Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2012, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 17.12.2012, Qupperneq 44
17. desember 2012 MÁNUDAGUR| MENNING | 28 BAKÞANKAR Charlotte Böving 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. málhelti, 6. þys, 8. vætla, 9. atvikast, 11. fyrir hönd, 12. skjálfa, 14. stein- tegund, 16. kúgun, 17. aska, 18. við, 20. sjó, 21. skrafa. LÓÐRÉTT 1. unaður, 3. golfáhald, 4. plöntu- tegund, 5. blóðhlaup, 7. möttull, 10. skammstöfun, 13. flan, 15. tísku, 16. mælieining, 19. hæð. LAUSN LÁRÉTT: 2. stam, 6. ys, 8. íla, 9. ske, 11. pr, 12. titra, 14. kvars, 16. ok, 17. sót, 18. hjá, 20. sæ, 21. masa. LÓÐRÉTT: 1. lyst, 3. tí, 4. alparós, 5. mar, 7. skikkja, 10. etv, 13. ras, 15. stæl, 16. ohm, 19. ás. Held- urðu? Kannski hefði ég átt að minnast á þetta áður en hún eyddi þremur klukkutímum fyrir framan saumavélina. Þau verða alveg jafn ánægð með að klessa smá augnmáln- ingu á andlitið, fara í gömlu fötin mín og biðja um nammi eins og umrenningar. Þú þarft ekki að stressa þig á að gera svona vandaða búninga fyrir börnin. Það eru tólf álegg á henni en við ábyrg j- umst ekki á hvorri hliðinni þau lenda! Réttur dagsins: Hæsta- réttar- pizzan Opið PIZZA VITO Verði þér að góðu. Menntaskóli er í rauninni bara fjögur ár af ókeypis og eftir- litsslausu sjálfstæðu líferni. Sko... Kannski er ég ekki hannaður fyrir skólagöngu. Ég finn ekki lengur neina hvatningu hjá sjálfum mér til að læra. En þegar það eru til egg á heimilinu ... Þess vegna væri ekki sanng jarnt að vekja hann! Hann verður að legg ja sig á daginn! Auming ja pabbi! Vinnandi fram á nætur! Ljósmynda samkeppni Fréttablað sins Taktu þátt í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og sendu inn jólalega ljósmynd. Besta myndin mun prýða forsíðu Fréttablaðsins á aðfangadag og vinningshafi hlýtur JBL FLIP Bluetooth hátalara frá Sjónvarpsmiðstöðinni í verðlaun. Fyrir annað og þriðja sæti eru gjafakort fyrir tvo í Borgarleikhúsið. Skilafrestur er til hádegis 19. desember. Myndirnar ber að senda á netfangið ljosmyndakeppni@frettabladid.is STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 568 9090 www.sm.is Jólamyndin þín Það kom mér á óvart um daginn, þegar ég var að skoða heimasíðu leikhússins í Gautaborg (www.stadsteatern.goteborg. se), hve sýnilegar leikkonurnar eru á síð- unni. Kannski sérstaklega þær sem náð hafa 50 ára aldri. Aldri þar sem konur í mörgum öðrum leikhúsum virðast vera horfnar eða bara ekki vera til. MERKILEGT nokk, vegna þess að dönsk rannsókn hefur leitt það í ljós að það eru einmitt konur yfir fimmtugt sem eru stærsti hópur leikhúsgesta. PETER Brook, sem er frægur leikhúsleik- stjóri og hefur skrifað fjölda bóka um leik- hús, skrifar meðal annars í bókinni Tóma rýmið að það sem leikhúsið geti gert sé að bjóða áhorf endum inn fyrir, í hug- leiðslurými, og gefa þeim möguleika á að upplifa sjálfa sig sem manneskjur, þar sem leikhús er það rými þar sem lifandi uppgjör getur átt sér stað. OG NÚ er það, að ég spyr, hvar eru sögur kvenna í leikhúsum í dag? SÍÐASTLIÐIÐ sumar fékk ég það verkefni að leikstýra og þar með líka finna leik- ara í fimm leikrit frá Norðurlöndum á nor- rænum sviðslista- dögum í Reykja- vík. Meðal þeirra var norskt leikverk með tveimur kvenpersónum í aðalhlutverki. Verkið var óvenjulegt á margan hátt, bæði í formgerð og innihaldi. En sérstak- lega óvenjulegt var að konurnar í verkinu tengdust ekki bara karlmanni, heldur heiminum – bæði þeim ytri og þeim innri. EF ÞÚ hugsar þig um í augnablik – hve margar kvikmyndir hefur þú séð þar sem tvær konur leika heilt atriði saman og eru ekki að tala um karlmann (og eru ekki lesbíur)? KONURNAR í norska leikritinu áttu að vera um 52ja ára. Það var erfitt að finna tvær leikkonur á þeim aldri, þar sem úrval leikkvenna milli fimmtugs og sex- tugs er takmarkað. Og það kemur ekki til vegna skorts á menntuðum leikkonum. Það er eins og þær hverfi eftir því sem tíminn líður, kannski vegna þess að hlut- verkunum fækkar. ÞAÐ er sorglegt. Ekki síst vegna þess að það er einmitt sá hópur sem notar leik- húsið mikið. MIG langar að leika, leikstýra og sem áhorfandi horfa á fleiri leiksýningar um konur. Þannig að ég hafi möguleika á því að stíga inn í lifandi hugleiðslurými og upplifa sjálfa mig og þann heim sem ég lifi í. Hvar eru þær?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.