Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.10.2011, Page 55

Fréttatíminn - 28.10.2011, Page 55
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Dóra könnuður 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Madagascar: Escape 2 Africa 10:30 Kalli kanína og félagar 10:45 Daffi önd og félagar 11:10 Histeria! 11:35 Tricky TV (11/23) 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (16/20) 14:45 Friends (24/24) 15:15 Spurningabomban (5/9) 16:15 Heimsendir (3/9) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (1/5) 19:55 Sjálfstætt fólk (6/38) 20:35 Heimsendir (4/9) 21:20 The Killing (6/13) 22:05 Mad Men (1/13) 22:55 60 mínútur 23:40 Daily Show: Global Edition 00:10 Covert Affairs (3/11) 00:55 Big Love (8/9) 01:55 The Godfather 3 04:40 Heimsendir (4/9) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Formúla 1 Beint 11:30 F1: Við endamarkið 12:00 Golfskóli Birgis Leifs (11/12) 12:25 Stoke - Liverpool 14:10 Barcelona - Mallorca 15:55 EAS þrekmótaröðin 16:25 Fuchse Berlin - Kiel Beint 18:10 Real Sociedad - Real Madrid 20:00 Formúla 1 22:00 F1: Við endamarkið 22:30 Fuchse Berlin - Kiel 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 Sunderland - Aston Villa 11:40 Man. City - Wolves 13:30 Premier League World 14:00 Everton - Man. Utd. 15:50 Tottenham - QPR Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Chelsea - Arsenal 21:05 Sunnudagsmessan 22:20 Tottenham - QPR 00:10 Sunnudagsmessan 01:25 WBA - Liverpool 03:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 CIMB Asia (3:4) 09:00 CIMB Asia (4:4) 12:00 Andalucia Valderrama Masters 16:00 CIMB Asia (4:4) 19:00 Andalucia Valderrama Masters 23:00 US Open 2009 - Official Film 00:00 ESPN America 30. október sjónvarp 51Helgin 28.-30. október 2011 Bestu sjónvarpsþættir seinni tíma, Breaking Bad, eru loksins byrjaðir að rúlla aftur á skjánum. Þessi magn- aða saga af efnafræðikennaranum Walt White sló öllum að óvörum í gegn í Bandaríkjunum í ársbyrj- un 2008. Þættirnir eru hins vegar örugglega ekki allra. Efnisþráður- inn, á köflum hrottalegt ofbeldið en líka allt að því leikhúslegar langar samtalssenur, sýna að það var heldur aldrei hugmyndin hjá framleiðend- unum að stinga sér í miðjan straum- inn. Handritið og sagan eru vissulega frábær en það sem virkilega skýt- ur Breaking Bad í hæstu hæðir er stórbrotinn leikarahópurinn. Bryan Cranston leikur Walter White, rúðu- strikaðan og löghlýðin efnafræði- kennara sem fer að sjóða metamfe- tamín eftir að hann greinist með banvænt krabbamein. Tilgangurinn er að safna fé í sjóð til að skilja eftir fyrir konu og börn þegar krabbinn hefur klárað hann. Cranston hefur áður farið á kost- um í hlutverki pabbans í Malcom in the Middle, en hér sýnir hann slík- an stjörnuleik að hann fékk Emmy- verðlaunin þrjú ár í röð. Og aðrir leikarar eru ekki síðri. Aaron Paul er frábær í hinu aðalhlutverkinu: Jessie Pinkman, fyrrum nemandi Whites, dópisti og lúser, sem er þó langt í frá alls varnað. Aukapers- ónurnar eru líka glæsilega dregnar og mannaðar. Ein sú eftirminnileg- asta er kynnt til sögunnar í þessari þátta- röð: lögfræðingurinn og drullusokkurinn með gull- hjartað, Saul Goodman. Það er óskiljanlegt að Stöð 2 sé núna fyrst að drattast til að sýna þáttaröð númer tvö. Kafla fjögur var að ljúka í Bandaríkjunum á dögunum og eru þáttaraðir núm- er tvö og þrjú löngu komnar út á dvd. Þeir sem kveiktu á Break- ing Bad þegar Stöð 2 sýndi fyrstu seríuna eru örugg- lega búnir að verða sér út um framhaldið fyrir all nokkru. Fyrir hina er ekki seinna að vænna að setja sig inn í þessa frábæru þætti. Jón Kaldal Gerist ekki betra  Í sjónvarpinu Breaking Bad  NÀTTÚRULEG VELLÍÐAN ÞURRKUR KLÁÐI SVEPPASÝKINGAR? Veltir þú fyrir þér hvað þú ert að nota á þitt viðkvæmasta svæði LÍFRÆN dömubindi og tíðatappar án klórs án ilmefna án plastefna 1. LIMITLESS 2. SOMETHING BORROWED 3. RANGO 4. LOVE & OTHER DRUGS 5. BIG MOMAS HOUSE 3 6. SOURCE CODE 7. FAST FIVE 8. DREKABANAR 9. HOW DO YOU KNOW 10. Á ANNAN VEG

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.