Fréttablaðið - 03.07.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag
REYKJAVÍK Sumir yfirmenn Reykja-
víkurborgar hafa fengið leiðrétt-
ingu á kjaraskerðingu sem samið
var um í janúar 2009 afturvirkt
frá 1. október 2011. Það gildir ekki
um aðra starfsmenn Reykjavíkur-
borgar, aðeins þá sem bundnir eru
ákvörðun kjararáðs, en það ákvað
leiðréttinguna.
Borgarráð ákvað í kjölfar
bankahrunsins að semja upp á
nýtt og þeir starfsmenn sem voru
með yfir 300 þúsund krónur í
mánaðar laun lækkuðu í launum
um 4 til 10 prósent. Ákvörðun
kjararáðs leiðréttir þá skerð-
ingu fyrir hluta starfsmanna
borgarinnar.
Bandalag háskólamanna (BHM)
hefur ritað borgarráði bréf og
krafist þess að leiðréttingin nái
til allra starfsmanna. Þar er bent
á að í samningum sem gerðir voru
í janúar 2009 var skýrt kveðið á
um að um tímabundna lækkun
væri að ræða. Í svari borgarritara,
Ellýjar Katrínar Guðmunds dóttur,
við bréfi BHM, hafnar borgin því
að um vangoldin laun sé að ræða.
Yfirvinna hafi verið minnkuð
og hámark hennar lækkað úr 48
klukkustundum á mánuði í 35.
Birgir Guðjónsson, formaður
Kjarafélags viðskiptafræðinga og
hagfræðinga segir borgina mis-
muna með því að leiðrétta ekki
hjá öllum. - kóp / sjá síðu 4
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Þriðjudagur
skoðun 16
SÉRBLAÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
v i í
3. júlí 2012
154. tölublað 12. árgangur
lækkun varð á
launum hæst-
launuðu starfs-
manna borgarinnar 2009.
10%
RÁÐ VIÐ SVEFNLEYSIVaknaðu alltaf á sama tíma, minnkaðu notkun á
örvandi efnum, hreyfðu þig reglulega og ekki borða
og drekka rétt fyrir svefninn. Skrifaðu niður á blað
minnis atriði, viðfangsefni eða áhyggjur morgun-
dagsins svo þær trufli ekki svefninn.
Um 130 börn frá fimm til níu ára nutu þeirra forréttinda að fá kennslu í jóga á liðnum vetri í við barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík. „Þetta er í fyrsta sinn sem jógakennsla er höfð sem hluti af skóladeginum í grunn-skóla sem er virkilega aðdáunarvert fram-tak,“ segir Eva Rún. Leikurinn er í aðal-hlutverki og sögur notaðar til að kenna börnunum jógastöður. Tímarnir verða því mjög líflegir og skapandi hugmyndir flæða frá börnunum. „Stundum verða til nýjar jógastöður í tímum. Ef þeim finnst eitthvað vanta í sögurnar, bæta þau því bara við svo til verður ný jógastaða. Einu sinni fannst einhverjum vanta blómavasa í söguna svo úr varð ný staða sem heitir blómavasinn. Jóga er þeim svo eðli lþau er i
bliksins. „Ég byrjaði að ræða við þau um
það sem við finnum mest fyrir, líkam-ann, lungun og hjartað, og útskýri að við
gerum öndunaræfingar og jógastöður til að stuðla að heilbrigði og vellíðan. Næsta vetur mun ég fá meiri tíma með eldri börnunum og tek fyrir hugleiðslu og
slökun.“ Mikilvægi slökunar og hugleiðslu
í nútímasamfélagi ætti að vera flestum ljóst. Oft halda fullorðnir að börn verði
ekki fyrir teljandi áhrifum en raunin er oft
önnur.
Spurð hvort jóga nýtist börnum í þessum hversdagsleika segir Eva mikil-vægt að kenna þeim leiðir til slökunar og minna á þær með því að stunda jógreglulega Ef bö
KENNIR BÖRNUM JÓGARÓAR HUGANN Eva Rún Þorgeirsdóttir jógakennari hjá Yoga Shala kennir
jóga í Hjallastefnuskólanum í Reykjavík. Hún segir mikilvægt í nútímasam-
félagi að börnum sé kennt að róa líkamann og hugann á eigin spýtur.
LEIKUR OG SÖGUREva Rún segir leik-inn í aðalhlutverki í jógakennslunni og sögur notaðar til að kenna börnunum.
MYND/VALGARÐUR GÍSLASON
KENNIR
Í YOGA
SHALA
Eva Rún er kenn-ari hjá Yoga Shala-jógastöðinni á Engjateigi í
teg Asia - í D,DD,E,F,FF,G,GG skálum á kr. 8.770,- boxer buxur í stíl á kr. 4.550,-
Frábær fyrir stóru stelpuna
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga
Boston
leður
svart, hvítt st. 35-48rautt st. 36-42blátt st. 36-47
Roma
Rúskinn
lj.blátt d.blátt 36-42
Verona
svart, hvítt
st. 36-41
Amsterdam
leður m/míkrófíber sóla svart, hvítt
st. 36-42
Monako
leður
svart, hvítt
rúskinn og
microfib.
st. 36-46
Paris
leður
svart, hvítt,
blátt
m/microfib og rúskinnssóla
st. 36-42
Boníto ehf. • Praxis
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 • www friendt
Opið mán fös kl
Verð: 11.900 kr.
Verð: 7.990 kr.
Verð: 8.600 kr.
Verð: 10.900 kr.
Verð: 7.690 kr.
Verð: 6.990 kr.
Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3 100 • eirberg.is
Rafskutlurhagkvæmur ferðamáti
BARDAGAÍÞRÓTTIR „Það má líkja
þessu við að spila í Meistara-
deildinni í fótbolta,“ segir Haraldur
Nelson, faðir og umboðsmaður bar-
dagakappans Gunnars Nelson.
Gunnar á nú í samningavið-
ræðum við UFC (Ultimate Fighting
Championship), stærsta bardaga-
samband heims og ef af samningn-
um verður yrði hann fyrsti Íslend-
ingurinn til að semja við UFC.
„Þetta er langstærsta keppnin í
heiminum og Gunnar er kominn á
þann stað sem hann hefur stefnt á
leynt og ljóst,“ segir Haraldur.
Haraldur vill ekki gefa upp
launin sem Gunnar gæti fengið hjá
UFC.
„En þetta þýðir að hann getur
stundað sitt sport og þarf ekki að
hafa áhyggjur af kostnaði.”
Fari svo að Gunnar semji við
UFC má gera ráð fyrir að hann
heyi sinn fyrsta bardaga hjá sam-
bandinu í Nottingham á Englandi í
lok september. - kh / sjá síðu 34
Bardagakappinn Gunnar Nelson á í samningaviðræðum við UFC:
Á leiðinni í hóp þeirra bestu
Yfirmenn fá laun leiðrétt en
aðrir borgarstarfsmenn ekki
Laun starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru undir kjararáði hafa hækkað vegna ákvörðunar ráðsins.
Aðrir starsfmenn fá ekki hækkun. Stéttarfélög segja verið að svíkja samninga um tímabundna lækkun.
HV
ÍTA
H
ÚS
IÐ
/
SÍ
A
GINNUNGAGAPI LOKAÐ Verið var að leggja brú niður Kárastaðastíg í Almannagjá þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði í gær. Tíu til fjórtán
metra djúp hola myndaðist í gjánni í fyrra og sagði Einar Á. Sæmundsen, fræðslufulltrúi garðsins, þá að um hálfgert Ginnungagap væri að ræða. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Feta í fótspor Þórbergs
Baldur Sigurðsson,
Eva Benediktsdóttir og
framhjágangan.
tímamót 22
Aftur í dansþáttinn
Lag með hljómsveitinni
Steed Lord var notað í hinn
vinsæla sjónvarpsþátt So
You Think You Can Dance.
popp 34
Nýtist börnum vel
Jógakennarinn Eva Rún Þorgeirsdóttir
hefur kennt börnum jóga við barnaskóla
Hjallastefnunnar í Reykjavík í vetur.
HÆGUR VINDUR Í dag má búast
við hægum vindi eða hafgolu. Það
verður bjart með köflum suðaustan
til en heldur skýjað í öðrum lands-
hlutum og horfur á rigningu eða
skúrum, einkum NV- og N-lands.
VEÐUR 4
14
12 11
14
11
Gunnar er kominn á
þann stað sem hann
hefur stefnt á leynt og ljóst.
HARALDUR NELSON
FAÐIR GUNNARS NELSON
Stjarnan upp í 3. sæti
Níunda umferð Pepsi-
deildar karla kláraðist í gær.
sport 30