Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2011, Side 32

Fréttatíminn - 30.12.2011, Side 32
„Ek þess vilnask, at hamingja mun fylgja“ vænn mjök. Ingimundr leit á sveininn og mælti: „Sjá sveinn hefi r hyggiligt augnabragð, ok skal eigi seilask til nafns; hann skal heita Þorsteinn, við Listaháskóla Íslands unnu teikningar undir leiðsögn Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Heildarlengd refi lsins verður 46 metrar. Næstu árin verður Vatnsdæla saga saumuð út í refi l sem ætlað er að prýða nýja Klausturstofu á Þingeyrum í Austur-Húnavatnssýslu. Þar verður rakin ættarsaga Hofverja í Vatnsdal, saga af ástum og átökum. Mikill  öldi fólks mun leggja sitt af mörkum til þessa viðamikla verkefnis, enda refi llinn tæplega 50 metra langur og gerð hans margra ára vinna. Samfélagssjóður Landsvirkjunar þakkar aðstandendum fyrir að hafa fengið að taka þátt í gerð Vatnsdælarefi lsins með framlagi úr sjóðnum. Landsvirkjun leggur áherslu á gagnsæi, virkt upplýsingafl æði og gott sam- starf við samfélagið. Markmið Landsvirkjunar er að samfélagið njóti góðs af starf semi fyrirtækisins. Gleðilegt ár! Ár hvert styrkir Samfélags sjóður Landsvirkjunar margvísleg verk efni á sviði umhverfi s mála, menn ingar starfs, íþrótta og góð- gerðar mála. Meðal þeirra aðila og verkefna sem Samfélagssjóður Lands virkjunar styrkti á árinu sem er að líða eru Fuglasafn Sigur geirs í Mývatnssveit, mynd listarsýningin Hljómur norðursins á Galtarvita, Stofnun Árna Magnússon ISLEX vegna hljóðsetningar skandinavískrar orðabókar á netinu, Landssam- tök hjólreiðamanna, ráð stefna á vegum Félags kvenna í nýsköpun, Nemar í tölvunarfræði, iðnaðar- og vélaverkfræði við HÍ til hönnunar á rafmagnskappakst- urs bíl, merkingar gönguleiða í nágrenni Húsavíkur og útgáfa göngukorts, tónlistarhátíð í Mývatnssveit,  áröfl unarátak UN Women á Íslandi, Orkugangan á skíðum í Mývatnssveit, ferð 7. bekkjar grunnskóla Horna  arðar á First LEGO keppnina í Hollandi, teikning skýringarmynda og hönnun bókarinnar Lífríki Íslands: Vistfræði lands og sjávar, skap andi tónlistarsmiðjur í heimabæjum ungra tónlistar- manna, Sumartónleikar í Skál- holti, dansverkið JUST HERE!, Sumartónleikar við Mývatn, Farandþjálfun UÍA, Skapandi smiðjur í rit- og tónlist fyrir börn í Skagafi rði, Leikhópurinn Lotta, útileikhús fyrir alla  öl- skyld una, héraðshátíðin Orms- teiti, hátíðin Grímsævintýri í Grímsnes- og Grafningshreppi, húsgagnakaup fyrir Hugarafl , Útilífsmiðstöð skáta á Úlfl jóts- vatni, SAFT og Heimili og skóli til útgáfu námsefnis, Samskipta- miðstöð heyrnarlausra og heyrn ar skertra á Íslandi til þróunar á námsumhverfi fyrir farsíma, kvikmyndahátíðin RIFF, Kammerkór Norðurlands, Stuðningsfélag einstakra barna til að bæta félagsaðstöðu og Ungmennasamband Austur- Húnvetninga fyrir héraðsmót á Blönduósi. Sjóðurinn úthlutaði alls 16 milljónum króna árið 2011. Við þökkum skemmtilegt og gef andi samstarf á árinu sem er að líða og hvetjum alla til að leggja sitt af mörkum til að bæta samfélagið, menninguna og mannlífi ð. Fyrirsögnin er sótt í 13. kafl a sögu Vatnsdæla: Þenna tíma var sem mest sigling til Íslands, ok í þat mund fœddi Vigdís barn; þat var sveinn; sá var ok mun ek þess vilnask [óska], at hamingja mun fylgja.“ Íslenzk fornrit VIII, 36-7. Refi llinn er hugmynd Jóhönnu E. Pálmadóttur en hönnunarnemar

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.