Fréttablaðið - 23.10.2012, Blaðsíða 40
28 23. október 2012 ÞRIÐJUDAGUR
1 INTERVENTION – The Arcade Fire
Kannski hefur Baumgartner verið logandi hræddur
og hugsað með sér rétt áður en hann stökk af hverju
enginn hefði gripið inn í og sannfært hann um að hætta
við þessa „vitleysu“. „I can taste the fear. Gonna lift me
up and take me out of here. Don‘t wanna fight, don‘t
wanna die,“ syngur Win Butler.
2. ANY OTHER WORLD – Mika
Mika, sem kemur til Íslands í desember, syngur um að
kveðja þá veröld sem maður telur sig eiga heima í og
sleppa fram af sér beislinu. „Smile like you mean it. And
let yourself let go.“
3. ON TOP – The Killers
Segja má að Baumgartner hafi verið á toppi
veraldarinnar þegar hann lagði af stað í
stökkið. „We‘re on top,“ syngur Brandon
Flowers og ofurhuginn hefði getað sungið
með kinkandi kolli.
4. FAREWELL RIDE – Beck
Hvorki textinn né lagið eru sérlega
upplífgandi. Samt passar lagið vel
við hið frjálsa fall Baumgartners,
sem hefði auðveldlega getað
verið síðasta ferðalag hans á
ævinni. „Two white horses
in a line. Carrying me to my
burying ground.“
5. EVERYONE´S AT IT
– Lily Allen
Breska söngkonan syngur
um fíkniefnaneyslu allt í
kringum sig. Textinn hefði
örugglega vakið ofurhug-
ann til umhugsunar um þetta
vandamál. Sjálfur var Baumgartner
hátt uppi, en ekki sökum fíkniefna-
neyslu.
6. WEEP THEMSELVES TO SLEEP –
Jack White
Þetta lag hefði getið átt við um vini og ættingja hans
ef allt hefði farið á versta veg. Þeir biðu með öndina í
hálsinum eftir því að stökkið heppnaðist og sem betur
fer gekk allt að óskum. Annars hefðu þeir vafalítið grátið
sig í svefn lengi á eftir.
7. STRAIGHT OUTTA COMPTON – NWA
Kröftugt bófarapp sem Baumgartner hefði auðveldlega
gleymt sér við að hlusta á í sínu
frjálsa falli til jarðar.
8. ROPE – Foo Fighters
Rokk og ról frá David Grohl
og félögum í Foo Fighters af
þeirra nýjustu plötu. Textinn á vel við
þar sem Grohl syngur um að sigrast á
þyngdarlögmálinu. „I‘ve been cheating
gravity and waiting on the fall.“
9. BONZO´S MONTREUX – Led
Zeppelin
Þetta trommusóló Johns Bonham
hefði getað létt Baumgartner lundina
í frjálsa fallinu. Þess má geta að ofur-
huginn stökk úr loftfari en Zeppelin
er einmitt nefnd eftir Hindenburg-
loftfarinu sem fyrirtækið Zeppelin
bjó til.
10. EXOGENESIS: SYMP-
HONY PART 1 – Muse
Þetta epíska lag á vafalítið vel við
úti í geimi. Viðlagið er einnig uppfullt af
tilvistarlegum spurningum sem Baumgartner
hefði getað spurt sjálfan sig að á leiðinni:
„Who are we? Where are we? When are
we? Why are we in here?“ freyr@frettabladid.is
Austurríkismaðurinn Felix Baumgartner var í nákvæmlega 4,19
mínútur í frjálsu falli þegar hann þaut niður til jarðar á dög-
unum. Ef hann hefði hlustað á eitt lag á leiðinni sem tekur jafn
langan tíma, hvaða lag hefði orðið fyrir valinu?
LEGGUR AF STAÐ Felix Baumgartner leggur af stað í hið sögufræga stökk úr 39 kílómetra hæð. NORDICPHOTOS/GETTY
Hæðin sem Austurríkis maðurinn
Felix Baumgartner stökk úr,
39 kílómetrar, er við ytri mörk
gufuhvolfsins. Sjálft stökkið, eða
frjálsa fallið, stóð yfir í fjórar
mínútur og 19 sekúndur áður en
hann lenti heilu og höldnu í Nýju-Mexíkó.
Úr mörgum lögum er að velja sem
standa yfir í nákvæmlega 4,19 sekúndur
sem ofurhuginn hefði getað hlustað á á
leiðinni en ekki eiga þau öll jafn vel við
og þessi hér:
Tíu lög í iPodi ofurhugans
JACK WHITE Baumgartner
hefði getað hlustað á
Weep Themselves to
Sleep með Jack White.
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
ÞRIÐJUDAGUR: 2 DAYS IN NEW YORK (L) 18:00, 20:00, 22:00
SUNDIÐ (L) 18:00, 20:00 HREINT HJARTA (L) 18:00, 20:00
DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00, 22:00 COMBAT GIRLS (16)
(STRÍÐSSTELPUR) 22:00 A SEPARATION (L) 22:00 KÓNGA-
GLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) (14) 17:20
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn!
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
THE NEW HIT FILM
FROM BALTASAR
KORMÁKUR
ENGLISH SUBTITLES VERÐLAUNAMYND
SKJALDBORGAR 2012
- Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN
- J.I., EYJAFRÉTTIR
-H.G., RÁS 2 - K.G., DV
- H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
“LJÚFSÁR OG BRÁÐSKEMMTILEG.”
- FRÉTTABLAÐIÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.40 - 5.50 L
LOVE IS ALL YOU NEED KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
LOVE IS ALL YOU NEED LÚXUS KL. 5.30 L
FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 L
TAKEN 2 KL. 5.40 - 8 - 10.10 16
TAKEN 2 LÚXUS KL. 8 - 10.10 16
DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.20 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L
THE EXPENDABLES 2 KL. 8 16
LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 - 10.10 L
SEVEN PSYCHOPATHS KL. 5.50 16
DJÚPIÐ KL. 6 10
TAKEN 2 KL. 8 - 10 16
BEASTS OF THE SOUTHERN WILD KL. 8 12
SVANAVATNIÐ KL. 6.15 L
TAKEN 2 KL. 10.10 16 / INTOUCHABLES KL. 10.30 L
LOVE IS ALL YOU NEED KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10
THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
NÁNAR Á MIÐI.IS
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN
GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ
TEDDI LANDKÖNNUÐUR 2D 6
SEVEN PSYCHOPATHS 8, 10.20
TAKEN 2 8, 10
DJÚPIÐ 6, 8, 10
PARANORMAN 3D 6
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
BRÁÐSKEMMTILEG
TEIKNIMYND!
H.S.S. - MBL H.V.A. - FBL
GRÍN OG SPENNA
Í ANDA TARANTINO
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
-S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16
HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8 - 10:20
FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 6 - 8
END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 8 - 10:30
LAWLESS KL. 10
BRAVE M/ísl. tali KL. 5:40
FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 6 - 8 - 10
HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:10
END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20
END OF WATCH LUXUS VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 10
SAVAGES KL. 8
LEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali KL. 5:50
THE CAMPAIGN KL. 8
THE BOURNE LEGACY KL. 10:40
BRAVE M/ísl. tali KL. 5:50
HOPE SPRINGS KL. 8 - 10:20
FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 6
END OF WATCH KL. 8
LOOPER KL. 10:20
BRAVE M/ísl. tali KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:10
END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 8
LAWLESS KL. 10:30
BRAVE M/ísl. tali KL. 5:50
KRINGLUNNI
AKUREYRI
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
16
16
Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær
í þessari rómantísku gamanmynd
Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com
16
Ein besta mynd ársins!
- Boxoffice Magazine ÖRUGGLEGA BESTA
SPENNUMYNDIN Í ÁR„TRULY WORTHY OF BEINGCOMPARED TO SOMETHING LIKE
THE TERMINATOR“
-BOXOFFICE MAGAZINE
-TOTALFILM
-FRÉTTABLAÐIÐ
L
16
Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton
San Francisco chronicle
Boston.com
Entertainment Weekly
BoxOffice.com
7
16
V I P
16
12
12
16
L
L
L
HOPE SPRINGS KL. 8 - 10:10
FRANKENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti KL. 8
TAKEN2 KL. 10
DJÚPIÐ KL. 6
BRAVE M/ísl. tali KL. 6
KEFLAVÍK
16
7
L
L
16
16
16
L
7
L
16
16
L
16
7
L
L
7
Frábær mynd sem enginn
aðdáendi Tim Burtons ætti
að láta fram hjá sér fara
TILB
OÐ
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ Í DAG
12
L
TILB
OÐ
TILB
OÐ
TILB
OÐ
TILB
OÐ