Fréttablaðið - 29.05.2012, Qupperneq 34
FASTEIGNIR.IS14 29. MAÍ 2012
Í landi Indriðastaða
311 Borgarnes
Fallegur bústaður á eignarlóð
Stærð: 53,3 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1992
Fasteignamat: 10.340.000
Verð: 16.500.000
RE/MAX Senter kynnir fallegt og notalegt sumarhús á eignarlóð í landi Indriðastaða í Skorradal. Húsið
hefur tvö svefnherbergi, svefnloft, baðherbergi með sturtu og opið rými fyrir eldhús, borðstofu og stofu,
ásamt litlu, sérstæðu gestahúsi. Húsið sem er staðsett fyrir ofan veg í rólegu umhverfi er í yndislegu
umhverfi, með timburpall umhverfis húsið og kjarrivöxnu landi á 3.100 fm. eignarlóð tengt hitaveitu.
Allar frekari upplýsingar veitir Þóra í s. 777-2882 eða thora@remax.is
Senter
Ástþór Reynir
Lögg. fasteignasali
Þóra Birgisdóttir
Sölufulltrúi
arg@remax.is
thora@remax.is
Bókið skoðun/fund hjá Þóru
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 101 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
4144700
7772882
Til sölu glæsilegt einbýlishús við Norðurtún í Sandgerði.
Glæsilegt útsýni. Húsið getur verið laust fljótlega.
Norðurtún 6
Hafnargata 27 • 230 Keflavík
Símar 421 1420 / 421 4288
asberg@asberg.is • asberg.is
Jón Gunnarson löggiltur fasteigna- og skipasali
Tilboð óskast í fasteignina Nátthaga 9,
Hólum í Hjaltadal, Skagafirði.
15096 – Nátthagi 9, eigandi Ríkissjóður Íslands.
Um er að ræða steinsteypt endaraðhús á einni hæð sem stendur á
gróinni leigulóð. Húsnæðið er laust nú þegar.
Húsið er samtals 77,2 m², byggt árið 1985. Húsið er í góðu ástandi
en þarfnast minni háttar viðhalds. Brunabótamat eignarinnar er kr.
20.100.000,- og fasteignamat er kr. 5.266.000,-.
Húseignin verður til sýnis í samráði við Gunnar Óskarsson,
staðarumsjónarmann í síma 899 1293.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðila og hjá
Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðs-
eyðublaði.
Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir
kl. 10.00 þann 5. júní 2012 þar sem þau verða opnuð í viður vist
bjóðenda er þess óska.
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Arnarstapi sumarhús -
Einstök staðsetning
Einstakt sumarhús á Arnarstapa á frábærrum útsýnisstað.
Nónhóll er vinalegt sumarhús, byggt 1978. Húsið stendur á einstökum
stað: fyrir neðan styttuna af Bárði Snæfellsás. Ekkert sumarhús er
nálægt og útsýnið er stórfenglegt. Húsið er 63 fm. Fallegt sumarhús
sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj.
Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is
Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
löggiltur fasteignasali
Óskar Þór Hilmarsson
L ggilt r fasteignasali
TIL LEIGU Dugguvogur 8 – Reykjavík.
Til leigu húsnæði, 910 fm., sérinnréttað fyrir
matvælaiðnað við Dugguvog 8 í Reykjavík,
þar sem Esja var áður til húsa.
TIL LEIGU Askalind 2 – Kópavogur.
Til leigu gott 180 fm. skrifstofuhúsnæði með lítilli innkeyrsluhurð við
Askalind 2 í Kópavogi. Tilvalið fyrir heildsölur.
TIL LEIGU Skógarhlíð 12 – Reykjavík.
Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði við Skógarhlíð 12 í Reykjavík, þar
sem Pricewaterhouse er til húsa. Húsið er allt mjög glæsilegt að innan
og utan. Um er að ræða jarð hæðina sem er skipt niður í ca. 150 til 300
fm. einingar.
TIL LEIGU Vegmúli 2 – Reykjavík – 2. hæð.
Til leigu 280 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Vegmúla 2 í Reykjavík.
Eignin er öll nýinnréttuð á glæsilegan hátt.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693-7310.
Útvarps
þátturinn
Snorri með
Orra
frá hádegi
alla virka
daga
með Smutty Smiff
föstudagskvöld
kl. 22
Glymskrattinn