið - 11.05.2012, Qupperneq 48
28 11. maí 2012 FÖSTUDAGUR
Talið er að Britney Spears hafi
samþykkt að vera dómari í hæfi-
leikaþáttunum X-Factor næsta
vetur og að hún fái í sinn hlut hátt
í tvo milljarða króna.
Samningaviðræður hafa stað-
ið yfir undanfarna mánuði en nú
virðast þær loksins hafa borið
árangur. „Það er búið að skrifa
undir samninginn. Það hafa verið
miklar vangaveltur fram og til
baka síðustu vikur vegna ýmissa
smáatriða en hún er til í slaginn,“
sagði heimildarmaður E!. Paula
Abdul og Nicole Sherzinger eru
báðar hættar í X-Factor rétt eins
og kynnirinn Steve Jones.
Ástæðan er sú að síðasta þátta-
röð fékk minna áhorf en búist var
við.
Samningur undirritaður
Lagið Evergreen/Anything Is
Possible með popparanum Will
Young er söluhæsta smáskífulag
21. aldarinnar í Bretlandi. Skífan
kom út árið 2002 og hafa selst af
henni 1,8 milljón eintök. Í öðru
sæti er Someone Like You með
Adele sem hefur selst í 1,35 millj-
ónum eintaka. Þetta kemur fram
í tölum frá Official Chart Comp-
any í Bretlandi.
Í þriðja sæti
á listanum er
Unchained Mel-
ody sem Gareth
Gates, andstæð-
ingur Youngs
í þáttunum
Pop Idol,
flutti. Á eftir
því kemur I
Gotta Feel-
ing með
hljómsveit-
inni Black
Eyed Peas og
í því fimmta
er It Wasn´t
Me með
Shaggy.
Á söluhæstu
smáskífuna
DÓMARI Í X-FACTOR Talið er að Britney Spears hafi samþykkt að vera dómari í X-
Factor.
Bíó ★★ ★★★
How I Spent My Summer
Vacation
Leikstjórn: Adrian Grunberg
Leikarar: Mel Gibson, Kevin
Hernandez, Daniel Gimenez
Cacho, Dolores Heredia, Peter
Gerety, Peter Stormare
Það hefur verið átakanlegt að
fylgjast með fréttum af stórstjörn-
unni fyrrverandi, Mel Gibson,
undanfarin ár, en þessi margverð-
launaði leikari og leikstjóri hefur
ítrekað afhjúpað sinn innri mann,
og það virðist ekki vera neitt sér-
lega vandaður maður. Í kjölfarið er
kvikmyndaferill hans nokkuð lask-
aður og nýjasta mynd leikarans,
How I Spent My Summer Vacation,
fór beint á VOD-ið í Bandaríkjun-
um (undir nafninu Get the Gringo)
án viðkomu í kvikmyndahúsum.
Hvort það var gert af framsækni
eða illri nauðsyn þori ég ekki að
fullyrða, en þegar Gibson á í hlut
er allt mögulegt.
Söguþráðurinn er kunnuglegur
og þarna höfum við viðkunnan-
legan og slyngan ræningja í mexí-
kósku fangelsi, fégráðugar löggur,
miskunnarlausan glæpaforingja og
milljónir í íþróttatösku einhvers
staðar. Inn í atburðarásina bland-
ast svo tíu ára gamall piltur og ein-
stæð móðir hans, en hvorki þarf
kjarneðlisfræðing né stjarneðlis-
fræðing til að giska á sögulokin.
Fyrri hluti myndarinnar er
áhugaverður og margoft glittir í
gamla Gibson, þann sem heillaði
okkur í Lethal Weapon og Mad
Út um þúfur
GAMLI GIBSON Í fyrri hluta myndarinnar glittir í gamla Gibson, en erfitt er að halda
upp á hann í dag.
Max, og verður það ekki tekið af
leikaranum að hann býr yfir heil-
miklum sjarma og þægilegri nær-
veru. En um miðbik myndar fer
sögumennskan út um þúfur og
úr verður stefnulaust sull sem
vill bæði vera hörkuspennandi og
þrælfyndið, en er hvorugt. Þá er
stafræn áferð myndarinnar virki-
lega ljót og fráhrindandi. Ég skil
ómögulega hvers vegna stafræn
kvikmyndataka virkar fullkomlega
í sumum myndum og svo stundum
alls ekki. Hér minnir útkoman á
fjölskyldumyndband frá Kanarí.
Haukur Viðar Alfreðsson
Niðurstaða: Aðdáendur leikarans
eiga betra skilið. Það er orðið svo
skrambi erfitt að halda upp á hann.
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
- V.G. - MBL.
THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
THE 5 YEAR ENGAGEMENT LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
LOCKOUT KL. 8 - 10.10 12
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.10 16
21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14
MIRROR MIRROR KL. 3.30 L
AMERICAN REUNION KL. 5.30 12
LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L
HUNGER GAMES KL. 5 12
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
Þ- .Þ., FT/SVARTHÖFÐI.IS
LOCKOUT KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
HOW I SPENT MY SUMMER V ACATION KL 8 10 10. - . 16
G ÖRIMMD:S GUR AF EINELTI KL. 5.45 10
21 JUMP STREET KL. 10 14
MIRROR MIRROR KL. 5.40 L
HUNGER GAMES KL. 7 12
SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16
THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 8 - 10.15 12
LOCKOUT KL. 8 - 10 12
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 6 16
THE RAID KL. 6 16
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
UNDRALAND IBBA
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND
EGILSHÖLL
16
16
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
L
L
L
L
10
10
10
10
10
10
SELFOSS
KEFLAVÍKAKUREYRI
16
16
KRINGLUNNI
12
L
L
10
MERKTAR ME Ð GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓ AUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR 100. 0 Á G RÆNT OG KR 750. Á AP PELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI !
YFIR 39 ÞÚS. BÍÓGESTIR !
Empire Total film Variety
Tommi, Kvikmyndir.is
Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!
o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine
THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5.30, 8 og 10.25
THE RAID 8 og 10.10
THE AVENGERS 3D 4, 7 og 10
LORAX 3D 4 og 6
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA
T.V. -SÉÐ OG HEYRT
HÖRKU
HASAR
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES
FÖSTUDAGUR: CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE
EYRE 17:30, 20:00, 22:30 IRON SKY 18:15, 20:00, 22:00
LÓNBÚINN 18:00, 19:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS)
22:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 20:00
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM
AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA
CORIOLANUS
RALPH FIENNES / GERARD BUTLER
IRON SKY
KÖLT-GRÍN-
MYND ÁRSINS!
JANE EYRE
ÁSTIR OG
ÖRLÖG