Fréttablaðið - 09.11.2012, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 09.11.2012, Blaðsíða 21
OFNBAKAÐAR KJÚKLINGABRINGUR MEÐ TRÖNUBERJUM OG BAUNAMAUKI fyrir 4 að hætti Rikku 2 msk smjör 1 1/2 tsk þurrkað timjan 1 tsk þurrkað rósmarín 1/2 tsk salt 1/2 tsk nýmalaður pipar 4 kjúklingabringur 1 laukur, sneiddur 1 tsk þurrkuð salvía 500 ml kjúklingasoð 200 g frosin trönuber 50 g sykur 1 tsk kartöflumjöl 1 msk vatn Hitið ofninn í 180°C. Blandið saman matskeið af smjöri ásamt timjan, rósmarín salti og pipar. Þerrið kjúklingabringurnar og leggið í eldfast mót. Smyrjið smjörblöndunni ofan á þær og bakið í 25-30 mínútur. Bræðið afganginn af smjörinu á meðalheitri pönnu og brúnið laukinn (5-7 mínútur). Stráið salvíunni yfir laukinn og steikið áfram í mínútu, hellið þá kjúklingasoðinu saman við og sjóðið niður um þriðjung (10-15mínútur). Sigtið laukinn frá og hellið soðinu aftur á pönnuna. Bætið trönuberjunum og sykrinum út á pönnuna og látið malla í 3-4 mínútur. Hrærið kartöflumjöl og vatni saman, hellið saman við soðið og hitið upp að suðu. Lækkið þá hitann aftur og látið malla í 1-2 mínútur. Berið sósuna fram með kjúklingnum og baunamaukinu. CANNELLINI BAUNAMAUK 1 msk ólífuolía 2 hvítlauksrif, pressuð 1 msk þurrkuð salvía 2 dósir Cannellini baunir 200 ml vatn sjávarsalt og nýmalaður pipar Steikið hvítlaukinn og salvíuna upp úr olíunni í potti við meðalhita. Skolið baunirnar og sigtið og hellið út í pottinn ásamt vatninu. Látið malla í 10 mínútur. Hellið öllu saman í matvinnsluvél og kryddið með salti og pipar. Gott er að setja örlítið af góðri ólífuolíu saman við tilbúið maukið. FERSKT ÍTALSKT GÆÐAPASTA MEÐ FYLLINGU Inniheldur sérvalið durum hveiti, ræktað í Toskana, 8 „free range“ egg (egg frá frjálsum hænum) í hverju kílói af hveitinu. Ekkert viðbætt vatn og engin litarefni. Þetta eru innihaldsefnin sem gera Ricette d´Autore að besta pasta Ítala. RICETTE D‘AUTORE afsláttur á kassa afsláttur á kassa afsláttur á kassa afsláttur á kassa afsláttur á kassa Hagkaup hefur ákveðið að leggja þeim bændum lið sem hvað verst urðu úti í hamförunum fyrr í haust. Nú um helgina munu 200kr af hverju seldu kílói af Íslandslamb lambakjöti renna óskipt til styrktar þessum bændum. Átakið er í samvinnu við Landssamtök sauðfjárbænda. Leggðu þitt af mörkum um helgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.