Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.12.1987, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 03.12.1987, Blaðsíða 13
FJARÐARPÓSTURINN 13 HAFNFIRDINGAR í JÚGÓSLAVÍU Heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik U-21, fer fram í Júgó- slavíu um þessar mundir. 20 manna hópur frá íslandi fór til þessa móts og Hafnfirðingar eru ansi fjöl- mennir í þeim hópi, eða alls 7. Þrír leikmenn eru frá FH. Þeir Berg- sveinn Bergsveinsson, Gunnar Beinteinsson og Pétur Petersen. Frá KR er Stefán Kristjánsson (áður FH), og frá TUS Schutterwald er Sigurjón Sigurðsson (áður Haukum). Þjálfari liðsins er Geir Hallsteinsson og Ingvar Viktorsson er annar fararstjóranna. Héðinn Gilsson átti einnig að leika á þessu móti en meiðsli í landsleik gegn Portúgal, komu í veg fyrir það. ís- lenska liðið leikur í C-riðli með Norðmönnum, Sovétmönnum og Ungverjum. VERKAMENN ÓSKAST Verkamenn óskast nú þegartil starfa við skipaviðgerðir. Upplýsingar á staðnum eða í síma 50393 Skipasmíðastöðin Dröfn Víöistaöasókn Barnaguðsþjónusta kl. 11,00 í Víðistaðakirkju. Guðsþjónusta kl. 14,00 í Garðakirkju. Siguröur h. Guömundsson Fríkirkjan Hafnarfiröi Sunnudagur 13. des. Barnaguðsþjónusta kl. 11,00 Aöventukvöld kl. 20,00 Samleikur á orgel og trompet Ásgeir Steingrímsson og Örn Falkner leika. Jóhanna Linnet syngur einsöng Gudrún Ásmundsdóttir, leikkona flytur jólahugvekju. Einnig verður upplestur. Hafnarfjaröarkirkja Sunnudagur 6. desember: Sunnudagaskóli kl. 10.30, munið skólabílinn Guðsþjónusta kl. 14.00, fermingarbörn aðstoða Börn úr forskóladeild Tónlistarskóla hafnarfjarðar leiða söng undir stjórn Guðrúnar Á. Sigurbjörnsdóttur Þórhallur Heimisson, guðfraeðinemi, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar prédikar. Gunnþór Ingason Nýjar vörur frá jcic dole Blússur Kjólar, pils Skartgripir Prjónakjólar Breytum fatnaði sem keyptur er hjá okkur Marion - Opið kl. 10 —4 á laugardögum. Fyrir þig Trönuhrauni 6 BGIAR&6 srenHDÉÖru 6 jfarsöi& Leikfélag Hafnarfjarðar Spanskflugan, sýning fimmtudag og laugardag kl. 21. Sala aðgöngumiða frá kl. 16.00 sýningardagana. Leikfélag Hafnarfjarðar FAAR SÝNINGAR EFTIR JÓLABA5AR HRAUNPRÝÐI Jólabasar hraunprýði verður í 5KÚTUNMI, Dalshrauni 15, þriðjudaginn 8. desember og hefet með kvöldverði kl. 20. * fjölbreytt skemmtiatriði * Jólahappdrætti Fjölmennid og takid með ykkur gesti. Nefndin

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.