Fréttablaðið - 08.09.2012, Side 55

Fréttablaðið - 08.09.2012, Side 55
Taktu öflugt upplýsingatæknifyrirtæki og láttu það hefa sig í 20 ár. Bættu við dassi af ráðgjöf og vænni klípu af góðri þjónustu. Hrærðu saman við framúrskarandi hugbúnað og viðskiptalausnir. Skreyttu þetta loks með vöruúrvali frá heimsþekktum framleiðendum og berðu á borð fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við viljum fullkomna uppskrift okkar að árangri IBM sérfræðingar með reynslu af IBM hugbúnaði og tæknikunnáttu Starf: Þjónusta við vefhugbúnaðarkerfi frá IBM, s.s. uppsetningar, breytingar, ráðgjöf, viðhald og rekstur Starf: Innleiðingu og ráðgjöf á IBM öryggis- og afritunarlausnum hjá viðskiptavinum Nýherja Hópstjóri með jákvætt viðmót, forystu- og stjórnunarhæfi- leika til að leiða hóp starfsmanna á tæknisviði Starf: Úthlutun verkefna og eftirfylgni, stuðningur við starfsmenn og ráðgjöf, tíma skráning, miðlun upplýsinga til deildarstjóra o.fl. Vörustjóri með viðamikla þekkingu og áhuga á nýjungum í tölvu- umhverfi einstaklinga Starf: Vörustjórnun, samskipti við birgja, nýsköpun og stuðning við söludeildir www.nyherji.is betri lausnir Nýherji leggur metnað sinn í uppbyggingu þekkingar, færni og starfsþróun starfsmanna sinna með því að sjá þeim fyrir fjölbreyttum og spennandi verkefnum, fjölskylduvænu umhverfi, sterkri liðsheild og góðum starfsanda. Svo spillir mötuneytið ekki fyrir. Sérfræðingur netverslunar með reynslu af netverslun og markaðssetningu á netinu Starf: Þróun á netverslun.is, markaðssetningu hennar, viðmóti og kynningarefni. Sölumaður í verslun með afburða þekkingu og áhuga á myndavélum og ljósmyndun Starf: Sala og ráðgjöf til ört stækkandi hóps Canon viðskiptavina Umsókn skal fyllt út á nyherji.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. september nk. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðar mál og þeim að sjálfsögðu svarað. Nánari upplýsingar veita: starfsmannastjóri Ertu með ?Alt Ctrl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.