Fréttablaðið - 08.09.2012, Side 1
Helgarblað
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
8. september 2012
211. tölublað 12. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Atvinna l Fólk l Kringlan
DAGUR GUÐMUNDAR GÓÐA
Boðið verður upp á dagskrá í tengslum við dag Guð-mundar biskups góða á Hólum í Hjaltadal á föstudag. Meðal viðburða má nefna tónlistaratriði og málþing um sið-fræði. Dagskráin hefst klukkan 16.
UPPLÝSINGAR | SÍMI 4536300.
Þegar Zotrim-jurtatöflurnar eru teknar inn minnkar magn fæðu í hverri máltíð og staðfest er með rannsóknum að sedda helst lengur
eftir hverja máltíð. Þegar fólk minnkar matarskammta sína með hjálp Zotrim léttist það um leið. Halldór Gunnars-
son hefur notað Zotrim-jurtatöflurnar frá því um miðjan janúar og mælir
heilshugar með þeim. „Ég hef stundað líkamsrækt í nokkur ár með ágætum árangri. Fyrir þremur árum fór ég að þyngjast aftur og hef ég ekki náð að
snúa þeirri þróun við. Það var sama
hvernig ég breytti æfingum eða matar-æði, það gerðist ekkert. Ég ákvað því að prófa Zot i j öfl
áhrif á meltingu og minnkar matarlyst. Damiana er viðurkennd sem fæðubótar-efni og er kynörvandi.
Helsti kostur Zotrim-jurtataflnanna er sá að fólk nær að stjórna hungurtilfinn-ingunni og þær hjálpa til við að minnka neyslu á kaloríum. „Ég hef náð að skera burt allan óþarfa úr mataræðinu. Öll löngun í sætindi og aðra óhollustu er horfin. Ég hef enga þörf fyrir nart á milli mála, ég er aldrei svangur en samt alltaf jafn orkumikill. Ég tek þrjár Zotrim-
töflur nokkrum mínútum fyrir morgun-mat, hádegismat og kvöldmat. Ég borða sex sinnum á dag en allar máltíðir eru orðnar miklu minni en þær voru áður
LÉTTARI
Halldór er ánægður með
Zotrim-jurtatöflurnar
en hann hefur lést með
notkun þeirra og er laus
við löngun í sætindi og
aðra óhollustu.
MYND/GVA
ALDREI SVANGURICECARE KYNNIR Zotrim-jurtatöflur eru blanda þriggja jurta sem hjálpa til við að minnka matarskammta. Halldór Gunnarsson mælir með notkun þeirra.
ZOTRIM
JURTATÖFLUR
Hver pakkning af
Zotrim inniheldur 180
stykki sem er 30 daga
skammtur og fæst í
apótekum, heilsuversl-
unum og heilsuhillum
stórmarkaðanna.
opið 8 – 18
laugardaga 10-14
Gúmmívinnustofan · Skipholti 35, 105 Reykjavík · Sími: 553 1055 Áratuga reynsla í sölu og meðferð hjólbarða og rafgeyma
Öryggi bílsins byggist á
góðum hjólbörðum
Heilsársdekk • Harðskeljadekk
Takk fyrir og góða ferð!!
atvinna
Allar
atvinnuauglýsingar
vikunnar á visir.is
Sölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursson vip
@365.is 512 5426
Hrannar Helgason hrann
ar@365.is 512 5441
SKÓGARHLÍÐ 12
105 REYKJAVÍK S
ÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Framkvæmdastjóri
HSSA
Laun eru samkvæmt
kjarasamningi
viðkomandi stéttarfé
lags.
Upplýsingar veita:
Hjalti Þór Vignisson,
bæjarstjóri
Sími 470-8000
hjaltivi@hornafjordur
.is
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Inga Steinunn Arnard
óttir
inga@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er
til og
með 16. september
nk.
Umsóknir óskast fy
lltar út á
www.ha vangur.is
með upp-
lýsingum um náms
- og starfsferil
ásamt kynningarbré
fi.
Laust er til umsókna
r starf framkvæmda
stjóra Heilbrigðissto
fnu ar Suðaust rlan
ds.
Helstu verkefni:
• Stýrir daglegum re
kstri HSSA
• Hefur yfirumsjón m
eð starfsmannamálu
m á stofnuninni
• Er tengiliður HSSA
við opinberar stofna
nir á sviði
heilbrigðis- og öldr
unarmála
• Starfar með stjórn
HSSA að stefnumótu
n og gerð samninga
um rekstur stofnun
arinnar
• Umsjón með áætla
nagerð og uppgjöri f
yrir stofnunina
• Situr fundi bæjarrá
ðs Hornafjarðar sé þ
ess óskað
• Önnur tilfallandi ve
rkefni sem yfirmaður
felur viðkomandi
Menntun og hæfni
skröfur:
• Háskólapróf se n
ýtist í starfi
• Góð þekking á hei
lbrigðis- og öldrunar
málum
• Skipulagshæfileika
r, ríkulegur þjónustuv
ilji og lipurð í
mannlegum samsk
ipt
• Jákvætt viðmót og
frumkvæði
• Góð almenn tölvuk
unnátta
• Góð íslenskukunná
tta og færni í að kom
a frá sér efni
í rituðu og töluðu m
áli
• Reynsla af stjórnun
nauðsynleg
Sveitarfélagið Horna
fjörður rekur Heilbrig
ðisstofnun Suðaustu
rlands á grunni
þjónustusamnings v
ið íslenska ríkið. Star
fssvæðið nær frá Sk
eiðarársandi í vestri
að Hvalnesskriðum í
austri. Hornafjörður
er blómstrandi samf
élag með liðlega 210
0
íbúa, þar af búa um
1700 manns á Höfn
í Hornafirði. Höfn er
öflugur útgerðarbær
,
ferðaþjónusta er vax
andi í öllu sveitarféla
ginu og fjölbreyttur la
ndbúnaður stundaðu
r
til sveita. Félags- og
menningarlíf er öflug
t. Öll almenn þjónus
ta er á staðnum.
spottið 18
Stjörnurnar ilma
Ilmvötn sem
framleidd eru í
nafni stór-
stjarna eru
býsna algeng.
ilmur 40
Alvöruliðið í Laufskálarétt
skagafjörður 42
Vernda ekki börnin
Lísa Björk Ingólfsdóttir
segir rétt barna fyrir borð
borinn hjá Barnavernd.
ofbeldi 24
Við ysta haf
gjögur 36
Opið til
18
í dag
Skemmtidagskrá og frábær
afmælistilboð alla helgina!
Opið til 25
BARNASTARF
KIRKJUNNAR
NÁNAR Á BLAÐSÍÐU 21
Afmælisblað
Kringlunnar fylgir
Fréttablaðinu í dag!
Á flekaskilum
Hilmar Bragi Janusson
ræðir árin hjá Össuri og
framtíðina hjá H.Í.
nýsköpun 28
IÐNAÐUR Michael Bless, forstjóri
Century Aluminium, móðurfélags
Norðuráls, segir að samningar um
orku fyrir álver í Helguvík séu á
lokametrunum. Takist það þá sé
ekkert til fyrirstöðu að hefja fram-
kvæmdir í vor.
„Ég er mjög bjartsýnn á að samn-
ingar náist á næstu einum, tveimur,
þremur mánuðum. Það er orðtak úr
bandaríska fótboltanum sem segir
að erfitt sé að komast að tveggja
jarda línunni, en það hafist. Síðustu
tveir jardarnir séu erfiðastir. Við
erum á síðustu tveimur jördunum
með að vinna úr smáatriðum, en
höfum náð saman um aðalatriðin.“
Bless segir að fjármögnun verk-
efnisins hafi lokið 2010. Leggja
hafi þurft þær áætlanir á hilluna
þegar verkefnið dróst og snurfusa
þurfi þær að nýju áður en farið
verður eftir þeim. Það muni þó
ekki tefja neitt fyrir framkvæmd-
unum. Fjármögnun sé því tryggð.
„Ef við náum samningum á
næstu mánuðum hefst undirbún-
ingur fyrir verkefnið strax, en
framkvæmdir ekki fyrr en vorið
2013 með hækkandi sól. Fram-
leiðslan gæti þá hafist vorið 2015.“
Bless segir að ákveðið hafi verið
að setja tvær milljónir dollara í að
klæða byggingarnar í Helguvík
fyrir veturinn.
„Við ákváðum það í vor þegar
við sáum hvað samningar við
orkufyrirtækin gengu vel. Þetta
er til marks um að við sjáum fyrir
endann á undirbúningstímanum.
Þangað til við göngum endanlega
frá samningum við orkufyrirtækin
munum við hins vegar halda kostn-
aði í lágmarki.“
Álverð hefur verið lágt að undan-
förnu en Bless segir reksturinn á
Norðuráli samt mjög góðan. Fyrir-
tækið sé skuldlaust, með góða eig-
infjárstöðu, og í mjög góðri stöðu
til að takast verkefnið á hendur.
Ragnar Guðmundsson, forstjóri
Norðuráls, segir að tryggja verði
orku fyrir verkefnið. „Það þarf að
tryggja endanlegan frágang orku-
samninga og flutning á orkunni
til okkar. Landsnet virðist vera að
ljúka ákveðnum þáttum sín megin
svo það sér vonandi fyrir endann á
þessu.“ - kóp
Ræsa álver í Helguvík 2015
Forstjóri Century Aluminium segir allar líkur á að samningar um orku fyrir álver í Helguvík náist á næstu
mánuðum. Framkvæmdir geti þá hafist í vor og álframleiðsla vorið 2015. Fjármögnun sé að fullu tryggð.
Ef við náum samn-
ingum á næstu mán-
uðum hefst undirbúningur
fyrir verkefnið strax.
MICHAEL BLESS
FORSTJÓRI CENTURY ALUMINIUM
STÓRI FRÆNDI LAGÐUR Íslendingar unnu frækinn 2-0 sigur á Norðmönnum á Laugardalsvelli í gær. Stjörnur norska liðsins, John Arne
Riise, Brede Hangeland og Daniel Braaten, máttu sín lítils í baráttunni við Rúrik Gíslason og markaskorarann Kára Árnason. Sjá síðu 68 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM