Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 13
0, PU HYRIHAFNARFJORÐUR: Hafnfirskir hagyrðingar varpa fram fympörtum Ragnheiöur Sveinbjömsdóttir ríður á vaðið FRÍKIRKJM Barna-ogOölskyldusamkomakl. 11 EINAR EYJÓLFSSON Nýr þáttur hefur hér göngu sína, sem við vonum að lesendur hafi gagn og gaman af. I þættinum verður leitað til hafnfírskra hag- yrðinga og þeir beðnir að varpa fram einum eða fleiri fyrripörtum. Lesendum geta síðan reynt sig við að botna. Við munum velja bestu botnana í samráði við hagyrðinga og birta í næsta blaði. Samningar til atkvæða í Hlíf Fundur verður í Verka- mannafélaginu Hlíf í kvöld, fímmtudagskvöldið 3. mars. Á fundinum verður fjallað um nýgerða kjarasamninga og greidd um þá atkvæði. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Hlífar að Reykja- víkurvegi 64 og hefst hann kl. 20.30. I Hlíf eru um 800 félagsmenn. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, sem sat hagyrðingastól Hafnfirð- inga með sóma í spurningaþættin- um „Hvað heldurðu" í vetur var svo vinsamleg að verða brautryðj- andi okkar í þættinum. Hér á eftir fara fyrripartar hennar: Hamarinn yfír Hafnarfirði heldur ætíð vörð. . . . og sá síðari: Haustkvöld mörg í Hellisgerði hef ég notið yndisstunda. Fjarðarpósturinn þakkar Ragn- heiði hennar framlag og þakkar góða hugmynd þess efnis, að hag- yrðingur hverju sinni skori á ann- an til að koma með fyrriparta í næsta blað. Hún skorar hér með á Hörð Zóphaníasson skólafull- trúa. Við bíðum spennt hér á Fjarð- arpóstinum eftir botnum frá ykkur, lesendur góðir. Heimilis- fangið er: Fjarðarpósturinn, Reykjavíkurvegur 72, síminn er 65 19 45. Botnanir þyrftu að berast ekki síðar en á mánudag. rjÓNVARPS \aSp SJONVARPSBINGO A STOD 2 mánudagskvöldið 29. febrúar 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 1 0 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00,, frá HLJÓMBÆ, TEGUNDXZ1: 23, 61,49, 1 3, 8, 84, 33, 59, 44, 1 1,24, 30,81,58,43, 19,63. SPJALDNR. 18825. Þegar talan 63 kom upp var HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar- andi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 2, 25, 31,66, 42, 83, 1 5, 60, 29, 55, 67, 36, 76, 65, 37, 90, 45, 74, 20, 69, 1 6, 32 79. SPJALDNR. 12467. STYR KTA RF ÉLAG SÍMAR 673560 OG 673561 HAFPÍARFJARÐARKIRKJA Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn! Æskulýðsdagurinn: Quðsþjón- usta kl. 14. Magnús Gunnarsson, guðfræðinemi, predikar. Samvera með fermingarbörnum og fjölskyld- um í Fjarðarseli eftir guðsþjónustu sem Magnús Gunnarsson og Þór- hallur Heimisson, guðfræðinemar, annast. Vonast er eftir þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. GUNNPÓRINGASON VIÐISTAÐAKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11 í nýju kirkjunni. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. SIGURÐUR HELGIGUÐMUNDSSON f\ TROMPREIKNINGUR SPARISJÓÐANNA nORUGGUR og verðtryggður reikningur með raunvöxtum »VEXTIR trompreiknings og verðtrygging er borin saman við sérstaka trompvexti á 3ja mánaða fresti og þú færð þau kjör sem hærri eru EKKERTúttektargjald ÞUgrípur til peninganna hvenær sem þú þarft á þeim að halda því Trompreikningurinn er alltaf laus SHARISJODUK HAI NARFJARÐAK 13

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.