Fréttablaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 54
15. september 2012 LAUGARDAGUR12 Óskum eftir að ráða vana kranamenn í vinnu. Mikil vinna fyrir vana menn. Upplýsingar veitir Ingi í síma 693-7366 Kranamenn óskast Forritari PIPA R \ TBW A SÍA 1226 4 0 Um er að ræða starf forritara fyrir innri vef Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólans á Hólum, sem gengur undir nafninu „UGLA“. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfileikar fá að njóta sín. Nýr starfsmaður verður hluti af öflugu hugbúnaðarteymi sem þróar fjölbreyttar og sérhæfðar hugbúnaðarlausnir fyrir háskólasamfélagið. Reiknistofnun býður góða vinnuaðstöðu við Sturlugötu, gott mötuneyti og gefandi starfsumhverfi. Leitað er að áhugasömum einstaklingi með reynslu af forritun í PHP eða sambærilegu máli. Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun er kostur. Mögulegt er að nýr starfsmaður geti sinnt starfinu utan Reykjavíkursvæðisins. Nánari upplýsingar veitir: Ragnar Stefán Ragnarsson, deildarstjóri Hugbúnaðarþróunar hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands, í síma 525 4221, netfang: ragnarst@hi.is. Umsóknir skal senda til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík, eða á netfangið starfsumsoknir@hi.is. Sjá nánar: www.starfatorg.is og www.hi.is/is/skolinn/laus_storf Er Húsin í borginni fasteignasala að leita að þér? Óskum eftir löggiltum fasteignasala í skjalagerð og sölumönnum til starfa sem fyrst. Nóg af verkefnum framundan, bæði árangurstengd laun og föst laun í boði. Fullum trúnaði heitið. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsóknir á telma@husin.is FR U M Umferðarstofa www.us.is Borgartúni 30 – 105 Reykjavík Sími: 580-2000 – Fax: 580-2001 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Verkefnastjóri NorType Starfið Umferðarstofa leitar að verkefnastjóra í NorType verkefnið á ökutækjasviði. Verkefnið er samvinna skráningaraðila ökutækja í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og á Íslandi, sem starfrækt er hjá Umferðarstofu, um skráningu tæknilegra atriða úr evrópskum heildargerðarviðurkenningum á fólksbifreiðum, sendibifreiðum og mótorhjólum. Verkefnastjóri NorType veitir 11 manna teymi forystu og eru helstu verkefni hans stjórnun daglegra verkefna, að veita starfsmönnum og samstarfsaðilum ráðgjöf og sjá um gæðaeftirlit og innlestur í gagnagrunna. Verkefnastjóri vinnur náið með framkvæmdastjóra ökutækjasviðs og forritara NorType að áframhaldandi þróun verkefnisins, ásamt samstarfsaðilum. Verkefnastjóri NorType sér um samskipti við evrópsk gerðarviðurkenningaryfirvöld og norræna samstarfsaðila. Að auki ber verkefnastjóri ábyrgð á að samstarfssamningurinn við Norðurlöndin sé uppfylltur. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, tæknifræði eða raunvísindamenntun. Mjög góð tölvukunnátta er skilyrði og viðkomandi þarf að hafa framúrskarandi Excel kunnáttu. Bíltækniþekking er skilyrði. Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg og færni í Norðurlandamálum er kostur. Viðkomandi þarf að búa yfir miklu frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, vandvirkni, og hafa sérlega góða samstarfs- og samskiptahæfileika. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. Hægt er að sækja um með eftirfarandi hætti: Á vefsvæði Umferðarstofu á síðunni www.us.is/page/atvinnuumsokn Með því að senda umsókn (CV/ferilskrá) á framkvæmdastjóra mannauðs- og gæðasviðs, olof@us.is Senda skriflega umsókn á eftirfarandi heimilisfang: Umferðarstofa Bt. Ólafar Friðriksdóttur Borgartúni 30 105 Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Dagný Jónsdóttir, forstjóri Umferðarstofu, s. 580-2013. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Upplýsingar um Umferðarstofu má finna á www.us.is Umferðarstofa var bæði árið 2009 og 2010 valin stofnun ársins í könnun sem gerð var á meðal félagsmanna SFR –stéttarfélags í almannaþjónustu. Árið 2012 var stofnunin í öðru sæti. Hjá stofnuninni starfa um 55 starfsmenn. Lögð er áhersla á þjónustu, árangur, áreiðanleika og jákvæðni. Tilgangur Umferðarstofu er að auka lífsgæði með því að auka öryggi í umferðinni. Stofnunin hefur innleitt stefnumiðað árangursmat og er því mikið lagt upp úr mælanlegum árangri. Upplýsingar um Umferðarstofu má finna á www.us.is. Rafvirki óskast Óskum eftir að ráða rafvirkja með víðtæka starfsreynslu og vönduð vinnubrögð. Þarf að vera skipulagður, búa yfir þjónustu- lund og hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum. Sveinspróf og bílpróf eru skilyrði. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á hugrun@rafvirkni.is Traust og framsækið fyrirtæki leitar af duglegum og heiðarlegum söluráðgjafa, með einstaka hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði , drifkraftur og skipulögð vinnubrögð eru góðir eiginleikar. Þarf að geta unnið í hóp á vandkvæða. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir ásamt Starfsferilsskrá sendist á trausti@sparnadur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.