Fréttablaðið - 29.05.2012, Page 17

Fréttablaðið - 29.05.2012, Page 17
GÖNGUSKÓRNIR BÍÐA Nú ættu allir að vera búnir að taka fram gönguskóna sína og gera klára. Gönguferðir upp á fjöll, inn í dali og inn í óbyggðir er prýðisskemmtun fyrir alla aldurs hópa. Ekki er verra að hafa með gott nesti, hlý föt og góða göngufélaga. Vigdís Steinþórsdóttir, hjúkrunar-fræðingur, lætur vel af dvöl sinni á Heilsuhóteli Íslands en þangað hefur hún farið þrisvar sinnum. „Ég hef undanfarin ár farið þangað í nóvember eða desember. Það er mín jólahreingern- ing. Ég tek til í sjálfri mér, andlega og líkamlega, en ekki í skúffum og skápum,“ segir Vigdís. Vigdís segir dvölina á Heilsuhótelinu vera mjög gefandi. „Þar er gott að slaka á og hreinsa sig. Ég hreinsa mig alveg af sykri og kaffi og öðrum aukaefnum. Það er boðið upp á ávexti og grænmeti og maður getur borðað ótakmarkað af grænmetinu. Það kemur í öllum út- færslum, hrátt og soðið, mismunandi tegundir og það er borið fram á mis- munandi hátt. Ég drekk líka meira vatn og verð meðvitaðri um þörfina fyrir það. Auðvitað verð ég fyrir einhverjum frá- hvörfum við að hætta að drekka kaffi en ég hef hætt því nokkrum dögum áður en ég fer þannig að ég hef sloppið við að hafa hausverk á meðan ég er á hótelinu.“ Á hótelinu er lögð áhersla á hreyfingu og göngur og jóga og önnur hreyfing er hluti af föstum dagskrárliðum. „Það er gaman að ganga um svæðið og hægt að skoða margt spennandi. Þarna er flott aðstaða, húsið er notalegt og rúmin góð þannig að gestir hvílast vel,“ segir hún. Heilsuhótelið býður upp á helgar-, viku- og tveggja vikna dvöl. „Þarna er alls konar fólk og það kemur af mis munandi ástæðum. Ég heyrði sögur margra gesta og allar voru þær jákvæðar. Það höfðu orðið miklar jákvæðar breytingar á lífi fólks.“ Að upplifa og nema hluti sem breyta lífinu með jákvæðum hætti eru mark- mið hótelsins. Góð heilsa byggir á góðu mataræði, hreyfingu, hvíld og slökun auk jákvæðni. „Eftir að ég hef dvalið á Heilsu- hótelinu verð ég meðvitaðri um það sem ég geri. Meðvitaðri um eigin líkama og hvað ég set ofan í mig. Smátt og smátt verður þetta svo að lífsstíl,“ segir Vigdís. HEILSUHÓTELIÐ HÖFÐAR TIL ALLRA HEILSUHÓTEL ÍSLANDS KYNNIR Vigdís Steinþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, segir dvöl á Heilsuhóteli Íslands vera endurnærandi, slakandi og hreinsandi. NÁNARI UPPLÝSINGAR Góð heilsa byggir á góðu mataræði, hreyfingu, hvíld, slökun og jákvæðni. HEILSUHOTEL.IS Boston leður svart, hvítt st. 35-48 rautt st. 36-42 blátt st. 36-47 Roma Rúskinn lj.blátt d.blátt 36-42 Verona svart, hvítt st. 36-41 Bari leður rautt, sand, blátt st. 36-42 Monako leður svart, hvítt rúskinn og microfib. st. 36-46 Paris leður svart, hvítt, blátt m/microfib og rúskinnssóla st. 36-42 Boníto ehf. • Praxis Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 • www.friendtex.is • soo.dk Opið mán. – fös. kl. 11–17. Lokað á laugardögum Verð: 11.900 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 8.600 kr. Verð: 10.900 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 6.990 kr. Betra loft - betr Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 9 3100 56 • erg.is eirb Raka- og lofthreinstæki Verð: 29.850 kr. Teg MYSTERY - létt fylltur og hlýralaus í A, B, C, D skálum á kr. 8.680,- STÓRLGLÆSILEGUR Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Reykjavík Hæðasmára 6 | Kópavogi Sími: 585 8700 Lífsorkan þín er ástríðan mín Í LIFANDI markaði færð þú allar þær vörur og meira til, sem Þorbjörg mælir með í þáttunum sínum „9 leiðir til lífsorku“ sem sýndir eru í MBL sjónvarpi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.