Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.09.2011, Blaðsíða 29

Fréttatíminn - 30.09.2011, Blaðsíða 29
Þór til að tryggja sæti sitt í deildinni þar sem þeir eru með besta markahlutfallið af liðunum fjórum. Eina leiðin til að liðið falli er að Grindavík vinni ÍBV, Fram vinni Vík- ing og þeir tapi fyrir Þórsurum. Framarar hafa verið á ótrúlegu skriði í und- anförnum leikjum. Í byrjun ágúst virtust liðinu allar bjargir bann- aðar og ekkert annað en fall blasti við. Síðan þá hafa Safamýrarpiltar gyrt sig í brók og spilað frábær- lega. Í síðustu sjö leikjum hefur liðið unnið fjóra leiki, gegn Val, Breiðabliki, Keflavík og Grinda- vík, gert tvö jafntefli, gegn FH og Stjörnunni á útivelli, og tapað einum leik, gegn Íslandsmeist- urum KR á KR-vellinum. Inn- koma Bretanna Stevens Lennon og Samuels Hewson hefur fært liðinu gríðarlega mikið. Þeir eru báðir frábærir fótboltamenn en ekki skal gera lítið úr mikilvægi þeirra fyrir aðra leikmenn liðsins. Koma þeirra hefur verið vítamínsprauta fyrir leikmenn eins og Hlyn Atla Magnússon, Almarr Ormarsson og Jón Gunnar Eysteinsson sem hafa spilað frábærlega í undan- förnum leikjum. Framarar hafa unnið síðustu þrjá heimaleiki sína og nægir jafntefli gegn löngu fölln- um Víkingum í síðustu umferðinni til að tryggja sæti sitt í deildinni. Tapi liðið verða Grindavík og Þór að vinna sína leiki til að Fram falli. Eins og sjá má hér að ofan stefnir í æsispennandi laugardag þar sem fjögur lið reyna að forðast fallið. laug. 01. okt. 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 Fram - Víkingur R. Laugardalsvöllur Vodafonevöllurinn Nettóvöllurinn Fylkisvöllurinn Hásteinsvöllur Kópavogsvöllur Valur - KR Keflavík - Þór Fylkir - FH ÍBV - Grindavík Breiðablik - Stjarnan laug. 01. okt. laug. 01. okt. laug. 01. okt. laug. 01. okt. laug. 01. okt. Fallbaráttan fyrir síðustu umferð 8. Keflavík 21 6 3 12 25-31 21 9. Fram 21 5 6 10 18-27 21 10. Þór 21 6 3 12 27-39 21 11. Grindavík 21 4 8 9 24-37 20 12. Víkingur 21 3 6 12 23-37 15* ÍBV og Þór tapar 1-0 fyrir Keflavík eru Grindavík og Þór jöfn að stigum og með nákvæmlega sömu marka- tölu. Grindavík er hins vegar með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna og myndi því halda sæti sínu á kostnað Þórs. Þórsarar mæta Keflvíkingum á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. Til að vera öruggir án þess að treysta á aðra þurfa þeir að vinna Kefl- víkinga þar sem Keflavík er með betri markatölu en Þór. Þeim dugar jafntefli ef Framarar steinliggja fyrir Víkingi í Laugardalnum, með þremur mörkum eða meira, burtséð frá því hvernig leikurinn á milli ÍBV og Grindavíkur fer. Tapi Þórsarar þurfa þeir að treysta á að Eyjamenn klári Grindvíkinga. Keflvíkingum nægir jafntefli gegn Skoski framherjinn Steven Lennon hefur verið frábær með Fram seinni hluta sumars og átt stóran þátt í að Fram er ekki lengur í fallsæti. Ljósmynd/365 Staðan í seinni umferð FH 10 8 1 1 20-12 25 KR 10 6 3 1 21-13 21 ÍBV 10 6 2 2 21-14 20 Stjarnan 10 5 4 1 28-14 19 Fram 10 4 3 3 11-12 15 Valur 10 3 3 4 12-17 12 Þór 10 3 1 6 16-17 10 Fylkir 10 3 1 6 15-19 10 Grindavík 10 1 6 3 10-15 9 Breiðablik 10 2 3 5 10-19 9 Víkingur 10 2 2 6 15-22 8 Keflavík 10 2 1 7 11-16 7 Leikir í lokaumferðinni Keflavík - Þór Fram - Víkingur ÍBV - Grindavík Valur - KR Breiðablik - Stjarnan Fylkir - FH fótbolti 29 Helgin 30. september-2. október 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.