Fréttablaðið - 29.05.2012, Page 35
FASTEIGNIR.IS29. MAÍ 2012 15
MorGUn
þÁTtuRinn
Ómar
alLa vIRka
dagA kl. 7
www.saft.is
ÞÚ BERÐ ÁBYRGÐ
Á ÞVÍ SEM ÞÚ SEGIR
OG GERIR Á NETINU!
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS
HAFNARGATA 4
STYKKISHÓLMI
SJÁVARBORG
TIL SÖLU
Til sölu sérstök
fasteign staðsett við
höfnina í Stykkishólm
Fasteignin Hafnargata 4 er mjög vel staðsett við höfnina í Stykkishólmi. Fasteignin
blasir strax við frá Aðalgötu bæjarins, stutt frá húsinu er lítið fallegt torg og umhverfið
er mjög aðlaðandi með þeirri rómantík sem fylgir því að vera nánast við hafnarbakk-
ann, og í kjarna gamla bæjarhlutans í Stykkishólmi. Til áratuga hefur farsællega
verið starfrækt í fasteigninni verslun, nú undir nafninu Sjávarborg sem einnig getur
fylgt, einnig er í húsinu rúmgóð 7. herb. íbúð, innbyggður bílskúr, lager og geymslur.
Fasteignin er ca. 400 fm. Þetta er fasteign sem hentar fyrir þann eða þau sem vilja
vera með sjálfstæða starfsemi og búa á sama stað s.s. hentar vel fyrir Gistiheimili,
Gallerí, listamenn, s.s. málverk, keramik, glervinnslu, almenna verslun,veitingasölu,
hljóðver, arkitekta, teiknistofu,lögmannsstofu ofl.ofl. Um hafnarsvæðið fara u.þ.b.
65.000 túristar hvert sumar og fer fjölgandi. Vertu skapandi og kauptu tækifæri. Skipti
á seljanlegri fasteign koma til greina.
Allar nánari upplýsingar á Faststykk.is og hjá Sverrir í síma 8964489.
Fasteignasala
Stykkishólms
Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali
Ægisgötu 11 – 340 Stykkishólmi – Sími: 567-6688 – Gsm: 896-4489
Háholt 14, Mosfellsbær
Sími: 588 5530 • berg@berg.is
www.berg.is
GSM 897 0047
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Petur@berg.is
Vantar eignir á skrá. Góð sala
Kvíslartunga.
Glæsilegt 279 fm. parhús á tveimur hæðum við
Kvíslartungu. 80 fm svalir á bílskúrsþaki. Lyklar á skrifstofu.
V. 31,5 8096
Grettisgata
Lítil og falleg 45 fm. íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi í
bakhúsi skammt frá miðbænum. Ný eldhúsinnrétting,
gólfefni og tæki. Hornbaðkar.Glæsileg lóð og gott aðgengi.
Draumaeign. 8142
Dragavegur.
Tveggja íbúða, 200 fm. einbýlishús við Dragaveg í
Laugarásnum. Falleg staðsetning.Gott viðhald.4 svefnher-
bergi. Parket á gólfum. Laust fljótlega. v. 44,8 m. 8240
Sumarhús í Kjós.
Glæsilegt 70,7 fm. sumarhús auk 15,2 fm. gestahúss
, samtals 85,9 fm. Flottur garður með heitum potti,
sólpöllum og miklum gróðri. Tré og runnar. Flott leiksvæði
fyrir börnin og frábær aðstaða. Húsið stendur í nágrenni
Dælisár í Kjós. Eign fyrir vandláta. V. 18,5 m. 8390
Bæjargil.
Fallegt 162 fm. einbýli auk 40 fm. bílskúrs, samtals 202
fm. við Bæjargil í Garðabæ. 4 góð svefnherbergi. Rúmgott
eldhús. Sólpallur í suður. 8504
Nönnufell.
Falleg 70 fm. íbúð með yfirbyggðum svölum í góðu húsi
sem er ný klætt að utan. Eignin fæst á hreinni yfirtöku á láni
frá Íls. Hagstæðir vextir. V. 13,9 m. 8498
Háholt.- Til leigu.
Vel staðsett, 770 fm. atvinnuhúsnæði á einni hæð við
Háholt í Mosfellsbæ.Hentar vel fyrir ýmsa starfsemi. Góð
vinnuaðstaða og næg bílastæði með góðri aðkomu. Laust
fljótlega. 8501
Urðarholt.
59 fm 2ja. herb.. íbúð 2. hæð í litlu fjölbýli við Urðarholt.
Pergóparket á gólfum. Góðar innréttingar. Lagt fyrir þvottvél
og þurkara á baði. Laus fljótlega. V. 12,9 m. 8513
Furugerði.
Falleg 65,5 fm. íbúð á jarðhæð með flottum garði og
sólpalli í suður. Góðar innréttingar og gólfefni. Eign í
sérflokki. 8515
Mosarimi.
Falleg 82 fm. íbúð á efri hæð í tveggja hæða fjölbýli í
Grafarvogi. Góð gólfefni og innréttingar. Fallegt eldhús og
góðar svalir. V. 19,3 m . 8500
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Svan G. Guðlaugsson
sölufulltrúi
sími: 697 9300
svan@miklaborg.is
Um 670 fm á einni hæð
Stórir verslunargluggar
Fjöldi bílastæða
Einstök staðsetning
Laust strax
Hagstætt leiguverð
108 ReykjavíkFákafen
Eitt mest áberandi verslunarhúsnæði
á höfuðborgarsvæðinu
Fallegt og vel byggt 301 m2 einbýlishús við Elliðaárdalinn
Húsið er á tveimur hæðum , hægt að innrétta sér íbúð á neðri hæð. Miklir möguleikar.
Verð: 69,9 millj. Verið velkomin. Sími 896-6686
Rúnar Gíslason
Lögg. fasteignasali
Aldís Einarsdóttir
sölufulltrúi/viðskipta-
lögfræðingur
Aldís Einarsdóttiraldis@fasteignasalan.is
OP
IÐ
HÚ
S
Ystibær 5, 110 Reykjavík
OPIÐ HÚS – MIÐVIKUDAGINN 30. MAÍ FRÁ KL. 17-18
OP
IÐ
HÚ
S
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali
Reynimelur 26
–Tvær íbúðir í sama húsi.
Falleg 198,6 fm neðri sérhæð ásamt hluta í kjallara auk 21,2 fm bílskúrs, samtals
219,8 fm á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Um er að ræða einstaklega fallega en
upprunalega íbúð á eftirsóttum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Verð 49,0 millj.
Í sama húsi er til sýnis 2ja herbergja 60,8 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Gott
skipulag en íbúðin er upprunaleg. Verð 15,5 millj.
Auðvelt væri að sameina íbúðirnar eða stækka kjallaraíbúðina.
Íbúðirnar verða til sýnis í dag þriðjudag frá kl. 18-19
Suðurlandsbraut 22 • Sími: 530 6500 • www.heimili.is
Löggiltur fasteignasali - lögfræðingur
Heimili fasteignasala leitar að löggiltum fasteignasala,
lögfræðingi eða aðila vönum skjalagerð. Nauðsynlegt er að
viðkomandi hafi reynslu af störfum á fasteignasölu.
Mikil áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð.
Fyrsta flokks vinnuaðstaða.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir skulu sendar á finnbogi@heimili.is, fyrir 1. júní.