Fréttablaðið - 17.12.2012, Side 44

Fréttablaðið - 17.12.2012, Side 44
17. desember 2012 MÁNUDAGUR| MENNING | 28 BAKÞANKAR Charlotte Böving 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. málhelti, 6. þys, 8. vætla, 9. atvikast, 11. fyrir hönd, 12. skjálfa, 14. stein- tegund, 16. kúgun, 17. aska, 18. við, 20. sjó, 21. skrafa. LÓÐRÉTT 1. unaður, 3. golfáhald, 4. plöntu- tegund, 5. blóðhlaup, 7. möttull, 10. skammstöfun, 13. flan, 15. tísku, 16. mælieining, 19. hæð. LAUSN LÁRÉTT: 2. stam, 6. ys, 8. íla, 9. ske, 11. pr, 12. titra, 14. kvars, 16. ok, 17. sót, 18. hjá, 20. sæ, 21. masa. LÓÐRÉTT: 1. lyst, 3. tí, 4. alparós, 5. mar, 7. skikkja, 10. etv, 13. ras, 15. stæl, 16. ohm, 19. ás. Held- urðu? Kannski hefði ég átt að minnast á þetta áður en hún eyddi þremur klukkutímum fyrir framan saumavélina. Þau verða alveg jafn ánægð með að klessa smá augnmáln- ingu á andlitið, fara í gömlu fötin mín og biðja um nammi eins og umrenningar. Þú þarft ekki að stressa þig á að gera svona vandaða búninga fyrir börnin. Það eru tólf álegg á henni en við ábyrg j- umst ekki á hvorri hliðinni þau lenda! Réttur dagsins: Hæsta- réttar- pizzan Opið PIZZA VITO Verði þér að góðu. Menntaskóli er í rauninni bara fjögur ár af ókeypis og eftir- litsslausu sjálfstæðu líferni. Sko... Kannski er ég ekki hannaður fyrir skólagöngu. Ég finn ekki lengur neina hvatningu hjá sjálfum mér til að læra. En þegar það eru til egg á heimilinu ... Þess vegna væri ekki sanng jarnt að vekja hann! Hann verður að legg ja sig á daginn! Auming ja pabbi! Vinnandi fram á nætur! Ljósmynda samkeppni Fréttablað sins Taktu þátt í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og sendu inn jólalega ljósmynd. Besta myndin mun prýða forsíðu Fréttablaðsins á aðfangadag og vinningshafi hlýtur JBL FLIP Bluetooth hátalara frá Sjónvarpsmiðstöðinni í verðlaun. Fyrir annað og þriðja sæti eru gjafakort fyrir tvo í Borgarleikhúsið. Skilafrestur er til hádegis 19. desember. Myndirnar ber að senda á netfangið ljosmyndakeppni@frettabladid.is STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 568 9090 www.sm.is Jólamyndin þín Það kom mér á óvart um daginn, þegar ég var að skoða heimasíðu leikhússins í Gautaborg (www.stadsteatern.goteborg. se), hve sýnilegar leikkonurnar eru á síð- unni. Kannski sérstaklega þær sem náð hafa 50 ára aldri. Aldri þar sem konur í mörgum öðrum leikhúsum virðast vera horfnar eða bara ekki vera til. MERKILEGT nokk, vegna þess að dönsk rannsókn hefur leitt það í ljós að það eru einmitt konur yfir fimmtugt sem eru stærsti hópur leikhúsgesta. PETER Brook, sem er frægur leikhúsleik- stjóri og hefur skrifað fjölda bóka um leik- hús, skrifar meðal annars í bókinni Tóma rýmið að það sem leikhúsið geti gert sé að bjóða áhorf endum inn fyrir, í hug- leiðslurými, og gefa þeim möguleika á að upplifa sjálfa sig sem manneskjur, þar sem leikhús er það rými þar sem lifandi uppgjör getur átt sér stað. OG NÚ er það, að ég spyr, hvar eru sögur kvenna í leikhúsum í dag? SÍÐASTLIÐIÐ sumar fékk ég það verkefni að leikstýra og þar með líka finna leik- ara í fimm leikrit frá Norðurlöndum á nor- rænum sviðslista- dögum í Reykja- vík. Meðal þeirra var norskt leikverk með tveimur kvenpersónum í aðalhlutverki. Verkið var óvenjulegt á margan hátt, bæði í formgerð og innihaldi. En sérstak- lega óvenjulegt var að konurnar í verkinu tengdust ekki bara karlmanni, heldur heiminum – bæði þeim ytri og þeim innri. EF ÞÚ hugsar þig um í augnablik – hve margar kvikmyndir hefur þú séð þar sem tvær konur leika heilt atriði saman og eru ekki að tala um karlmann (og eru ekki lesbíur)? KONURNAR í norska leikritinu áttu að vera um 52ja ára. Það var erfitt að finna tvær leikkonur á þeim aldri, þar sem úrval leikkvenna milli fimmtugs og sex- tugs er takmarkað. Og það kemur ekki til vegna skorts á menntuðum leikkonum. Það er eins og þær hverfi eftir því sem tíminn líður, kannski vegna þess að hlut- verkunum fækkar. ÞAÐ er sorglegt. Ekki síst vegna þess að það er einmitt sá hópur sem notar leik- húsið mikið. MIG langar að leika, leikstýra og sem áhorfandi horfa á fleiri leiksýningar um konur. Þannig að ég hafi möguleika á því að stíga inn í lifandi hugleiðslurými og upplifa sjálfa mig og þann heim sem ég lifi í. Hvar eru þær?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.