Fréttablaðið - 04.01.2013, Side 5

Fréttablaðið - 04.01.2013, Side 5
G ild ir til 6 . j an úa r á m eð an b irg ði r e nd as t. KASJÚHNETUKJÚKLINGUR fyrir 4 að hætti Rikku 700 g kjúklingabringur, skornar í bita 1 msk kartöflumjöl salt og nýmalaður pipar 1 msk smjör 1 msk olía 2 hvítlauksrif, pressuð 1 cm engiferkubbur, saxaður 8 vorlaukar, hvíti hlutinn skorinn frá þeim græna og sneiddur 2 msk hrísgrjónaedik 4 msk hoisin sósa 60 ml vatn 100 g kasjúhnetur Veltið kjúklingabitunum upp úr kartöflumjölinu ásamt salti og pipar. Steikið kjúklinginn í gegn upp úr olíunni og smjörinu á meðalheitri pönnu. Bætið hvítlauk, engifer og hvíta hlutanum af vorlauknum saman við og steikið áfram í 2-3 mínútur. Hellið hrísgrjónaedikinu saman við og látið það sjóða upp. Bætið þá hoisin sósu og vatni saman við. Þurrristið kasjúhneturnar og bætið þeim á pönnuna rétt áður en rétturinn er borinn fram. Sneiðið græna hlutann af vorlauknum og stráið yfir kjúklinginn. Gott er að bera réttinn fram með hrísgrjónum. EITT MESTA ÚRVALIÐ Á BETRA VERÐI!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.