Fréttablaðið - 29.05.2012, Side 1

Fréttablaðið - 29.05.2012, Side 1
veðrið í dag ALÞINGI Alþingi kom saman eftir páskafrí 16. apríl og síðan þá hafa 26 mál verið afgreidd. Af þeim eru 12 EES-mál, en umræða um þau er undantekningarlaust lítil sem engin. Langmestur tími hefur farið í tvær þingsályktunartillögur; um þjóðar- atkvæðagreiðslu um stjórnarskrá og um breytingar á Stjórnarráði Íslands. Formenn flokkanna funduðu á laugardag, en engin niðurstaða fékkst þá. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins sýndi ríkisstjórnin þar á spil sín og nefndi þau mál sem henni væri ósárt að biðu afgreiðslu fram á næsta þing. Listi yfir þau mál verður hins vegar ekki gerður opinber fyrr en samkomulag næst um hvernig haga beri þingstörfum fram á sumarið. Stærstu málin sem stjórnin mun leggja áherslu á fyrir sumarfrí eru tvö frumvörp um fiskveiðistjórnun og Rammaáætlun um vernd og nýt- ingu náttúrusvæða. Öll þessi mál eru í nefnd og bíða umræðu. Gunnar Helgi Kristinsson stjórn- málafræðingur segir óljóst hvort stjórnin hafi meirihluta á Alþingi. „Meirihlutinn er veikur, ef hann er þá til, og það veit ekki á gott. Oft neyðast stjórn og stjórnarandstaða til að semja um afgreiðslu mála á lokadögum þingsins. Það var gert um einhverja hluti, en mér sýnist ríkisstjórnin vera að brenna inni með ýmis mál.“ Stjórnarandstaðan hefur gagn- rýnt ríkisstjórnina fyrir að koma seint fram með mörg stór mál. Gunnar Helgi segir það ósið sem ríkisstjórnir hafi vanið sig á. Þá gagnrýnir stjórnarandstaðan einnig að ekki hafi komið fram listi um forgangsmál frá ríkis- stjórninni. Stjórnarliðar eru hins vegar gagnrýnir á stjórnarandstöðuna og saka hana um málþóf og að lama afgreiðslu þingsins. Nefna þeir því til stuðnings hve fá mál hafi verið afgreidd á vorþinginu. Gunnar Helgi treystir sér ekki til að meta það hvort þau 14 mál, fyrir utan EES-mál, sem afgreidd hafa verið frá páskum sé óvenju- lega lítið eða ekki. Hann segir hins vegar mikilvægt að þingið taki á málþófsréttinum og skilgreini hann betur. Vilji er fyrir því meðal stjórnar- liða að funda fram á sumar og ljúka mikilvægum málum, en samkvæmt starfsáætlun á Alþingi að fara í sumarfrí á fimmtudag. - kóp Málin 26 sem Alþingi hefur afgreitt: 12 EES-mál* 5 lagafrumvörp: Ríkisborgararétt* Matvæli (Muffinsmálið)* Lög um heilbrigðisstarfsm.* Stjórnartíðindi* Nálgunarbann og brottvísun af heimili* 3 þingsályktanir: Þjóðaratkvæði um stjórnarskrá Stjórnarráðið Bætt heilbr.þj. ungs fólks* 6 milliríkjasamninga: 2 um norsk-íslensku síldina 4 fríverslunarsamninga *Án ágreinings MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur skoðun 12 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Fasteignir.is Vinnu- og öryggisfatnaður 29. maí 2012 124. tölublað 12. árgangur Kynningarblað Uppruni gallabuxna, vinnufatnaður við allar aðstæður, öryggi slökkviliðsmanna. VINNU ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2012 & ÖRYGGISFATNAÐURFASTEIGNIR.IS29. MAÍ 2012 21. TBL. Valhöll fasteignasala kynnir fallega hannað og vel skipulagt hús í Skerjafirði. Miklir möguleikar eru á að endurnýja að innan eftir sínu höfði. S kildinganes 32 er 284 fer-metra parhús/einbýli ásamt 35,5 fermetra bílskúr. Húsið stendur á frábærum stað úti við sjávarsíðuna í Skerjafirði með útsýni yfir Reykjanes og Álftanes.Það virðist í ágætu ástandi að utan en er svo til upprunalegt að innan og þarfnast því standsetn-ingar. Á húsinu eru mjög stórar, hellulagðar svalir sem snúa til suð-vesturs og bak við það er gróin lóð. Þegar gengið er inn um aðal-innganginn er komið inn í forstofu með miklum skápum. Á þeirri hæð hússins er snyrting, eldhús með stórum borðkróki, sjónvarpshol, þvottaherbergi með innréttingu og önnur forstofa sem notuðdagsl stór stofa með gluggum sem ná alveg niður á gólf. Úr stofunni er útgengt um rennihurð út á verönd og garð. Þremur þrepum neðar er borðstofa með arni úr Drápu- hlíðar grjóti. Á efri hæð hússins er ko ið í hol þa í tveimur þeirra eru skápar. Bað- herbergið á efri hæð er flísalagt, með baðkari og sturtu. Það er upprunalegt og þarfnast endurnýjunar. Á allri Fallegt hús á eftirsóttum stað Fallega hannað og vel skipulagt hús á eftirsóttum stað í 101 Reykjavík. Landmark leiðir þig heim!* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng reynsla. Við erum Landmark* Sími 512 4900 landmark.is Magnús EinarssonLöggiltur fasteignasaliSími 897 8266 Sigurður SamúelssonLöggiltur fasteignasaliSími 896 2312 Bergur SteingrímssonLöggiltur fasteignasaliSími 896 6751 Sveinn EylandLöggiltur fasteignasaliSími 690 0820 Þórarinn ThorarensenSölustjóriSími 770 0309 Kristberg Snjólfsson SölufulltrúiSími 892 1931 Eggert Maríuson SölufulltrúiSími 690 1472 Júlíus Jóhannsson sölufulltrúi sími 823 2600 Haraldur Ómarsson sölufulltrúisími 845 8286 Rúnar GíslasonLögg. fasteignasali audur@fasteignasalan.is Viltu selja?Vegna mikillar sölu vantar mig 2ja og 3ja herbergja íbúðir í hverfum 101 og 105 Reykjavík. Ákveðnir kaupendur bíða eftir réttu eigninni. Talaðu endilega við Auði í síma 824-7772 eða audur@fasteignasalan.is Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist all GÖNGUSKÓRNIR BÍÐA Nú ættu allir að vera búnir að taka fram önguskó a sína og gera klára. Gönguferðir upp á fjöll, inn í dali og inn í óbyggðir er prýðisskemmtun fyrir alla aldurs hópa. Ekki er verra að hafa með gott nesti, hlý föt og góða göngufélaga. Vigdís Steinþórsdóttir, hjúkrunar-fræðingur, lætur vel af dvöl sinni á Heilsuhóteli Íslands en þangað hefur hún farið þrisvar sinnum. „Ég hef undanfarin ár farið þangað í nóvember eða desember. Það er mín jólahreingern-ing. Ég tek til í sjálfri mér, andlega og líkamlega, en ekki í skúffum og skápum,“ segir Vigdís. Vigdís segir dvölina á Heilsuhótelinu vera mjög gefandi. „Þar er gott að slaka á og hreinsa sig. Ég hreinsa mig alveg af sykri og kaffi og öðrum aukaefnum. Það er boðið upp á ávexti og grænmeti og maður getur borðað ótakmarkað af grænmetinu. Það kemur í öllum út- færslum, hrátt og soðið, mismunandi tegundir og það er borið f á i HEILSUHÓTELIÐ HÖFÐAR TIL ALLRA HEILSUHÓTEL ÍSLANDS KYNNIR Vigdís Steinþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, segir dvöl á Heilsuhóteli Íslands vera endurnærandi, slakandi og hreinsandi. Betra loft - betr Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 9 3100 56 • erg.is eirb Raka- og lofthreinstæki Verð: 29.850 kr. Teg MYSTERY - létt fylltur og hlýralaus í A, B, C, D skálum á kr. 8.680,- STÓRLGLÆSILEGUR Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga Gaman í ræktinni Helgi Jónas hefur sett á fót árangursríkt og skemmtilegt æfingakerfi. Farðaði stjörnurnar Helga Sjöfn farðaði stjör- nurnar fyrir rauða dregilinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. popp 30 TÓNLIST Miðasala á rokk hátíðina Eistnaflug á Neskaupstað hefur aldrei farið jafnvel af stað og í ár. „Menn eru vaknaðir fyrr núna en undanfarið,“ segir Stefán Magnússon, fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar. Um eitt þúsund miðar eru í boði og er þetta í áttunda sinn sem þessi innihátíð er haldin. Meðal flytjenda verða Botnleðja, Mínus og Dr. Spock. Þessa aðra helgi í júlí leggja rokkarar undir sig Neskaup- stað og næstu bæjarfélög einnig. Gistiaðstaða er þegar orðin uppbókuð á Neskaupstað og hafa tónleikagestir þurft að panta sér bændagistingu í nágrenninu eða bóka hótelgist- ingu á Eskifirði. -fb / sjá síðu 30 Rokkarar hópast austur: Miðasala aldrei jafnfljót af stað HV ÍTA H ÚS IÐ / SÍ A / 1 1- 21 79 ms.is SÉRVERKEFNI www.iss.is • Teppahreinsun • Steinteppaþrif • Parkethreinsun • Bónvinna Sumartilboð Fosshótela! SJÁ NÁNAR Á FOSSHOTEL.IS EX PO • w w w .e xp o. is Þingmenn hafa afgreitt 26 mál síðan páskaleyfi lauk Allt er í hnút á Alþingi og óvíst hvenær þingi lýkur. Flokksformenn funduðu á laugardag og eldhúsdagsum- ræður eru í dag. Óljóst hvort stjórnin hafi meirihluta, segir stjórnmálafræðingur. Stefnir í sumarfundi. Eftir páskafrí BJARTVIÐRI víða um land en hætta á þokubökkum við ströndina norðan og austan til. Hægur vindur víðast hvar og hiti á bilinu 8 til 20 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐUR 4 15 13 17 13 12 Bestir í Evrópu Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson kórónuðu frábært tímabil um helgina. sport 25 & 26 LEIKIÐ Í SANDINUM Eysteinn, Ásvaldur, Emil og félagi þeirra skemmtu sér konunglega í fjöru- sandinum í Nauthólsvíkinni í gær. Blíðskaparveður var um allt land og er gert ráð fyrir áframhaldandi hlýju næstu daga. Sjá síðu 2 FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL KÖNNUN Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslend- ingum vilja leyfa kínverska athafnamanninum Huang Nubo að leigja Grímsstaði á Fjöllum. Tæpur þriðjungur er á móti því, samkvæmt skoðana könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Rúmlega 27 prósent þeirra sem tóku afstöðu sögðust hvorki hlynnt né andvíg því að hann fengi að leigja jörðina. 48 prósent karla vilja leyfa honum að leigja Grímsstaði en 29,4 prósent voru á móti því. Hjá konum voru 35,7 prósent hlynnt því að leyfa honum að leigja jörðina en 32,2 prósent voru því mótfallin. Helmingur stuðningsmanna Vinstri grænna er mótfallinn leigu á jörðinni en 31 prósent þeirra var því frekar eða mjög hlynnt. Rúmlega helmingur Samfylkingarfólks er fylgjandi og sömu sögu má segja af stuðnings- mönnum Sjálfstæðisflokksins. Tæpur helmingur stuðningsmanna Framsóknarflokksins er fylgjandi leigunni. - bj / sjá síðu 4 Fleiri hlynntir en andvígir því að Huang Nubo leigi Grímsstaði á Fjöllum: 42% vilja leigja Huang Nubo Firnagóður Ferry Brian Ferry heillaði troðfullan Eldborgarsal með frábærum tónleikum. tónlist 22

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.