Fréttablaðið - 16.07.2012, Blaðsíða 38
18 16. júlí 2012 MÁNUDAGUR
Þrátt fyrir að nokkrir mánuðir séu enn þá í að aðal-
tískuvikan fari fram í París er tískuheimurinn langt
frá því að vera kominn í sumarfrí. Haute-Couture,
eða hátískan, renndi sér nýlega niður tískupallana
í höfuðborg tískunnar og mátti sjá nokkur þekkt
andlit smekklega klædd á fremsta bekk. Mesta
athygli vakti fyrsta fatalína hönnuðarins Raf
Simmons fyrir tískuhúsið Christian Dior og voru
flestir á því að það lofaði góðu fyrir framtíð hans
hjá tískuhúsinu.
Á fremsta bekk í París
KÆRUSTUPAR Syngjandi leikaranir úr
Glee þáttunum, Cory Monteith og Lea
Michele, sátu sem fastast á Versace.
FASTAGESTIR Ritstýra bandaríska
Vogue, Anna Wintour, var í munstr-
uðum kjól þegar hún mætti á
sýningu Christian Dior.
RAUNVERULEIKASTJARNA Olivia
Palermo, best þekkt úr þáttunum The
City, var í leðurtopp á Dior-sýningunni.
FLOTTAR Christina Hendricks og M.I.A.
voru gylltar á Versace.
FLOTT PAR Diane Kruger og Joshua
Jackson voru glæsileg er þau mættu á
hátískusýningu Chanel.
RÓSÓTT Franska leikkonan Marion
Cotillard mætti sumarleg á Christian
Dior sýninguna. NORDICPHOTOS/GETTY
BLEIKT Anna
Dello Russo
mætti á
Christian
Dior í
litríkum kjól.
GÓÐAR Leikkonurnar
Sharon Stone og Jennifer
Lawrence klæddu sig upp
fyrir tískuvikuna.
FÖLBLEIKT
Milla Jovovich
var í Chanel frá
toppi til táar
er hún
mætti á
sýningu
hjá
Chanel.
MYNDIN SEM ALLIR
ERU AÐ TALA UM!
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSÖLD 3D KL. 6 L
TED KL. 8 - 10 12
SPIDERMAN 3D KL. 8 - 10.30 10
INTOUCHABLES KL. 6 12
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.5.50 L
TED KL. 8 – 10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL 6 - 9 10
STARBUCK KL. 8 L
INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
WHAT TO EXPECT KL 10.25 L MIB KL. 5.30 10
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3.40 - 5.50 L
ÍSÖLD 4 3D ENSK. ÓTEXT KL. 8 L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.50 L
TED KL. 3.30 -5.45 -8 -10.20 12
TED LÚXUS KL. 8 -10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL. 5 - 8 - 10.50 10
SPIDER-MAN 3D LÚXUS KL. 5 10
SPIDER-MAN 2D KL. 10.10 10
WHAT TO EXPECT KL. 8 L
PROMETHEUS 3D KL. 10.25 16
HLUTI AF
HVERJUM
SELDUM
BÍÓMIÐA
ALLAN JÚLÍ
- rennur til
Barnaheilla
MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR :)
- TV, KVIKMYNDIR.IS
- VJV, SVARTHÖFÐI
VINSÆLASTA MYND VERALDAR!
BESTI SPIDER-MAN ALLRA TÍMA!
- NEWSWEEK
CHANNING
Tatum
MATTHEW
McConaughey
VINNAN Á KVÖLDIN HEFUR ALDREI
VERIÐ JAFN SKEMMTILEG!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D
VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA
VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA
TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“
Manni, Dýri og Lúlli eru
mættir aftur í stærstu
fjölskyldumynd sumarsins!
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
EGILSHÖLL
V I P
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
KRINGLUNNI
16
16
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
10
10
KEFLAVÍK
16
12
10
TED 5.50, 8, 10.15
ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4, 6
THE AMAZING SPIDER-MAN 3D 10.20
INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 10.20
MADAGASKAR 3 3D 4
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - Kvikmyndir.is
V.J.V. - Svarthofdi.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
– Lifið heil
www.lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
6
04
32
0
7/
12
af Panodil Zapp
15%
afsláttur
Lægra
verð
í Lyfju
Tilboðið gildir til 20. ágúst.
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
MÁNUDAGUR: RED LIGHTS 17:40, 20:00, 22:20 BERNIE 17:50,
20:00, 22:10 UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 20:00 SUMARTÍÐ
(SUMMER HOURS) 17:50 COOL CUTS: LEGENDS OF VALHALLA-
THOR 18:00 COOL CUTS: JAR CITY 20:00 COOL CUTS: LAST
DAYS OF THE ARCTIC 22:00 BLACK’S GAME 22:00
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
FRÁ 25. JÚLÍ: RAMPART með Woody Harrelson!ROBERT DE NIRO | SIGOURNEY WEAVER
RED LIGHTS
HEIMSFRUMSÝNING!
Frábær sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense
JACK BLACK SLÆR Í GEGN SEM
BERNIE