Fréttablaðið - 08.09.2012, Page 59
LAUGARDAGUR 8. september 2012 11
Límtré Vírnet ehf í Borgarnesi óskar eftir að ráða starfsmenn
í eftirfarandi framtíðarstörf:
Vélvirki og blikksmiður
Viðkomandi þurfa að hafa menntun í vélvirkjun/stál-
smíði, blikksmíði eða öðrum sambærilegum greinum.
Einnig kemur til greina að ráða menn vana járnsmíða-
vinnu eða blikksmíði.
Verkefni í járnsmiðju og blikksmiðju eru fjölbreytt,
bæði í nýsmíði og viðhaldsvinnu, hvort heldur sem er
innan fyrirtækisins eða úti hjá viðskiptavinum.
Naglaframleiðsla og völsun
Okkur vantar til starfa laghent fólk í nagladeild og völsunar-
deild fyrirtækisins.
Störfin eru fjölbreytt og er nauðsynlegt að
umsækjendur séu vanir að umgangast vélar og tæki
og hafi þekkingu eða reynslu af vélaviðhaldi.
Nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn Símonarson í
síma 412 5302 eða með tölvupósti,
alli@limtrevirnet.is.
Umsóknarfrestur er til 20. september.
Dagskrárfulltrúi
Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara óskar eftir
að ráða dagskrárfulltrúa borgarstjóra frá
1. október til 1.febrúar 2014.
Hlutverk og ábyrgðarsvið
Dagskrárfulltrúi ber ábyrgð á daglegri dagskrá borgar-
stjóra. Hann veitir borgarstjóra almenna aðstoð ásamt
því að vinna að undirbúningi þátttöku hans í ýmis
konar viðburðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af verkefnastjórnun með áherslu
á lausnamiðaða nálgun.
• Skipulagshæfni og ábyrgðarkennd.
• Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
• Hæfni í helstu tölvuforritum.
Umsóknir skal færa inn á heimasíðu Reykjavíkurborgar,
www.reykjavik.is/storf til og með 23. september nk.
Upplýsingar um starfið veitir Helga Björg Ragnarsdóttir,
skrifstofustjóri borgarstjóra og borgarritara í síma
411 - 4500, helga.bjorg.ragnarsdottir@reykjavik.is.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um
jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgar-
innarendurspegli það margbreytilega samfélag sem
borgin er.
Móttökuritari/aðstoðarmaður lögmanna:
Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku og góða
alhliða tölvukunnáttu. Skipulögð, sjálfstæð og vönduð
vinnubrögð eru skilyrði, einnig góðir samskiptahæfileikar og
þjónustulund.
Bókasafns- og upplýsingafræðingur:
Alhliða umsjón með móttöku skjala, skjalavistun, bókasafni og
þátttaka í vefstjórn ytri og innri vefja. Um nýtt starf er að ræða og
mun viðkomandi taka þátt í uppbyggingu og innleiðingu á nýju
skjalastjórnunarkerfi. Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og
þjónustulund eru skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Katrín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri LEX
í síma 590 2600. Umsóknir skal senda á netfangið katrin@lex.is
fyrir 17. september nk.
Starfsfólk LEX starfar undir kjörorðunum Heiðarleiki – Trúnaður – Fagmennska
og leggur metnað sinn í að veita öllum viðskiptavinum stofunnar vandaða, trausta
og skjóta þjónustu.
LEX er ein stærsta
lögmannsstofa landsins með
á sjöunda tug starfsmanna
og þjónustar mörg af stærstu
fyrirtækjum og stofnunum
landsins.
LEX óskar eftir
starfsmönnum
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
12
25
57
LEX óskar eftir tveimur starfsmönnum í störf móttökuritara/aðstoðarmanns
lögmanna og bókasafns- og upplýsingafræðings.
Óskum eftir kranamanni og verkamönnun í
byggingavinnu. Næg vinna framundan.
Vinnustaður í Kópavogi.
Upplýsingar hjá
Ágústi Friðgeirssyni
S. 690 6000
Kranamaður
verkamenn
S. 534 1600
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal enn fremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem
og við útlönd.
Laust starf hjá Seðlabanka Íslands
Helstu verkefni:
fjármálastofnanir
á sviðinu
Menntunar- og hæfniskröfur:
Færni í einu Norðurlandamáli kostur
Sérfræðingur á fjárhagssviði
-
-
fallandi verkefna.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Hannesdóttir, framkvæmdastjóri fjárhagssviðs, í síma 569 9600.