Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.09.2011, Blaðsíða 21

Fréttatíminn - 30.09.2011, Blaðsíða 21
HOT FITNESS Heitt djúpvöðva fitness er 6-vikna námskeið sem hefur slegið rækileg í gegn! Æfingakerfið fer fram í heitum sal og byggist á rólegum styrktaræfingum ásamt djúpum teygjum. Eingöngu er unnið með eigin líkamsþyngd. HD fitness-kerfið er byggt á æfingum sem stjörnur á borð við Jennifer Aniston og Gwyneth Palthrow stunda. Sérstakar áherslur eru á styrkingu djúpvöðva í kvið og baki og djúpar teygjuæfingar sem lengja og styrkja alla vöðva líkamans. Hitinn í salnum auðveldar að ná djúpum teygjum og líkaminn hitnar fljótt og vel. NÝTT - fyrir lengra komna! Hot fitness er glænýtt 6-vikna námskeið fyrir þær sem vilja gott alhliða krefjandi æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar og slökun. Einnig er í boði fræðsla, upplýsingar og aðstoð við að breyta yfir í hreinna og heilnæmara mataræði. Maður lifandi er samstarfsaðili Hreyfingar á þessu námskeiði og mun veita ítarlega fræðslu um fæðuþáttinn á námskeiðinu. Æfingarnar fara fram í heitum sal og æft er með litla bolta sem virka eins og létt lóð. Ólíkt átaksnámskeiðunum er ekki áhersla á vigtun og mælingar heldur er lögð áhersla á vellíðunarþáttinn bæði hvað varðar æfingar og mataræði. HD fitness 32°C Hot fitness 35°C Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu, verð og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is Fáðu fría uppskriftabók! Farðu á www.hreyfing.is/betrikostur og náðu í fría uppskriftabók með léttum kjúklingaréttum. Skráðu þig núna í vefverslun Hreyfingar eða í síma 414 4000 v Ath. lAgersAlAn er í kAuptúni (gegnt ikeA, við hliðinA á verslunum tekk-compAny og hAbitAt) Opið virka daga 13–18, laugardaga kl.10–17 og sunnudaga kl. 13–17 Sími 564 4400 lAger tekk-compAny sAlA borð og 4 stólAr 24.900 kr. stAkur stóll 4.500 kr. snAgAhillA 7.560 kr. 75%75%60% F A B R I K A N kerti frá 475 kr. 50% % A f s l á t t u r50 80 til leðursófi 79.000 kr. 50% Hundar afskiptir í skipulaginu Á höfuðborgarsvæðinu ríkir algjör taumskylda og því hvergi leyfilegt að sleppa hundum lausum nema á tilteknum hundasvæðum. Þau eru tvö í Reykjavík, annars vegar á Geirsnefi og hins vegar á Geldinganesi. Í hinum sveitarfélögunum eru engin hunda- svæði. Í borgum erlendis eru hundasvæði víða, ýmist afgirt eða ógirt. Til dæmis eru fjölmörg misstór hundasvæði í Kaupmannahöfn og í Helsinki eru meira en 80 hundagarðar. Oft er hluti af al- menningsgarði girtur af og ætlaður fyrir lausa hunda. Þessum svæðum fjölgar jafnt og þétt eftir því sem hundaeign verður almennari, en hér á höfuð- borgarsvæðinu hefur hundasvæðum ekkert fjölgað þrátt fyrir gríðarlega fjölgun hunda í borginni. Hunda- eigendur erlendis greiða almennt ekki hundaleyfisgjöld til viðkomandi borgar en samt sem áður virðast hundagerði vera nokkuð sjálfsagður partur af borgarskipulagi. Því kemur það spánskt fyrir sjónir að sjá gríðarhá hundaleyfis- gjöld á höfuðborgarsvæði Íslands en engin hundagerði. Að sögn Sifjar Traustadóttur, dýralæknis og dýraatferlisfræðings, er nauðsynlegt fyrir félagsþroska hunda að fá að leika sér lausir við aðra hunda. „Hér í höfuð- borginni eru ekki nógu mörg tækifæri fyrir hunda til að æfa sig í að hitta aðra hunda. Þar sem þeir hafa ekki tækifæri til þess eru meiri líkur á slagsmálum milli hunda þá sjaldan sem þeir hittast.“ Einn af kostum hundasvæða væri því að fleiri hundar lærðu umgengni við aðra hunda. Það eru fleiri kostir við hundasvæði. Þegar hundaeigendur hafa ákveðin svæði í eigin hverfi þar sem sleppa má hundum lausum, eru minni líkur á að þeir brjóti reglurnar um lausagöngu hunda. Eldri borgarar og fatlaðir hunda- eigendur eiga auðveldara með að sjá hundinum fyrir hreyfingu ef þeir fá að sleppa hundinum í hundagerði. Ef hundar fá andlega og líkamlega útrás í hundagerði minnka líkurnar á að þeir gelti mikið heima við og ónáði þannig nágranna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.