Fréttablaðið - 08.09.2012, Page 60
8. september 2012 LAUGARDAGUR12
Stafið felst í þróun tölvuvæddra matsaðferða með
áherslu á byggingarkostnað, umsjón með gagna-
vinnslu, sérvinnslu, útgáfu og miðlun upplýsinga.
Einnig viðhald brunabótamats, þátttaka í árlegu
endurmati fasteigna og önnur matsstörf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í verkfræði eða skyldum greinum,
meistarapróf æskilegt
• Góð tölvufærni og geta til að tileinka sér nýja tölvutækni
• Þekking og reynsla af gagnagrunnum og SQL
• Þekking á byggingariðnaði er æskileg
• Frumkvæði í starfi
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Lipurð í samskiptum og þjónustu
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Hjá Þjóðskrá Íslands starfa yfir 100 starfsmenn. Verkefni stofnunarinnar eru mjög fjölbreytt og heldur stofnunin m.a. fasteignaskrá og þjóðskrá, gefur út
fasteignamat og brunabótamat, rekur vefinn island.is og sér um útgáfu vegabréfa. Þjóðskrá Íslands leggur metnað sinn í að sinna verkefnum sínum af
fagmennsku og áreiðanleika. Stofnunin hefur það að leiðarljósi að starfsmönnum líði vel í starfi og leggur áherslu á að vinnustaðurinn sé fjölskylduvænn.
Gildi stofnunarinnar eru virðing, sköpunargleði og áreiðanleiki.
Starf verkfræðings á mats- og hagsviði Þjóðskrár Íslands er laust til umsóknar.
Verkfræðingur hjá Þjóðskrá Íslands
Um er að ræða fullt starf og þarf umsækjandi
að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna.
Umsóknarfrestur er til og með
24. september 2012.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Sigurbjörg J. Helgadóttir mannauðsstjóri hjá
Þjóðskrá Íslands á netfanginu sjh@skra.is.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár
og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið. Umsóknir óskast sendar á
netfangið sjh@skra.is.
www.skra.is
www.island.is
Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að
umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Skrifstofustjóri Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Reykjavík 201209/028
Fulltrúi á þjónustuborði Háskóli Íslands Reykjavík 201209/027
Lektor í næringarfræði Háskóli Ísl., heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201209/026
Dósent í næringarfræði Háskóli Ísl., heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201209/025
Verkfræðingur Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201209/024
Móttökuritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Garðabær 201209/023
Móttökuritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201209/022
Deildarstjóri bókhalds Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201209/021
Verslunarstjóri Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Siglufjörður 201209/020
Hjúkrunarfræðingur LSH, göngud. innkirtla- og efnask.s. Reykjavík 201209/019
Hjúkrunarfræðingur LSH, öldrunardeild L2 Landakoti Reykjavík 201209/018
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar LSH, öldrunardeild L2 Landakoti Reykjavík 201209/017
Hjúkrunardeildarstjóri LSH, geðsvið Reykjavík 201209/016
Sérfræðingur á fjárhagssviði Seðlabanki Íslands Reykjavík 201209/015
Iðjuþjálfi, sjúkraþjálfari Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201209/014
Tölvunarfræðingur, forritari Námsgagnastofnun Kópavogur 201209/013
Sérfræðingur í umhverfistölfræði Hagstofa Íslands Reykjavík 201209/012
Sérfræðingur á fyrirtækjasviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201209/011
Sjúkraflutningamaður Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarnes 201209/010
Sérfræðingur á sviði skjalamála Íbúðalánasjóður Reykjavík 201209/009
Sérnámsstöður í heimilislækningum Velferðarráðuneytið Reykjavík 201209/008
Sérfræðingur Veðurstofa Íslands Reykjavík 201209/007
Forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnun Sauðárkrókur 201209/006
Lögfræðingar Útlendingastofnun Reykjavík 201209/005
Sérfræðingur Atvinnvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201209/004
Skrifstofustjóri Atvinnvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201209/003
Skrifstofustjóri Atvinnvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201209/002
Skrifstofustjóri Atvinnvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201209/001
Sérfræðingur í matvælaeftirliti
Matvælastofnun óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf við
eftirlit með framleiðslu matvæla. Starfsmaðurinn mun heyra
undir skrifstofu matvælaöryggis og neytendamála hjá
stofnuninni.
Í fyrstu mun starfið einkum tengjast eftirliti með framleiðslu
sjávarafurða. Starfið mun útheimta umtalsverð ferðalög
innanlands.
Helstu verkefni:
• Skoðanir hjá matvælafyrirtækjum
• Úttektir á innra eftirliti (HACCP)
• Sértækt eftirlit vegna sjávarafurða
• Úttektir vegna leyfisumsókna
• Þátttaka í aðgerðum vegna samræmingar eftirlits
• Samskipti við leyfishafa
• Skýrslugerð og frágangur gagna í gagnagrunn
• Önnur verkefni sem starfsmanni eru falin
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun eða önnur framhaldsmenntun sem nýtist
í starfi
• Reynsla af eftirliti byggt á HACCP aðferðafræðinni er æskileg
• Þekking á lögum og gerðum EES um matvæli og fóður
er kostur
• Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum
• Góðir skipulagshæfileikar
• Góð tölvu- og tungumálakunnátta
Nánari upplýsingar um starfið veita Garðar Sverrisson
(gardar.sverrisson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson
(hafsteinn.hannesson@mast.is) og í síma 530-4800.
Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsing-
um skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss,
merktum „Eftirlitsmaður“ eða með tölvupósti á
starf@mast.is en umsóknarfrestur er til og með 12. septem-
ber 2012. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um stofnunina
er hægt að nálgast á vefsíðu hennar, www.mast.is.
Stjarnan ehf.,
einkaleyfishafi Subway á Íslandi,
og tengd félög, óska eftir að ráða
aðalbókara/skrifstofustjóra.
Hæfniskröfur:
Starfssvið: