Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.10.2011, Qupperneq 55

Fréttatíminn - 28.10.2011, Qupperneq 55
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Dóra könnuður 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Madagascar: Escape 2 Africa 10:30 Kalli kanína og félagar 10:45 Daffi önd og félagar 11:10 Histeria! 11:35 Tricky TV (11/23) 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (16/20) 14:45 Friends (24/24) 15:15 Spurningabomban (5/9) 16:15 Heimsendir (3/9) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (1/5) 19:55 Sjálfstætt fólk (6/38) 20:35 Heimsendir (4/9) 21:20 The Killing (6/13) 22:05 Mad Men (1/13) 22:55 60 mínútur 23:40 Daily Show: Global Edition 00:10 Covert Affairs (3/11) 00:55 Big Love (8/9) 01:55 The Godfather 3 04:40 Heimsendir (4/9) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Formúla 1 Beint 11:30 F1: Við endamarkið 12:00 Golfskóli Birgis Leifs (11/12) 12:25 Stoke - Liverpool 14:10 Barcelona - Mallorca 15:55 EAS þrekmótaröðin 16:25 Fuchse Berlin - Kiel Beint 18:10 Real Sociedad - Real Madrid 20:00 Formúla 1 22:00 F1: Við endamarkið 22:30 Fuchse Berlin - Kiel 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 Sunderland - Aston Villa 11:40 Man. City - Wolves 13:30 Premier League World 14:00 Everton - Man. Utd. 15:50 Tottenham - QPR Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Chelsea - Arsenal 21:05 Sunnudagsmessan 22:20 Tottenham - QPR 00:10 Sunnudagsmessan 01:25 WBA - Liverpool 03:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 CIMB Asia (3:4) 09:00 CIMB Asia (4:4) 12:00 Andalucia Valderrama Masters 16:00 CIMB Asia (4:4) 19:00 Andalucia Valderrama Masters 23:00 US Open 2009 - Official Film 00:00 ESPN America 30. október sjónvarp 51Helgin 28.-30. október 2011 Bestu sjónvarpsþættir seinni tíma, Breaking Bad, eru loksins byrjaðir að rúlla aftur á skjánum. Þessi magn- aða saga af efnafræðikennaranum Walt White sló öllum að óvörum í gegn í Bandaríkjunum í ársbyrj- un 2008. Þættirnir eru hins vegar örugglega ekki allra. Efnisþráður- inn, á köflum hrottalegt ofbeldið en líka allt að því leikhúslegar langar samtalssenur, sýna að það var heldur aldrei hugmyndin hjá framleiðend- unum að stinga sér í miðjan straum- inn. Handritið og sagan eru vissulega frábær en það sem virkilega skýt- ur Breaking Bad í hæstu hæðir er stórbrotinn leikarahópurinn. Bryan Cranston leikur Walter White, rúðu- strikaðan og löghlýðin efnafræði- kennara sem fer að sjóða metamfe- tamín eftir að hann greinist með banvænt krabbamein. Tilgangurinn er að safna fé í sjóð til að skilja eftir fyrir konu og börn þegar krabbinn hefur klárað hann. Cranston hefur áður farið á kost- um í hlutverki pabbans í Malcom in the Middle, en hér sýnir hann slík- an stjörnuleik að hann fékk Emmy- verðlaunin þrjú ár í röð. Og aðrir leikarar eru ekki síðri. Aaron Paul er frábær í hinu aðalhlutverkinu: Jessie Pinkman, fyrrum nemandi Whites, dópisti og lúser, sem er þó langt í frá alls varnað. Aukapers- ónurnar eru líka glæsilega dregnar og mannaðar. Ein sú eftirminnileg- asta er kynnt til sögunnar í þessari þátta- röð: lögfræðingurinn og drullusokkurinn með gull- hjartað, Saul Goodman. Það er óskiljanlegt að Stöð 2 sé núna fyrst að drattast til að sýna þáttaröð númer tvö. Kafla fjögur var að ljúka í Bandaríkjunum á dögunum og eru þáttaraðir núm- er tvö og þrjú löngu komnar út á dvd. Þeir sem kveiktu á Break- ing Bad þegar Stöð 2 sýndi fyrstu seríuna eru örugg- lega búnir að verða sér út um framhaldið fyrir all nokkru. Fyrir hina er ekki seinna að vænna að setja sig inn í þessa frábæru þætti. Jón Kaldal Gerist ekki betra  Í sjónvarpinu Breaking Bad  NÀTTÚRULEG VELLÍÐAN ÞURRKUR KLÁÐI SVEPPASÝKINGAR? Veltir þú fyrir þér hvað þú ert að nota á þitt viðkvæmasta svæði LÍFRÆN dömubindi og tíðatappar án klórs án ilmefna án plastefna 1. LIMITLESS 2. SOMETHING BORROWED 3. RANGO 4. LOVE & OTHER DRUGS 5. BIG MOMAS HOUSE 3 6. SOURCE CODE 7. FAST FIVE 8. DREKABANAR 9. HOW DO YOU KNOW 10. Á ANNAN VEG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.