Fréttablaðið - 08.09.2012, Side 55
Taktu öflugt upplýsingatæknifyrirtæki og láttu það hefa sig í 20 ár. Bættu við dassi af ráðgjöf og vænni klípu
af góðri þjónustu. Hrærðu saman við framúrskarandi hugbúnað og viðskiptalausnir. Skreyttu þetta loks með
vöruúrvali frá heimsþekktum framleiðendum og berðu á borð fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Við viljum fullkomna uppskrift okkar að árangri
IBM sérfræðingar
með reynslu af IBM hugbúnaði
og tæknikunnáttu
Starf: Þjónusta við vefhugbúnaðarkerfi frá
IBM, s.s. uppsetningar, breytingar, ráðgjöf,
viðhald og rekstur
Starf: Innleiðingu og ráðgjöf á IBM öryggis-
og afritunarlausnum hjá viðskiptavinum
Nýherja
Hópstjóri
með jákvætt viðmót,
forystu- og stjórnunarhæfi-
leika til að leiða hóp
starfsmanna á tæknisviði
Starf: Úthlutun verkefna og eftirfylgni,
stuðningur við starfsmenn og ráðgjöf,
tíma skráning, miðlun upplýsinga til
deildarstjóra o.fl.
Vörustjóri
með viðamikla þekkingu
og áhuga á nýjungum í tölvu-
umhverfi einstaklinga
Starf: Vörustjórnun, samskipti við birgja,
nýsköpun og stuðning við söludeildir
www.nyherji.is betri lausnir
Nýherji leggur metnað
sinn í uppbyggingu
þekkingar, færni og
starfsþróun starfsmanna
sinna með því að sjá þeim
fyrir fjölbreyttum og
spennandi verkefnum,
fjölskylduvænu umhverfi,
sterkri liðsheild og góðum
starfsanda. Svo spillir
mötuneytið ekki fyrir.
Sérfræðingur netverslunar
með reynslu af netverslun
og markaðssetningu á netinu
Starf: Þróun á netverslun.is,
markaðssetningu hennar, viðmóti
og kynningarefni.
Sölumaður í verslun
með afburða þekkingu
og áhuga á myndavélum
og ljósmyndun
Starf: Sala og ráðgjöf til ört stækkandi
hóps Canon viðskiptavina
Umsókn skal fyllt út á nyherji.is.
Umsóknarfrestur er til og með
18. september nk.
Allar umsóknir og fyrirspurnir
verða meðhöndlaðar sem
trúnaðar mál og þeim að
sjálfsögðu svarað.
Nánari upplýsingar veita:
starfsmannastjóri
Ertu með ?Alt Ctrl