Fréttablaðið - 08.09.2012, Page 52
8. september 2012 LAUGARDAGUR4
Hugbúnaðarstýring Vodafone
bíður spennt eftir liðsfélaga
Sérfræðingur í hugbúnaðarstýringu verður að hafa unun af því að þróa
nýjar og snjallar lausnir bæði af eigin rammleik og í liði með öðrum.
„Það er ekki hægt“ er ekki til í orðaforða hugbúnaðarsérfræðingsins.
vodafone.is/storf.
Umsóknarfrestur er til og með 16. september 2012.
Vinnustaðurinn okkar er skemmtilegur og fólk sem tekst á við
krefjandi verkefni með bros á vör er okkur að skapi. Við tökum
verkefnin hátíðlega en ekki okkur sjálf og viljum gera viðskipta-
vini okkar þá ánægðustu á Íslandi.
Þín ánægja er okkar markmið
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
2
-1
8
0
2
Kópavogur, Smiðjuvegi 68-70, sími 544 5000
Njarðvík, Fitjabraut 12, sími 421 1399
Selfoss, Gagnheiði 2, sími 482 2722
Afgreiðslutímar í Sólningu
Smiðjuvegi og Barðanum, Skútuvogi
Virka daga kl. 08-18, laugardaga kl. 10-14
Sólning og Barðinn óska eftir að ráða röskan og
samviskusaman starfsmann. Reynsla af hjólbarða-
viðgerðum æskileg. Um framtíðarstarf getur verið um
að ræða. Umsóknir berist til Sólningar Smiðjuvegi 68,
200 Kópavogi eða í netfangið gunnar@solning.is.
SÓLNING
STARFSMAÐUR Á VERKSTÆÐI
solning.is Skútuvogi 2 - 104 Reykjavík - Sími 568 3080 - bardinn.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Tryggingaráðgjafi á sölu- og þjónustusviði
Nánari upplýsingar:
Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 17. september nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.Vörður leitar að öflugum einstaklingi til að vinna í hópi metnaðarfullra starfsmanna.
Starfið er í senn fjölbreytt og krefjandi.
Starfssvið:
• Almenn þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
félagsins á einstaklingssviði
• Tilboðsgerð og sala til nýrra og núverandi
viðskiptavina
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða menntun sem snýr að viðskiptum eða þjónustu
• Reynsla af starfi við vátryggingar er æskileg
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð þjónustulund og sjálfstæði í starfi
• Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku
• Góð kunnátta í ensku æskileg
Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag í eigu BankNordic. Félagið hefur vaxið hratt
á undanförnum árum og í dag starfa um 65 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er áhugaverður
vinnustaður fyrir fólk sem vill taka þátt í frekari uppbyggingu og vexti félagsins á komandi árum.
Allar nánari upplýsingar um félagið má nálgast á www.vordur.is