Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2012, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 29.05.2012, Qupperneq 45
S U M A R H A P P D R Æ T T I 2012 Gleði, árangur og ævintýri lýsa vel þeirri starfsemi sem fram fer í Reykjadal þar sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur um árabil rekið sumar- og helgardvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. Í Reykjadal dvelja árlega um 200 börn alls staðar að af landinu sem hafa ekki vegna fötlunar sinnar kost á að sækja aðrar sumarbúðir líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra. REYKJADALUR! LENGI LIFI Háaleitisbraut 13 · 108 Reykjavík · slf@slf.is · www.slf.is Kennitala 630269-0249Þú getur kynnt þér starfsemi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra nánar á heimasíðu félagsins www.slf.is Glæsilegir vinningar að heildarverðmæti kr. 31.040.000 1.-2. vinningur: Toyota Yaris Terra 1.0 3.-95. vinningur: Frábærir ferðavinningar Með kaupum á happdrættismiða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra styður þú starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna ÞÖKKUM VEITTAN STUÐNING! Happdrættismiði í heimabankanum þínum! Dregið 17. júní 2012. Tveir Toyota Yaris Terra 1.0! 93 frábærir ferðavinningar!

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.