Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.10.2011, Qupperneq 66

Fréttatíminn - 28.10.2011, Qupperneq 66
Markaðsverðlaun ÍMARK verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12–13.30 Allir velkomnir Nánar á imark.is Frá afhendingu Markaðsverðlauna 2010, Borgarleikhúsið kjörið markaðsfyrirtæki ársins Þ etta er mjög spennandi,“ segir Andrea og viðurkennir fúslega að það sé gaman að sigra í samkeppni sem þessari. „Það er rosalega gaman að vinna og við erum mjög ánægðar með þetta,“ bætir hún bið og er vongóð um að árangur þeirra í samkeppninni muni vekja frekari athygli á þeim. Eftir niðurstaðan í samkeppninni lá fyrir var hafist handa við að afla fjár til byggingarinnar en frumfor- senda þess var að teikningar lægu fyrir. „Rekstrargrundvöllur salarins liggur ljós fyrir og það gerir fjáröfl- unina til byggingarinnar auðveldari þannig að það eru töluvert miklar líkur á að þetta verði að veruleika,“ segir Andrea en hún og Agnes eru aðstandendum hússins innan handar í umsóknarferlinu. Vestervig er lítill bær í Thy og íbúarnir eru ekki nema rétt um 660 manns en kirkjutónlistarskólinn er vel þekktur og vinsæll áfangastað- ur. „Skólinn er í þremur gömlum byggingum og umhverfis þær er stór garður. Þetta eru gömul múr- steinshús sem voru reist í kringum aldamótin 1900 og við reyndum að fella salinn vel að umhverfinu. Við vorum beðnar um að teikna stóran, 200 manna sal og studdumst við þau form sem fyrir eru á lóðinni.“ Þær urðu að sjálfsögðu að taka sérstakt tillit til þess við hönnunina hvernig tónlist kemur til með að hljóma í salnum. „Salurinn er alveg formaður eftir því,“ segir Andrea en hún hefur nokkra reynslu af hönnun tónlistarhúsa þar sem hún vann við hönnun Hörpu hjá Henn- ing Larsen og hafði þar áður verið með í að teikna tónlistarhús í Upp- sölum. Andrea segir að gangurinn sé misjafn í arkitektabransanum í Danmörku og þar er meira líf í tuskunum en hér heima um þessar mundir. „Þetta er alveg ágætt. Við höfum líka verið að teikna hús- gögn og erum búnar að vera meira í minni verkefnum og erum til dæmis að teikna einbýlishús.“ Hægt er að skoða hönnun And- reu og Agnesar á http://aantdesign.com/ Arkitektinn Andrea Tryggva­ dóttir hefur starfað í Dan­ mörku í ellefu ár og rekur nú a.a.n.t design ásamt stöllu sinni Agnes Nilsson. Fyrir­ tæki þeirra var eitt af þremur sem leitað var til með hönn­ un á kammermúsíksal við marg rómaða kirkjutónlist­ arskólabyggingu í Vestervig í Danmörku og í september var tilkynnt að hönnun þeirra hefði þótt sú besta í keppn­ Hannar hús og húsbúnað Andrea og Agnes hanna húsbúnað og hús undir þeim formerkjum að hönnun þeirra eigi að bæta heiminn. LISTMUNA UPPBOÐ Ármúli 38 | 568 5150 | gasar.is 10% + virðisaukaskattur Söluþóknun Getum enn tekið við verkum fyrir næsta listmunauppboð okkar. Áhugasamir hafi samband við Ólaf í síma 893 9663 eða oli@gasar.is. Valtýr Pétursson Kammersalurinn sem Andrea og Agnes hönnuðu og felldu inn í gamalgróið um­ hverfið í Thy. ! MUNUM EFTIR MÁLLEYSINGJUNUM STYRKTARTÓNLEIKAR FYRIR KATTHOLT FRÁ KL 20:00 TIL KL 22:00 VERÐA HALDNIR FIMMTUDAGINN 3. NÓVEMBER Í FRÍKIRKJUNNI-REYKJAVÍK Fram koma: Björgvin Halldórs-bubbi morthens-Bjartmar Guðlaugs Daníel Ágúst- Krummi-Jóhanna Guðrún-Magnús og jóhann Ragga gröndal-Guðmundur péturs-Guðrún gunnars-Pétur tyrfings og skuggamyndir frá býsans. Miðaverð kr. 2.500.- Miðasala í Fríkirkjunni frá kl. 19 á tónleikakvöldi 62 dægurmál Helgin 28.­30. október 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.