Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2011, Side 11

Fréttatíminn - 30.12.2011, Side 11
Besta forvörnin Rannsóknir* sýna að samvera ölskyldunnar er ein besta forvörnin gegn vímuefnum. Þær sýna jafnframt að ungmenni vilja gjarnan eyða meiri tíma með ölskyldunni og njóta stuðnings hennar.  * Verjum sem mestum tíma saman. Klukkutíma samvera foreldra og barna á hverjum degi getur ráðið úrslitum.  * Hvetjum börn og unglinga til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstar. Okkar stuðningur skiptir sköpum.  * Því lengur sem unglingar sniðganga áfengi því ólíklegra er að þeir ánetjist vímuefnum. Hvert ár skiptir máli.  Kynntu þér málið á www.forvarnardagur.is eða á facebook.com/forvarnardagur. *www.rannsoknir.is Þrjú mikilvægustu heillaráðin í forvörnum eru eftirfarandi: Gerum gamlárskvöld að skemmtilegri og ánægjulegri ölskylduhátíð. Gleðilegt nýtt ár! H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA - 1 1- 29 21

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.