Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.10.2011, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 28.10.2011, Blaðsíða 38
Þú velur það íbúðalán sem hentar þér landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Skilmála og nánari upplýsingar má fi nna á vefsíðu okkar, landsbankinn.is, eða í næsta útibúi Landsbankans. 3,90%6,40% Viðskiptavinir eiga að hafa val. Við bjóðum nú óverðtryggð íbúðalán með föstum vöxtum og lækkum breytilega vexti á verðtryggðum íbúðalánum verulega. Verðtryggð íbúðalán Breytilegir vextir Ný óverðtryggð íbúðalán Fastir vextir M P banki býður viðskiptavinum sínum bæði upp á verðtryggð og óverðtryggð íbúðalán. Óverðtryggðu lánin eru með breytilegum vöxtum og lánað er fyrir allt að 80% af markaðsvirði íbúðar/eignar/fasteignar. Lánað er annars vegar fyrir allt að 60% af kaupsamningi eða viðurkenndu verðmati og bera þau lán 5,40% vexti. Hins vegar er lánað fyrir allt að 80% af kaupsamningi eða viðurkenndu verðmati á 6,75% vöxtum. Lánstími á fyrra láni getur verið 15, 25 eða 40 ár en á seinna láni getur lánstími verið allt að 10 ár. Ekkert uppgreiðslugjald er á lánunum og getur lántaki því greitt upp lánin hvenær sem er án gjalds. Hægt er að velja á milli þess að vera með jafnar afborganir eða jafnar greiðslur. Hægt blanda saman verð- tryggðu og óverðtryggðu láni Lántakendur geta enn fremur valið um að blanda saman verðtryggðu og óverðtryggðu láni. Sem dæmi getur lán upp að 60% veðhlutfalli verið verðtryggt og viðbótarlánið upp að 80% þá óverðtryggt. Þetta getur verið góður kostur fyrir lán- taka til að dreifa áhættu og jafna sveiflur vegna verðbólgu. Þess má geta að MP banki býður einnig verðtryggð og óverðtryggð íbúðalán á síðari veðréttum. Veð- hlutföll geta verið allt að 75% ef lán eru á eftir lánum Íbúðalánasjóðs og lífeyrissjóða. Engin viðskiptaskilyrði MP banki er ekki með nein við- skiptaskilyrði tengd íbúðalánum frekar en á öðrum lánum eins og sumir aðrir bankar eru með. Það er mat bankans að það sé óeðlilegt að þvinga fólk í viðskipti og hefur MP banki sent inn kvörtun til Sam- keppniseftirlitsins vegna þessa. Bæði verðtryggð og óverðtryggð íbúðalán  Engin skilyrði uM viðskipti tEngd íbúðalánuM hjá Mp banka í slandsbanki kynnti ný- lega breytt fyrirkomulag á húsnæðislánum bankans. Bankinn hækkaði hámarks lánshlutfall úr 70% í 80% af markaðsvirði eigna og lækkaði um leið vexti á óverðtryggðum hús- næðislánum. Unnið hefur verið að breytingunni í nokkurn tíma og er hún meðal annars gerð í kjölfar þess að Íslandsbanki fékk nýverið leyfi frá Fjármálaeftirlitinu til að gefa út sérvarið skuldabréf. Una Steinsdóttir, framkvæmda- stjóri viðskiptabankasviðs, segir að viðskiptavinir geti nú fengið að allt að 70% af fasteignamati hús- næðis á hagstæðari kjörum en áður hafa boðist. „Í boði eru óverð- tryggð lán á föstum 6,2% vöxtum fyrstu þrjú ár lánstímans. Einnig bjóðast viðskiptavinum nú hag- stæðari kjör á breytilegum óverð- tryggðum vöxtum en vextir þeirra lána hafa verið lækkaðir og eru nú 5,25%.“ Hægt að endurfjármagna með óverðtryggðum lánum Una segir að ef viðskiptavinur þurfi hærra lán þá sé í boði viðbótarlán upp að allt að 80% af markaðsverði húsnæðis. „Kjörin á þessum við- bótarlánum eru 7,1%, óverðtryggðir fastir vextir til þriggja ára og 5,75% óverðtryggðir breytilegir vextir.“ Hún segir lánin vera veitt til hús- næðiskaupa en einnig vegna endur- fjármögnunar á eldri lánum hjá Ís- landsbanka. Vandað til verka „Við höfum unnið að undirbúningi þessara nýju húsnæðislána síðustu vikur og lagt áherslu á að vinna að fjármögnun þeirra áður en þau yrðu sett á markað, og við sjáum nú til lands í þeim efnum,“ segir Una. Enn fremur hafi starfsmenn í útibúum og í þjónustuveri farið á námskeið í húsnæðislánum bankans síðustu vikurnar og séu því vel í stakk búnir til að þjónusta viðskiptavini og veita nánari upplýsingar um lánin. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Íslandsbanka, www.islandsbanki.is <http://www. islandsbanki.is>. Lægri vextir á óverðtryggðum húsnæðislánum Íslandsbanka  húsnæðislán íslandsbanka Viðskiptavinir eiga að hafa val og kostirnir þurfa að vera góðir. Virðing Réttlæti VR býður atvinnuleitandi félagsmönnum upp á fjölda áhugaverðra námskeiða, þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða ýmiss konar námskeið sem auka þekkingu, hæfni og reynslu. Veist þú hvað VR gerir fyrir þig? Nánar á www.vr.is Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs. 4 fjármál heimilanna Helgin 28.-30. október 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.