Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.10.2011, Page 66

Fréttatíminn - 28.10.2011, Page 66
Markaðsverðlaun ÍMARK verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12–13.30 Allir velkomnir Nánar á imark.is Frá afhendingu Markaðsverðlauna 2010, Borgarleikhúsið kjörið markaðsfyrirtæki ársins Þ etta er mjög spennandi,“ segir Andrea og viðurkennir fúslega að það sé gaman að sigra í samkeppni sem þessari. „Það er rosalega gaman að vinna og við erum mjög ánægðar með þetta,“ bætir hún bið og er vongóð um að árangur þeirra í samkeppninni muni vekja frekari athygli á þeim. Eftir niðurstaðan í samkeppninni lá fyrir var hafist handa við að afla fjár til byggingarinnar en frumfor- senda þess var að teikningar lægu fyrir. „Rekstrargrundvöllur salarins liggur ljós fyrir og það gerir fjáröfl- unina til byggingarinnar auðveldari þannig að það eru töluvert miklar líkur á að þetta verði að veruleika,“ segir Andrea en hún og Agnes eru aðstandendum hússins innan handar í umsóknarferlinu. Vestervig er lítill bær í Thy og íbúarnir eru ekki nema rétt um 660 manns en kirkjutónlistarskólinn er vel þekktur og vinsæll áfangastað- ur. „Skólinn er í þremur gömlum byggingum og umhverfis þær er stór garður. Þetta eru gömul múr- steinshús sem voru reist í kringum aldamótin 1900 og við reyndum að fella salinn vel að umhverfinu. Við vorum beðnar um að teikna stóran, 200 manna sal og studdumst við þau form sem fyrir eru á lóðinni.“ Þær urðu að sjálfsögðu að taka sérstakt tillit til þess við hönnunina hvernig tónlist kemur til með að hljóma í salnum. „Salurinn er alveg formaður eftir því,“ segir Andrea en hún hefur nokkra reynslu af hönnun tónlistarhúsa þar sem hún vann við hönnun Hörpu hjá Henn- ing Larsen og hafði þar áður verið með í að teikna tónlistarhús í Upp- sölum. Andrea segir að gangurinn sé misjafn í arkitektabransanum í Danmörku og þar er meira líf í tuskunum en hér heima um þessar mundir. „Þetta er alveg ágætt. Við höfum líka verið að teikna hús- gögn og erum búnar að vera meira í minni verkefnum og erum til dæmis að teikna einbýlishús.“ Hægt er að skoða hönnun And- reu og Agnesar á http://aantdesign.com/ Arkitektinn Andrea Tryggva­ dóttir hefur starfað í Dan­ mörku í ellefu ár og rekur nú a.a.n.t design ásamt stöllu sinni Agnes Nilsson. Fyrir­ tæki þeirra var eitt af þremur sem leitað var til með hönn­ un á kammermúsíksal við marg rómaða kirkjutónlist­ arskólabyggingu í Vestervig í Danmörku og í september var tilkynnt að hönnun þeirra hefði þótt sú besta í keppn­ Hannar hús og húsbúnað Andrea og Agnes hanna húsbúnað og hús undir þeim formerkjum að hönnun þeirra eigi að bæta heiminn. LISTMUNA UPPBOÐ Ármúli 38 | 568 5150 | gasar.is 10% + virðisaukaskattur Söluþóknun Getum enn tekið við verkum fyrir næsta listmunauppboð okkar. Áhugasamir hafi samband við Ólaf í síma 893 9663 eða oli@gasar.is. Valtýr Pétursson Kammersalurinn sem Andrea og Agnes hönnuðu og felldu inn í gamalgróið um­ hverfið í Thy. ! MUNUM EFTIR MÁLLEYSINGJUNUM STYRKTARTÓNLEIKAR FYRIR KATTHOLT FRÁ KL 20:00 TIL KL 22:00 VERÐA HALDNIR FIMMTUDAGINN 3. NÓVEMBER Í FRÍKIRKJUNNI-REYKJAVÍK Fram koma: Björgvin Halldórs-bubbi morthens-Bjartmar Guðlaugs Daníel Ágúst- Krummi-Jóhanna Guðrún-Magnús og jóhann Ragga gröndal-Guðmundur péturs-Guðrún gunnars-Pétur tyrfings og skuggamyndir frá býsans. Miðaverð kr. 2.500.- Miðasala í Fríkirkjunni frá kl. 19 á tónleikakvöldi 62 dægurmál Helgin 28.­30. október 2011

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.